1 / 7

Raunfærnimat

Raunfærnimat. Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi. Grunnhugmynd. að á vinnumarkaði er hópur sem hóf iðnnám en lauk ekki sveinsprófi. að þessi hópur hefur aflað sér þekkingar með vinnu, sjálfsnámi, ó/formlegu námi. Allt nám er verðmætt og mikilvægt að skjalfesta það. Raunfærnimat.

teddy
Download Presentation

Raunfærnimat

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Raunfærnimat Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  2. Grunnhugmynd að á vinnumarkaði er hópur sem hóf iðnnám en lauk ekki sveinsprófi. að þessi hópur hefur aflað sér þekkingar með vinnu, sjálfsnámi, ó/formlegu námi. Allt nám er verðmætt og mikilvægt að skjalfesta það.

  3. Raunfærnimat • Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur náð með formlegu, óformlegu og látlausu námi. • Mat á því hver færnin er í raun. • Hvert er markmiðið með mati? • Sýna fram á færni í starfi • Draga fram heildarfærni – yfirsýn • Möguleg stytting á námi

  4. Fyrir hvern? • Einstakling sem vinnur/vann við t.d.: • húsasmíðar, málaraiðn, pípulagnir, blikksmíði, vélvirkjun, stálsmíði, matreiðslu, framreiðslu, hársnyrtiiðn. • 5 ára staðfest starfsreynsla • Lífeyrissjóðsyfirlit, skattaframtal • 25 ára lífaldur • Hefur hafið nám eða námssamning. • Hefur ekki lokið faggreinum í skóla. • Vilji til að klára námið í skóla.

  5. Ávinningur • Samfélagið: Hvetur fólk til áframhaldandi uppbyggingar á raunfærni sinni. • Einstaklingurinn: Stytting á námi, framgangur í starfi, ákvörðun um nám og starf. • Fyrirtæki: Réttur maður á réttum stað – beinir kröftunum þannig að allir hagnist. • Fræðsluaðilar: Nám áhugaverðara fyrir fullorðna námsmenn, hvetur til dáða, getur aðlagað og þróað námstilboð.

  6. Raunfærni – yfirlit ferlis Upplýsingar Skráning á raunfærni Sjálfsmat Greining á raunfærni matssamtal Staðfesting á raunfærni Viðurkenning vottun Portfolio Self-assessment Assessment interview Verification/confirmation process Recognition Information Education Nám Starf Work Endurgjöf - ráðgjöf Feedback - guidance Uppfyllir viðmið Meets standards Nánari staðfesting Further verification Nám Education Uppfyllir ekki viðmið Does not meet standards Work Starf

  7. Frekari upplýsingar • IÐAN fræðslusetur http://www.idan.is/radgjof/raunfaerni/ • Fræðslumiðstöð atvinnulífsins http://frae.is/default.asp?Id=601

More Related