1 / 7

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Vörn 1:1. Vörn 1:1. Andstæðingur fær ekki boltann Að fá ekki boltann fyrir aftan sig Þegar andstæðingur er með boltann leyfum við honum ekki að snúa að okkur Vörn 1:1 (Andlit í andlit). Andstæðing fær ekki boltan.

tao
Download Presentation

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Vörn 1:1

  2. Vörn 1:1 • Andstæðingur fær ekki boltann • Að fá ekki boltann fyrir aftan sig • Þegar andstæðingur er með boltann leyfum við honum ekki að snúa að okkur • Vörn 1:1 (Andlit í andlit)

  3. Andstæðing fær ekki boltan • Hvort er spilað nær eða fjær vörn - fyrsta hlutverk varnarmanns er að spila þannig að sóknarmaður fær ekki boltann. • Til að þetta gangi upp er mjög mikilvægt að varnarmenn: • Staðsetja þig rétt • Sjá boltann og leikmann sem á að dekka • Nota tímann þegar boltinn er á leiðinni til sóknamanns – komast inn í sendinguna eða vera sem næst sóknarmanni • Hlaupa mikið

  4. Að fá ekki boltann fyrir aftan sig • Það kostar mikla grimmd og hlaup til að uppfylla kröfu nr 1 en við verðum að vera allan tímann meðvitaðir um að bolti fyrir aftan okkur gefur andstæðingum möguleika að skora með fyrstu snertingu – oftast er enginn tími til að verjast. • Staðsetjið ykkur alltaf á milli eigin marks og andstæðings • Sjáið alltaf boltan og lekimann (horfa á milli). • Gleymið ekki að þið eruð að taka ákvarðanir á sekúndubroti • Í nærvörninni á hlaup og grimmd að vera 100% af ykkar getu, fjær vörn kallar á minni hlaup og minni grimmd

  5. Þegar er andstæðingur með boltann leyfum honum ekki að snúa • Forgangsröð er mikilvæg ... Þriðji atriði flokka ég undir góða vörn, látum andstæðing ekki að snúa að þér með boltann. • Þegar andstæðingur fær boltann verðum við að: • Sjá boltann allan tímann • Vera í varnardansstöðunni (vel beygðir í hnjánum) • Mjög grimmir • Reyna að pota í boltann • Ýta sóknarmanni úr hættu svæði • Ekki snerta sóknarmann nema í “gabb hreyfingu”

  6. Vörn 1:1 (Andlit í andlit) 1. 45° á milli fætur 2. fótavinna 3. vertu á táberginu 4. reyndu að koma sem næst sóknarmanni 5. hendur, axlir og kjálki - afslappaðir 6. beygðu þig aðeins á hnjánum (finndu bestu stellingu fyrir þig) 7. horfðu bara á boltann 8. fremri fótur fylgir alltaf boltanum 9. hlauptu eftir boltanum – með hjálp handanna 10. setja líkamann fram fyrir andstæðing

  7. Hjálp í vörn - andlit í andlit • Línu hjálp • Samherja hjálp • Sterkari fótinn okkar • Veikari fót andstæðings • Gabb hreyfingar • Þegar andstæðingur er ekki með fulla stjórn á boltanum eða er að missa boltann • Þegar andstæðingur er í skotfæri, lokaðu alltaf á fjærstöng

More Related