1 / 17

Sóknaráætlun fyrir Ísland 20/20 Kynning á aðalfundi SASS 16. október 2009

Sóknaráætlun fyrir Ísland 20/20 Kynning á aðalfundi SASS 16. október 2009. Sóknaráætlanir landshluta Samráðsferli og skipulag Höfundar: Karl Björnsson og Kristinn Tryggvi Gunnarsson. Markmið.

Download Presentation

Sóknaráætlun fyrir Ísland 20/20 Kynning á aðalfundi SASS 16. október 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sóknaráætlun fyrir Ísland 20/20Kynning á aðalfundi SASS 16. október 2009 Sóknaráætlanir landshluta Samráðsferli og skipulag Höfundar: Karl Björnsson og Kristinn Tryggvi Gunnarsson

  2. Markmið • Vinna sóknaráætlanir fyrir einstaka landshluta til að skapa viðspyrnu í endurreisnarstarfinu og stuðla að sterkum samfélögum og lífsgæðum til framtíðar. • Forgangsraða fjármunum, nýta auðlindir og virkja mannauð þjóðarinnar til að vinna gegn fólksflótta og leggja grunn að velsæld. • Kalla sérstaklega eftir hugmyndum um endurskipulagningu í opinberri þjónustu, stjórnkerfi og stjórnsýslu. • Unnar verða samþættar áætlanir fyrir einstaka landsvæði eða heildir sem hafa sameiginlega skírskotun til eflingar atvinnu, menntunar og opinberrar þjónustu innan svæðisins. Þannig getur orðið til ný skipting landsins í svæði sem hvert um sig stefnir að sameiginlegum markmiðum til samfélagslegrar uppbyggingar.

  3. Markmið frh. • Samþætta fjölmargar áætlanir ríkisins og aðlagaða að breyttum áherslum og nýrri svæðaskiptingu, þ.m.t. í: samgöngumálum, fjarskiptamálum, menntamálum, menningarmálum, nýsköpun, nýtingu orkulinda, umhverfismálum, landsskipulagsmálum, ferðamálum og byggðamálum auk áætlana um eflingu sveitarstjórnarstigsins. • Móta áherslur sem tryggja að Ísland verði eitt af 10 samkeppnishæfustu löndum heims árið 2020.

  4. Svæðaskipting 20/20 Forsendurnar sem lagðar eru til grundvallar eru eftirfarandi: • Skilgreina sem fæst svæði. (Flækir málið að hafa of mörg svæði). • Huga að efnahagslegum heildum. (Uppbygging á Húsavík eflir Akureyri o.s.frv.) • Huga að héraðsvitund. (Ég er Norðlendingur, ég er Sunnlendingur o.s.frv.) • Taka tillit til sérstöðu höfuðborgarsvæðisins og tenginu þess við nærliggjandi svæði.

  5. Lýsing á svæðum og rökstuðningur • Svæðin eru í raun einföld: Vesturland, Vestfirðir, Norðurland Vestra og Eystra, Austurland, Suðurland og Suðurnes. Svo er "Stórhöfuðborgarsvæðið" með sérstaka áætlun. Áætlun fyrir það svæði þarf að taka tillit til þjónustuskyldna þess við önnur svæði, t.d. í flugsamgöngum. • Það svæði nær yfir hið hefðbundna höfuðborgarsvæði, Suðurnes og að Hvítá í Borgarfirði og að Hvítá í Árnessýslu. Þetta er í raun eitt efnahags- og atvinnusvæði.

  6. Rökstuðningur frh. • Landshlutasamtöksveitarfélaga munuleikastórthlutverkviðgerðáætlunar á hverjusvæði. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) fallainnanmarka "Stórhöfuðborgarsvæðisins" en tilviðbótarþurfa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) aðvinnasamanviðgerðþeirraráætlunareðafjögurlandshlutasamtök. • Sniðmengið á þessusvæðikallar á samvinnuþessarasamtaka og sveitarfélaga innanþeirramarka. Þaðþýðirað SASS og SSV komaaðgerðtveggjaáætlana. SASSog SSV þurfaeinnigaðkomaaðgerðáætlanafyrirsínsvæðióskert. Selfossmunþvít.d. verða í tveimuráætlunum. Annarsvegarsemþjónustukjarnifyrir Suðurland og hinsvegarsemjaðarbyggðhöfuðborgarsvæðisins.

  7. Landshlutasamtök

  8. Aðferðarfræði 20/20 Sóknaráætlunar 1 2 3 4 Tilgangur og undirbúningur Rannsóknirog greining Framtíðarsýnmótuð Stefnan í framkvæmd Verkefni Skýra tilgang verkefnisins Skilgreina viðfangs-efnin Skipuleggja verkefnið Skipan stýrihóps og verkefna-hópa • Safna gögnum og upplýs-ingum • Greina gögn, flokka og túlka • Yfirfara getu til innleiðingar • Ákvarða leiðbeinandi reglur • Skýra sýn • Skilgreina stefnumót-andi þætti og markmið • Ákvarða stjórnvalds-aðgerðir • Útfæra stjórnvalds-aðgerðir • Meta stjórn-valdsaðgerðir • Aðgerðar-áætlun Afurð Loka-skýrsla og aðgerðar-áætlun Stefnu-mótandi valkostir Greiningar-skýrsla Verkefna-lýsing og verk-áætlun

  9. Aðferðarfræði 20/20 Sóknaráætlunar 1 Tilgangur og undirbúningur • Stýrihópur skipaður • samgöngu-, iðnaðar- og menntamálaráðherrar • framkvæmdastjórar landshlutasamtaka • DBE, KTG, KB, SBJ • Aðferðarfræði ákveðin • Verkefnið mannað • Verkefnið skipulagt og tímasett • Ath. þarf • samspil við IPA umsóknarferlið • samspil við vaxtarsamninga • samspil við samþættingu áætlana (2010 Sóknaráætlun) • samspil við atvinnustefnuhóp Verkefni Skýra tilgang verkefnisins Skilgreina viðfangs-efnin Skipuleggja verkefnið Skipan stýrihóps og verkefna-hópa Afurð Verkefna-lýsing og verk-áætlun

  10. Aðferðarfræði 20/20 Sóknaráætlunar 1 2 Tilgangur og undirbúningur Rannsóknirog greining • Gagnaöflun samræmd • Styrkleikar og veikleikar hvers svæðis sem heildar dregnir fram • Greiningar, flokkun og túlkun gagna • Styrkleiki einstakra atvinnugreina • Klasar/klasauppbygging Verkefni Skýra tilgang verkefnisins Skilgreina viðfangs-efnin Skipuleggja verkefnið Skipan stýrihóps og verkefna-hópa • Safna gögnum og upplýs-ingum • Greina gögn, flokka og túlka • Yfirfara getu til innleiðingar Afurð Greiningar-skýrsla Verkefna-lýsing og verk-áætlun

  11. Aðferðarfræði 20/20 Sóknaráætlunar 3 Framtíðarsýnmótuð • Stefnumótandi valkostir settir fram • Atvinnustefna fyrir svæðið mótuð • Klasar sérstaklega skilgreindir • Vaxtartækifæri skilgreind • Markmiðasetning • Ákvarða leiðbeinandi reglur • Skýra sýn • Skilgreina stefnumót-andi þætti og markmið Stefnu-mótandi valkostir

  12. Aðferðarfræði 20/20 Sóknaráætlunar 4 Stefnan í framkvæmd • Heildstæð aðgerðaráætlun samþykkt og sett fram • Vaxtarsamningur, samgönguáætlun, fjarskiptaáætlun og allar aðrar áætlanir samþættar fyrir svæðið • Öll aðstoð og aðgerðir í nýsköpun samræmd á svæðinu • Ferli fyrir endurskoðun og eftirlit með framvindu sett fram • Ákvarða stjórnvalds-aðgerðir • Útfæra stjórnvalds-aðgerðir • Meta stjórn-valdsaðgerðir • Aðgerðar-áætlun Loka-skýrsla og aðgerðar-áætlun

  13. Stefnumótunarferlið • Landshlutasamtök eru tengiliðir við 20/20 Sóknaráætlun, skipuleggja og bera ábyrgð á samskiptum við hagsmunaaðila á svæðinu • Landshlutasamtök sjá um gagnaöflun á hverju svæði • Þegar gagnaöflun liggur fyrir verða vinnustofur á hverju svæði undir handleiðslu ráðgjafa þar sem settir eru fram stefnumótandi valkostir og þeir ræddir • Landshlutasamtök boða alla hlutaðeigandi hagsmunaðila • Ábyrgðarmenn áætlana taka þátt í vinnustofum • Þau svæði sem tilheyra sniðmengi samræma vinnuna á fyrstu stigum hennar

  14. Samspil við 20/20 Sóknaráætlun

  15. 20/20 - Skipurit verkefnis • Dagur B. Eggertsson • Gylfi Magnússon/Benedikt Stefánsson • Karl Björnsson • Katrín Jakobsdóttir/Sigtryggur Magnason • Katrín Júlíusdóttir/Arnar Guðmundsson • Kristján R. Möller/Ingvar Sverrisson • Sigrún Björk Jakobsdóttir • Svandís Svavarsdóttir/Hafdís Gísladóttir • Halldór Árnason • Kristinn T. Gunnarsson, verkefnisstjóri Ráðgjafaráð er 30 manna hópur sem hittist mánaðarlega. Í ráðgjafaráði sitja auk stýrihóps, 5 ráðherrar, formenn samkeppnishæfninefndar og bæjarstjórar stærstu þéttbýliskjarna. Ráðgjafaráð mun koma að undirsbúningsvinnnu sviðsmynda og vera til ráðgjafar um útfærslu á stefnumótandi valkostum • Verkefnishópur: • Kristinn Tryggvi Gunnarsson, verkefnisstjóri • Helga Haraldsdóttir • Sveinn Þorgrímsson • Guðjón Axel Guðjónsson • Eiríkur Smári Sigurðsson • Karitas H. Gunnarsdóttir • Arnar Þór Másson • Friðfinnur Skaftason • Ottó V. Winther • Hermann Sæmundsson • Hugi Ólafsson • Sigríður Auður Auðunsdóttir • Stefán Ólafsson • Anna Sigrún Baldursdóttir • Haukur Guðmundsson • Verkefnishópur: • Halldór Árnason, verkefnisstjóri • Kristinn Tryggvi Gunnarsson • Hákon Gunnarsson • Benedikt Stefánsson • Runólfur Smári Steinþórsson • Karl Friðriksson • Bryndís Hlöðversdóttir/Ásgeir Jónsson • Gylfi Arnbjörnsson/Vilhjálmur Egilsson • Berlind Hallgrímsdóttir/Hörður Arnarson • Þorlákur Karlsson/Tinna Laufey Ásgeirsdóttir • Kristín Ingólfsdóttir/Svafa Grönfeldt • Verkefnishópur um sviðsmyndir • Nýsköpunarmiðstöð • Stýrihópur • Iðnaðarráðuneyti • Verkefnishópur um mótun atvinnustefnu • Fulltrúar úr stöðugleikasáttmála • Fulltrúar allra þingflokka • Formenn vísinda – og tækniráðs • Mauraþúfan • Grasrótarsamtök sem standa að þjóðfundi 14. nóvember • Ofl.

  16. Nánari upplýsingar: Kristinn Tryggvi Gunnarsson kristinntg@expectus.is Nánari upplýsingar

More Related