1 / 10

Rafrænt útboðsferli – “útboði”

Rafrænt útboðsferli – “útboði”. 6. nóvember 2007. A. Katrín Arnórsdóttir, verkefnastjóri. Innkaupastefna ríkisins. Markmið sem sett hafa verið fram: Ráðuneyti og stofnanir geti stundað innkaup sín fyllilega með rafrænum hætti fyrir árslok 2009

tola
Download Presentation

Rafrænt útboðsferli – “útboði”

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rafrænt útboðsferli – “útboði” 6. nóvember 2007 A. Katrín Arnórsdóttir, verkefnastjóri

  2. Innkaupastefna ríkisins • Markmið sem sett hafa verið fram: • Ráðuneyti og stofnanir geti stundað innkaup sín fyllilega með rafrænum hætti fyrir árslok 2009 • Samstarf ríkis og sveitarfélaga um eitt vefsvæði fyrir allar auglýsingar á útboðum hjá hinu opinbera um mitt ár 2008 • Miðlun útboðsgagna verði þróuð með auglýsingum um útboð og að miðlun útboðsgagna verði á sama vef í árslok 2008 • Allar ríkisstofnanir geti nýtt sér rafræn uppboð, niðurboð og ör-útboð fyrir árslok 2009 • Hagkvæm innkaup eða bestu kaup

  3. Markmið • Auðvelda viðskipti og samskipti milli opinberra aðila og bjóðenda • Aukin samkeppni • Lægri viðskiptakostnaður

  4. Rafrænt útboðsferli • Nýsköpunarverkefni • Vistvænt • Samstarfsverkefni • Aukin skilvirkni • Aðgengi hvenær sem er, hvar sem er • Haust 2008

  5. Rafrænt útboðsferli, frh. Heildar umsýslu- og skjalastjórnunarkerfi vegna útboða • Gerð gagna • Auglýsingar • Móttaka tilboða • Mat tilboða

  6. Útboðsferli i ii iii iv v Gerð útboðs- gagna Auglýsing útboðs Afhending útboðsgagna Fyrirspurnir & svör Móttaka tilboða – opnun Leit að vöru og þjónustu Útboðsferli, frh. vi vii viii ix Mat tilboða Val lausnar Gerð samninga Samnings- stjórnun Val á birgja og innkaupaleið Rafrænt útboðsferli, frh.

  7. Útboðsferli – fasi 1 i Gerð útboðs- gagna Texti skrifaður inn í form á vef, þar er skilgreint hvað bjóðendur þurfi/skuli fylla út til að tilboð þeirra sé gilt ii Auglýsing útboðs Tilkynning/auglýsing um útboðið send á TED og/eða á sambærilegan íslenskan útboðsvef iii Afhending útboðsgagna Þegar gögn hafa verið tilkynnt/auglýst eru þau gerð opinber og þ.a.l. aðgengileg

  8. Útboðsferli – fasi 1, frh. iv Fyrirspurnir & svör Bjóðendur geta lagt fram rafrænar fyrirspurnir og svörin eru birt í tengslum við tiltekið útboð vi Móttaka tilboða - opnun Þegar bjóðendur hafa fyllt inn í alla reiti geta þeir sent tilboð sín inn rafrænt

  9. Útboðsferli – fasi 2 Útboðsferli, frh. vi vii viii ix Mat tilboða Val lausnar Gerð samninga Samnings- stjórnun • Til að byrja með munum við einbeita okkur að fyrri hlutanum • Heildar kerfi þar sem tilboð eru einnig metin, besta lausnin fundin, samningsgerð og –stjórnun er afar áhugaverð Val á birgja og innkaupaleið

  10. Spurningar ?

More Related