230 likes | 411 Views
Það eru margar leiðir! Einstaklingsmiðað nám og fámennir skólar. Ingvar Sigurgeirsson Vor 2012. Dagskráin. 08:45–09:30 Stöðuskýrslur skólanna 09:30 – 10:15 IS: Það eru margar leiðir! Einstaklings-miðað nám og starf í fámennum skólum 10:15–10:40 Kaffi
E N D
Það eru margar leiðir! Einstaklingsmiðað nám og fámennir skólar Ingvar Sigurgeirsson Vor 2012
Dagskráin 08:45–09:30 Stöðuskýrslur skólanna 09:30 – 10:15 IS: Það eru margar leiðir! Einstaklings-miðað nám og starf í fámennum skólum 10:15–10:40Kaffi 10:40–12:00 Samræða: Hvar liggja helstu sóknarfæri í fámennum skólum? (IS) Námsumhverfið (LMJ) 12:00 – 12:40Hádegishlé 12:40–14:30 Samræða um áherslur næsta skólaár 14.30 –15.00 Niðurstöður
Dæmi um sóknarfæri í fámennum skólum • Fleiri sjálfstæð viðfangsefni • Áhugasviðsverkefni • Námssamningar • Aukið samvinnunám • Leiðsagnarmat • Fleiri raunveruleg verkefni • Að þróa námsumhverfið til að styðja betur við einstaklingsmiðað nám • Endurskipulagning skólastofunnar (námsumhverfisins) • Val og valsvæði • Smiðjur, verkstæði • Teymiskennsla • Hringekjur
Umbætur og viðhorf • Umbætur í skólastarfi eru háðar viðhorfum starfsmanna • Það verða engar raunverulegar breytingar nema kennarar vilji þær! • Tvö bestu dæmin um þetta sem IS hefur kynnst eru • Framhaldsskólinn á Laugum • Hlíðarskóli á Akureyri Um starfið í báðum skólunum má fræðast í NETLU
Gott en óvenjulegt dæmi um einstaklingsmiðun Þróunarverkefni í Hlíðarskóli á Akureyri
Markmið þróunarverkefnis • Allur skólinn fylgi fyrirkomulagi sveigjanlegs námsumhverfis • Nemendur stundi nám samkvæmt persónubundinni námsáætlun • Bæta virkni, námsárangur og ástundun • Auka áræði og þrautseigju nemandans með öðruvísi og fjölbreyttara námsvali • Bæta líðan nemenda í skólanum, auka starfsgleði og efla jákvæða sjálfsmynd ogað nemandinn átti sig á eigin ábyrgð og áhrifum í daglegu námi (leturbr. IS)
Hér má sjá lista yfir helstu valgreinar sem í boði voru skólaárið 2011–2012 (mars):
Hvað er einstaklingsmiðun? Eru þetta dæmi um einstaklingsmiðun? • Nemendur fá misþung verkefni • ... gera áætlanir um nám sitt • ... ráða nokkrum um nám sitt • ... vinna mikið í hópum • ... taka þátt í að meta nám sitt • ... hafa val um viðfangsefni
Dæmi um skilgreiningu „Einstaklingsmiðaðnámerþegarnemandieraðlæramiðaðviðsinnþroska, getu, færniogreynslu. Einstaklingsmiðuðkennslaerþegarkennarinnhagarkennslusinnimiðaðviðþroska, getu, færniogreynslunemandanseðanemendahópsinsognotartilþessfjölbreyttarkennsluaðferðirogkennsluhætti“ (Korpuskóli, e.d.).
Hugmynd Carol Ann Tomlinson Hægt er að einstaklingsmiða • Inntak (námsefni) • Ferli (verkefni, viðfangsefni, kennsluaðferð) • Afurð (úrlausn) • Námsumhverfi (hvar nemandinn lærir) Með hliðsjón af: 1) Þekkingu nemandans, 2) áhuga hans, 3) hvernig honum hentar best að læra og 4) viðhorfi hans Heimasíða Carol Ann Tomlinson
Hugmynd Carol Ann Tomlinson Tomlinson leggur megináherslu á að kennarinn kynnist hverjum nemanda, ekki síst áhugamálum hans, styrkleikum, þekkingu, bakgrunni og viðhorfum. Af þessu leiðir að hugmyndir hennar falla afar vel að leiðsagnarmati (námsmati sem hefur ráðgjöf að leiðarljósi).
Dæmi um tilraun til að skilja einstaklingsmiðun • Matstæki Menntasviðs Reykjavíkurborgar • Hugmynd skólastjóra í Reykjavík (2006) • Er hægt að nota þetta tæki?
Eru þetta mikilvægustu spurningarnar? • Hvað er brýnast að kenna börnum nú í upphafi 21. aldar? Einstaklingurinn – samfélagið – framtíðin! • Erum við að leggja nægilega áherslu á þessa brýnu þætti? • Á að láta þessa brýnu þætti vísa veginn?
Viðmið um mat á lykilhæfni í grunnskóla • Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflegaog á annanhátt. Hæfnitilaðmiðlaþekkinguogleiknisinniogflytjamálsittskýrtogáheyrilegaog taka þátt í samræðumogrökræðum. • Skapandihugsunogfrumkvæði í efnistökumogúrvinnslu. Hæfninemendatilað nota þekkinguogleikni, dragaályktanir, áræðnitilaðleitanýrralausnaogbeitagagnrýninnihugsunogröksemdafærslu. • Hæfninemendatilaðvinnasjálfstætt, í samstarfiviðaðraogundirleiðsögn. • Hæfninemendatilaðnýtamargvíslegamiðlaí þekkingarleit, úrvinnsluogmiðlunognýtaupplýsingar á ábyrgan, skapandioggagnrýninnhátt. • Hæfninemendatilaðberaábyrgðá eiginnámiogleggja mat á eiginvinnubrögðogframmistöðu. (ÚrAðalnámskrágrunnskóla, 2011, leturbr. IS)
Námsumhverfið • Uppröðun, sjá hér • Vinnu- og valsvæði • Hringekjur og námsstöðvar (LMJ)
Vinnusvæði, nokkur dæmi • Heimakrókur • Leskrókur, bókahorn dæmi • Ritunarsvæði • Leikkrókur • Námsspilasvæði • Rannsóknarkrókur • Stærðfræðisvæði • Myndlistarsvæði • Verkstæði
Fleiri svæði • Risaeðlusvæði • Upplýsingatækni • Pappírsbrot • Galdraskotið • Fjölgreindasvæði • O.s.frv. o.s.frv. • Verslun • Dagblað • Útvarpsstöð • Sjónvarpsstöð • Brúðuleikhús • Tæknilegósvæði Sjá einnig á þessari slóð: http://www.saskschools.ca/curr_content/bestpractice/centres/index.html
Meginatriði við uppsetningu svæða • Hvetjandi uppsetning (sýning, e. display) • Leiðbeiningar • Öll gögn til staðar • Verkefni (val) • Áhersla á áþreifanleg verkefni • Falleg uppsetning
Upplýsingasíða um kennslu á valsvæðum og í opnum rýmum Opinn skóli - opin skólastofa - opin rými
Heimildir á Netinu Kennsluaðferða-vefurinn New Horizons for Learning