40 likes | 234 Views
Villi Hestar. Staða folalds í valdapíramítanum í stóðinu ákvarðast að nokkru leiti af stöðu móðurinnar og að nokkru af því hvernig það spjarar sig í vingjarnlegri viðureign við önnur folöld sem má kalla “sýndarbardaga”. Hálsbardagi. Stundum eru deilur útkljáðar með “hálsbardaga”.
E N D
Villi Hestar Staða folalds í valdapíramítanum í stóðinu ákvarðast að nokkru leiti af stöðu móðurinnar og að nokkru af því hvernig það spjarar sig í vingjarnlegri viðureign við önnur folöld sem má kalla “sýndarbardaga”.
Hálsbardagi. Stundum eru deilur útkljáðar með “hálsbardaga”. Báðir reyna að leggja höfuðið yfir háls andstæðingsins og þrýsta því niður. Sá sem vinnur staðfestir yfirburði sína og hvorugur meiðist.
Regnið skiptir meginmáli • Namibíuhestarnir eru magrir mestan hluta ævinnar, en þeir fitna og fjöldinn eykst þegar úrkoman er í meira lagi
Friðaðir fákar Ævin er ekki alltaf auðveld hjá amerísku mustanghestum. Þeir verða að þola harða vetur á fjöllum uppi.