1 / 33

Vika 1 Lífsafkoma á Íslandi Vísitölur, atvinnumál, launamál, skattamál og húsnæðismál

Vika 1 Lífsafkoma á Íslandi Vísitölur, atvinnumál, launamál, skattamál og húsnæðismál. Steinn Jóhannsson steinn@ru.is http :// staff.ru.is/steinn/isa101.htm. Tölfræðilegar upplýsingar um íslenskt samfélag. Hagskýrslur http://hagstofa.is/Utgafur

tarak
Download Presentation

Vika 1 Lífsafkoma á Íslandi Vísitölur, atvinnumál, launamál, skattamál og húsnæðismál

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vika 1Lífsafkoma á ÍslandiVísitölur, atvinnumál, launamál,skattamál og húsnæðismál Steinn Jóhannsson steinn@ru.is http://staff.ru.is/steinn/isa101.htm

  2. Tölfræðilegar upplýsingar um íslenskt samfélag • Hagskýrslur • http://hagstofa.is/Utgafur • Ísland í tölumhttps://hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=10652

  3. Vísitölur • Vísitölur veita mikilvægar upplýsingar um efnahags- og verðlagsþróun í þjóðfélaginu. • Vísitölur eru til ýmissa nota, þar á meðal til verðtryggingar fjárskuldbindinga og verksamninga. • Vísitölurnar ná til verðlagsþróunar innanlands og samanburðar á verðlagi milli landa. • Mikilvægasta heimildin um grunn neysluvísitölunnar er neyslukönnun.

  4. Launavísitala • Vísitalan mælir breytingar á launum launþega og er byggð á upplýsingum um launagreiðslur sem aflað er frá ríki, sveitarfélögum og einkaaðilum. • Fyrir hið opinbera er upplýsingum safnað um laun allra starfsmanna ríkisins, en fyrir einkamarkaðinn um launagreiðslur í úrtaki fyrirtækja. • Vísitalan er reiknuð mánaðarlega og notuð til að fylgjast með launabreytingum eða til viðmiðunar í ýmsum samningum.

  5. Þróun kaupmáttar launa

  6. Vísitala byggingakostnaðar • Vísitalan er reiknuð mánaðarlega og mælir breytingar á byggingarkostnaði fjölbýlishúss. • Verðlag á byggingarefnum og laun eru notuð til að mæla breytingar vísitölunnar. • Byggingarvísitalan er notuð til verðtryggingar á verksamningum.

  7. Vísitala byggingarkostnaðar • Árið 2004 hækkaði byggingarvísitala um 16 stig, úr 288,6 í 304,7 og var 516 stig í okt. 2010 • Meginhluti hækkunar vísitölunnar stafar af launabreytingum • Talsverðar verðhækkanir á innlendu og innfluttu byggingarefni.

  8. Vísitölur

  9. Vísitala neysluverðs • 1979-1989 ákvarðaðist lánskjaravísitalan að 2/3 hlutum af framfærsluvísitölu og 1/3 hluta af byggingarvísitölu. • Frá febrúar 1989 er lánskjaravísitalan samsett að jöfnu úr framfærslu-, byggingar- og launavísitölu. • Frá apríl 1995 er hætt að nota lánskjaravísitölu til að verðtryggja nýjar fjárskuldbindingar, en vísitala neysluverðs til verðtryggingar notuð í staðinn.

  10. Vísitala neysluverðs • Í stað lánskjaravísitölu fyrir eldri fjárskuldbindingar er reiknuð vísitala sem breytist eins og vísitala neysluverðs til verðtryggingar. • Vísitala neysluverðs í janúar 2011 gildir til verðtrygginar í febrúar 2011.

  11. Vísitala neysluverðs • Vísitala neysluverðs (hét áður framfærsluvísitala) er reiknuð mánaðarlega og miðast við verðlag fyrstu tvo virka daga hvers mánaðar. • Vísitöluútgjöldin miðast við einkaneyslu. Grunnur vísitölunnar byggist á upplýsingum um útgjöld heimila úr neyslukönnunum. Notað er úrtak af vörum til að mæla verðbreytingar og er safnað 12-13 þúsund verðum í mánuði.

  12. Samsetning vísitölu neysluverðs

  13. Verðbólga – vísitala neysluverðs

  14. Neyslukönnun • Megintilgangur neyslukannana er að afla upplýsinga um útgjöld heimila til þess að búa til útgjaldagrunn fyrir vísitölu neysluverðs. • Niðurstöður neyslukannana nýttar til endurnýjunar á vísitölugrunninum

  15. Neysluútgjöld heimilanna

  16. Meðalneysla á heimili á ári háð tekjum heimilanna • Neysla nokkurra matvörutegunda 1957-2009 í Landshögum 2010. • Skoða magntölur á íbúa fyrir hverja matvörutegund frá 1957-2009. • Neysla á gosdrykkjum hefur margfaldast. • Neysla á kjöti hefur aukist en neysla á fiski hefur minnkað. • Neysla á kartöflum hefur minnkað talsvert.

  17. Meðalneysla

  18. Atvinnuþátttaka • Vinnuafl Ísl. tæplega 181þús árið 2010 • Karlar 95.000(82.400 árið 2003) • Konur 85.900 (74.600 árið 2003) • Rúmlega 9010 erlendir ríkisborgarar starfandi 2005 (ekki tiltækar nýrri tölur á hagstofa.is) en eru í dag um 14.000 (voru mest tæp 18.000 árið 2007)

  19. Launþegar eftir stéttafélögum 2004

  20. Starfsstéttir

  21. Atvinnuleysi • Árið 2008, 3,0% atvinnuleysi en samkvæmt nýjustu tölum í ágúst 2011 var það 6,7% • Mest atvinnuleysi í aldurshópnum 16.-24. ára • 1853 útlendingar á atvinnuleysisskrá • Mikill munur á atvinnuleysi höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar

  22. Atvinnuleysi http://www.vinnumalastofnun.is/files/%C3%A1g%C3%BAst%2011.pdf

  23. Vinnutími á Íslandi 2009 • Meðalvinnuvika á Íslandi 39,6 klukkustundir (klst.) • Vinnuvikan 40,7 klst. í höfuðborginni í vs. 43,2 klst. á landsbyggðinni • Vinnustundir karla voru að meðaltali 43,8 tímar á viku og 34,9 tímar hjá konum árið 2009 • Vinnuvikan lengst í aldurshópnum 25-54 ára (41,5 klst.), minnst hjá 16-24 ára – 31,6 klst.

  24. Meðalfjöldi vinnustunda 2007 - OECD

  25. Launamál Íslendinga • Árslaun karla 2009 kr. 454þús á mán vs. kr. 348þús. hjákonum (16 ára og eldri) • Tekjuhæsti hópurinn stjórnendur með kr. 808þús per mán. • Lægstihópurinnverkakonurmeð kr. 266þús per mán • Launmismunandieftirhjúskaparstöðu: • Kvæntirkarlarmeð 5,5 millj. kr á ári vs. kvæntarkonurmeð 3,3 millj. kr. • Ógiftarkonurlægstarmeð 2,3 millj. kr.

  26. Hvaða skýringar eru gjarnan notaðar á launamun kynjanna?

  27. Skattamál – helstu tölur • Staðgreiðsla 37,31% -46,21% (var 37,73 2005) • Tekjuskattur 22,9-31,8% • Útsvar í staðgreiðslu 12,44% til 14,48% (breytilegt eftir sveitafélögum en meðalútsvar 14,41%) • Fjármagnstekjuskattur 20% (10% árið 2008) • Persónuafsláttur á ári kr. 530.466 • Iðgjald í lífeyrissjóð • Lífeyrissjóðsiðgjald 4,00% • Iðgjald vegna viðbótarlífeyrissparnaðar allt að 4,00%

  28. Skattar og gjöld • Skattleysismörk kr. 123.717 • Barnabætur greiddar með öllum börnum yngri en 16 ára • Föst fjárhæð, kr. 61.191 á ári, er greidd fyrir hvert barn yngra en 7 ára • Óskertar barnabætur með fyrsta barni kr. 152.331 hjá hjónum/sambúðarfólki • Með hverju barni umfram eitt, kr. 181.321 hjá hjónum/sambúðarfólki • Óskertar barnabætur með fyrsta barni kr. 253.716 hjá einstæðu foreldri

  29. Virðisaukaskattur • Ein helsta tekjulind ríkissjóðs (í raun neysluskattur) • Virðisaukaskattur ekki greiddur af heilbrigðisþjónustu, þjónustu barnaheimila og skóla, aðgangseyri af söfnum, íþróttastarfsemi, fólksflutningum, póstþjónustu og þjónustu banka og vátryggingarfélaga. • Að jafnaði koma um 35% skatttekna til vegna virðisaukaskatts

  30. Íslenskur húsnæðismarkaður • Gríðarleg þensla síðustu ár • Íbúðarhúsnæði hækkað um tugi prósenta frá 2002 • Ný hverfi risið hratt á höfuðborgarsvæðinu og þensla á landsbyggðinni gjarnan tengd stóriðju • Búið að byggja húsnæði sem dugar næstu 3-6 árin á stór höfuðborgarsvæðinu

  31. Samsetning íbúðahúsnæðis á Íslandi

  32. Fullgerðar íbúiðir 1992-2008

  33. Heimildir • Heimasíða Hagstofunnar: www.hagstofa.is • Deildir og þjónusta – Vísitölur. • Landshagir 2009 • Laun, tekjur og neysla. • Samgöngur. • Vinnumarkaður. • Heimasíða ríkisskattstjóra: www.rsk.is • Heimasíða Vinnumálastofnunar: www.vmst.is • Fjárlagavefurinn: http://hamar.stjr.is/

More Related