70 likes | 186 Views
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Vörn 1:1. Vörn 1:1. Andstæðingur fær ekki boltann Að fá ekki boltann fyrir aftan sig Þegar andstæðingur er með boltann leyfum við honum ekki að snúa að okkur Vörn 1:1 (Andlit í andlit). Andstæðing fær ekki boltan.
E N D
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Vörn 1:1
Vörn 1:1 • Andstæðingur fær ekki boltann • Að fá ekki boltann fyrir aftan sig • Þegar andstæðingur er með boltann leyfum við honum ekki að snúa að okkur • Vörn 1:1 (Andlit í andlit)
Andstæðing fær ekki boltan • Hvort er spilað nær eða fjær vörn - fyrsta hlutverk varnarmanns er að spila þannig að sóknarmaður fær ekki boltann. • Til að þetta gangi upp er mjög mikilvægt að varnarmenn: • Staðsetja þig rétt • Sjá boltann og leikmann sem á að dekka • Nota tímann þegar boltinn er á leiðinni til sóknamanns – komast inn í sendinguna eða vera sem næst sóknarmanni • Hlaupa mikið
Að fá ekki boltann fyrir aftan sig • Það kostar mikla grimmd og hlaup til að uppfylla kröfu nr 1 en við verðum að vera allan tímann meðvitaðir um að bolti fyrir aftan okkur gefur andstæðingum möguleika að skora með fyrstu snertingu – oftast er enginn tími til að verjast. • Staðsetjið ykkur alltaf á milli eigin marks og andstæðings • Sjáið alltaf boltan og lekimann (horfa á milli). • Gleymið ekki að þið eruð að taka ákvarðanir á sekúndubroti • Í nærvörninni á hlaup og grimmd að vera 100% af ykkar getu, fjær vörn kallar á minni hlaup og minni grimmd
Þegar er andstæðingur með boltann leyfum honum ekki að snúa • Forgangsröð er mikilvæg ... Þriðji atriði flokka ég undir góða vörn, látum andstæðing ekki að snúa að þér með boltann. • Þegar andstæðingur fær boltann verðum við að: • Sjá boltann allan tímann • Vera í varnardansstöðunni (vel beygðir í hnjánum) • Mjög grimmir • Reyna að pota í boltann • Ýta sóknarmanni úr hættu svæði • Ekki snerta sóknarmann nema í “gabb hreyfingu”
Vörn 1:1 (Andlit í andlit) 1. 45° á milli fætur 2. fótavinna 3. vertu á táberginu 4. reyndu að koma sem næst sóknarmanni 5. hendur, axlir og kjálki - afslappaðir 6. beygðu þig aðeins á hnjánum (finndu bestu stellingu fyrir þig) 7. horfðu bara á boltann 8. fremri fótur fylgir alltaf boltanum 9. hlauptu eftir boltanum – með hjálp handanna 10. setja líkamann fram fyrir andstæðing
Hjálp í vörn - andlit í andlit • Línu hjálp • Samherja hjálp • Sterkari fótinn okkar • Veikari fót andstæðings • Gabb hreyfingar • Þegar andstæðingur er ekki með fulla stjórn á boltanum eða er að missa boltann • Þegar andstæðingur er í skotfæri, lokaðu alltaf á fjærstöng