1 / 14

Toddler’s brot

Toddler’s brot. William K 1.10.2010. Hvað er nú það??. 1964, Dunbar et al Ótilfært spiral brot(oblique) á distal 1/3 tibia Oft hulið eða hárfínt 9 mánaða til 3 ára Deilt um hvort þetta sé partur af litrófi annarra spíralbrota í tibia eða hvort sérstök heild fyrir sig.

tarmon
Download Presentation

Toddler’s brot

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Toddler’s brot William K 1.10.2010

  2. Hvað er nú það?? • 1964, Dunbar et al • Ótilfært spiral brot(oblique) á distal 1/3 tibia • Oft hulið eða hárfínt • 9 mánaða til 3 ára • Deilt um hvort þetta sé partur af litrófi annarra spíralbrota í tibia eða hvort sérstök heild fyrir sig.

  3. Mellick et al, 1999. CAST • Finnst ekki eingöngu í s.k. toddlers(9má-3 ára) heldur í börnum amk upp að 8 ára aldri • Eru yfirleitt sjáanleg á RTG, en eru sjaldnar og minna tilfærð í yngstu börnunum (<3 ára) • <3 ára: oftast brotin á distal ½ tibia(50%), en distal 1/3 tibia sjaldnar(27,7%) • CAST: childhood accidental spiral tibial frx

  4. Tilfelli • Kemur á BMT 1á8má stúlka • Neitar að standa í hægri fót síðan fyrr um kvöldið • Engin saga um áverka • Enginn hiti, slappleiki eða önnur einkenni • Enginn fyrirboði • Getur gengið skv foreldrum, en haltrar

  5. Tilfelli frh Innanverð skámynd(internal oblique) Anteroposterior og lateral mynd

  6. CAST, Toddler’s • Algengara í strákum • Aldur: 1 ára-x? • Mellick et al sýndu fram á í 8 ára börnum • Toddlers 9m-3á • Tíðni: ??? • Áhrifaþættir • Bein í ungum börnum brjóskríkt • Stíft periosteum, virkar sem spelka

  7. Týpísk saga • Bráð tilurð heltis eða barnið vill ekki leggja þunga á téðan ganglim • Foreldrar eiga oft erfitt með að lýsa atvikinu • Stundum kviknar grunur um ofbeldi • Óljós eða mjög léleg saga atviks • Enginn varð vitni að því sem gerðist • Fall frá lítilli hæð(<120cm) • Fall með snúningi • Fixeraður fótur við fall, með snúningi

  8. Atriði í skoðun • Erfitt að fá fram einkenni við skoðun • Aldur barnanna, tjá sig ekki sjálf • Ósamvinnuþýð ef sársauki mikill • Klínísk teikn eru yfirleitt fá eða minniháttar • Mikilvægt að útiloka sýkingu eða æxli

  9. Klínísk teikn <52mán • Tenenbein et al(1989), alls 37 börn(70%) eða 26 með teikn/einkenni um brot • Staðbundin eymsli, punkteymsli(65%) • Staðbundinn hækkaður hiti(16%) • Bólga(8%) • Álag á brotna fótinn • Ekkert álag mögulegt(70%) • Hlutaálag mögulegt(16%) • 20/37 höfðu <24tíma sögu um einkenni

  10. CAST, Toddlers og ofbeldi • Mellick et al • 1 tilfelli af 55 sannað ofbeldi • Leggja áherslu á tengingu við óhapp • Ekki tengsl milli staðsetningar á tibia og orsaka(slys vs. Misnotkun) • Tenenbein et al • 4 af 37 grunur um misnotkun • 2 af þeim reyndust sannar • Frekar efri 2/3 tibia brot sem tengjast ofbeldi

  11. Coffey et al, 2005 J Pediatr Surg

  12. Meðferð • Hreyfiskerðing í 3-4 vikur • Gips yfir upp yfir hné

More Related