180 likes | 629 Views
NORÐUR-AMERÍKA. Norður-Ameríka er þriðja stærsta heimsálfa jarðar, bæði að stærð og íbúafjölda. Talið er að um 454 milljónir manns búi í álfunni. Stærstu löndin eru: Bandaríkin Kanada Mexíkó Kúba. Bandaríkin. United states of America (USA) Fyrstu mennirnir voru indíánar
E N D
Norður-Ameríka er þriðja stærsta heimsálfa jarðar, bæði að stærð og íbúafjölda. • Talið er að um 454 milljónir manns búi í álfunni. • Stærstu löndin eru: • Bandaríkin • Kanada • Mexíkó • Kúba
Bandaríkin • United states of America (USA) • Fyrstu mennirnir voru indíánar • Bandaríkin skiptast í 50 fylki • Höfuðborgin heitir Washington • Þjóðhátíðardagurinn er 4. júlí • Opinber tungumál er enska og spænska • Peningurinn þeirra heitir dollari og táknið fyrir hann er $ ,,dollaramerkið”
Hvaða teiknimyndir gerast í USA? http://www.imdb.com/title/tt0317705/ http://disney.go.com/disneyvideos/animatedfilms/toystory/home.html
Helstu hátíðir • Halloween er 31. október: Þá klæða börn sig í grímubúninga, ganga í hús og segja ,,trick or treat” • Þakkargjörðarhátíðin er haldinn fjórða fimmtudag í nóvember. Þá er þakkað fyrir uppskeru og borðaður kalkúnn. • Jól og páskar eru haldin eins og við þekkjum á Íslandi.
Tónlist frá Bandaríkjunum • Rock’n’roll http://www.rockhall.com/home/default.asp • Jass http://wwoz.org/ • Country http://www.cmt.com/ • Rapp • Hipp hopp
Íþróttagreinar • Körfubolti • Golf • Baseball • American football • Frjálsar íþróttir • Fótbolti (soccer)