250 likes | 573 Views
Congenital Diaphragmatic Hernia (CDH). Jens Kristján Guðmundsson stud. med. Bakgrunnur. Fyrst lýst í litteratúrnum snemma á 18. öld 1946, Gross gerir fyrstu árangursríku aðgerðina 1960, Areechon og Reid gera tengja hátt mortalitet við alvarleika lungna hypoplasiu
E N D
Congenital Diaphragmatic Hernia(CDH) Jens Kristján Guðmundsson stud. med.
Bakgrunnur • Fyrst lýst í litteratúrnum snemma á 18. öld • 1946, Gross gerir fyrstu árangursríku aðgerðina • 1960, Areechon og Reid gera tengja hátt mortalitet við alvarleika lungna hypoplasiu • Síðustu 20 ár hafa lungnaháþrýstingur og lungnahypoplasia verið 2 af hornsteinum pathophysiologíu CDH. • Á síðustu árum hefur komið í ljós að dysfuntion surfactant kerfinu og hjarta vanþroski geta komliserað pathóphysiologíuna enn frekar.
Þrjár týpur • Posterolateral Bochdalek hernia • Vinstra megin • 90% tilvika • Anterior Morgagni hernia • Hiatus hernia • Bilateral herniur eru sjaldgæfar og venjulega fatal.
Tíðni • 1 af hverjum 2000-4000 lifandi fæddum • M:F ratio 1,5:1 • 8% af öllum congenital göllum. • Recurrence risk í systkinum er 2% • Familial CDH er til en afar sjaldgæft • Fryns syndrome (autos. rec.) • Diaphragma herniam, • klofin vör eða gómur, • Distal digital hypoplasia
Mortalitet/Morbiditet • Survival er á bilinu 25-60%. • Börn með multiple anomaliur hafa miklu verri horfur en þau sem hafa isoleraðan defact.
Aldur • Lang oftast hjá nýfæddum • En allt að 10% sjúklinga presentera eftir nýburaskeið og jafnvel á fullorðinsárum.
Klíník • Geta haft antenatal sögu um polyhydramnios • Presentera oftast með cyanosu og öndunarerfiðleikum á fyrstu mínútum eða klst eftir fæðingu • Scaphoid abdomen (eins og bátur) • Í vinstri herniu er heyrast ekki öndunarhljóð þeim megin og hjartahljóð eru hliðruð til hægri.
Orsakir • Að mestu leyti óþekkt – engin ein mutation fundist. • Getur sést í tengslum við trisomy 13 og 18 og tetrasomy 12p mosaicisma. • Sem hluti af multiple malformation syndromum.
Blóð rannsóknir • Blóðgös (pH, PaCO2 og PaO2), varast ber að PaO2 getur verið hærra preductalt (hægri hendi) í PPHN. • S-elektrólýtar • Glúkósi • Calcium homeostasis!
Myndgreining • RTG pulm ef grunur. Leita að pneumothorax. • Hjartaómun – til að útiloka congenit hjartasjúkdóm (fylgir í 25% tilfella). • Ómun af nýrum – útiloka galla • Ómun Cranium – intraventricular blæðing? Peripher blæðing? Infarct? Intracranial anomalíur?
Meðferð • Intubation, öndunarvél. (Allir sem presentera með alvarlega CDH á fyrstu klst eftir fæðingu) • Forðast að ventilera með maska á fæðingarstofu – þenur maga og garnir af lofti! • Magasonda með sogi. • Oscillator? Ef ventilera þarf með háum inspiratorískum þrýstingi. • Arterial catheter (umbilical art.) • CVK – til að gefa inotropísk lyf og hypertónískar lausnir (kalsíum glúkónat)
Meðferð • Stabílisera fljótt. (minnkar morbiditet og mortalitet) • Oxygenera vel og forðast barotrauma. • Margir svara vel surfactant innan fyrstu klst. • NO • ECMO - þegar ventilator og medisínsk meðferð geta ekki haldið uppi súrefnismettun og perfusion. Double lumen catheter í v. jugularis interna.
KÍRÚRGÍSK MEÐFERÐ! • Postnatal viðgerð – ideal tími ekki þekktur. • Sumir segja 24klst eftir að sjúkl. hefur stabiliserast en tafir í allt að 10 daga þolast oft vel. • Margir kírurgar vilja sjá hjártaómun sýni eðlilegan pulmonal arteríu þrýsting í 24-48 klst. • Thoraxdren – pneumothorax. • Lungnatransplant.
Herniusekkur í þessu tilfelli (óalgengt) Þarf að fjarlægja því sekkurinn myndar cystu.
Stærri defectar þurfa prothesu patch Best að nota transversus bót eða latissimus.