170 likes | 355 Views
Sóknaráætlun fyrir Ísland 20/20 Kynning á aðalfundi SASS 16. október 2009. Sóknaráætlanir landshluta Samráðsferli og skipulag Höfundar: Karl Björnsson og Kristinn Tryggvi Gunnarsson. Markmið.
E N D
Sóknaráætlun fyrir Ísland 20/20Kynning á aðalfundi SASS 16. október 2009 Sóknaráætlanir landshluta Samráðsferli og skipulag Höfundar: Karl Björnsson og Kristinn Tryggvi Gunnarsson
Markmið • Vinna sóknaráætlanir fyrir einstaka landshluta til að skapa viðspyrnu í endurreisnarstarfinu og stuðla að sterkum samfélögum og lífsgæðum til framtíðar. • Forgangsraða fjármunum, nýta auðlindir og virkja mannauð þjóðarinnar til að vinna gegn fólksflótta og leggja grunn að velsæld. • Kalla sérstaklega eftir hugmyndum um endurskipulagningu í opinberri þjónustu, stjórnkerfi og stjórnsýslu. • Unnar verða samþættar áætlanir fyrir einstaka landsvæði eða heildir sem hafa sameiginlega skírskotun til eflingar atvinnu, menntunar og opinberrar þjónustu innan svæðisins. Þannig getur orðið til ný skipting landsins í svæði sem hvert um sig stefnir að sameiginlegum markmiðum til samfélagslegrar uppbyggingar.
Markmið frh. • Samþætta fjölmargar áætlanir ríkisins og aðlagaða að breyttum áherslum og nýrri svæðaskiptingu, þ.m.t. í: samgöngumálum, fjarskiptamálum, menntamálum, menningarmálum, nýsköpun, nýtingu orkulinda, umhverfismálum, landsskipulagsmálum, ferðamálum og byggðamálum auk áætlana um eflingu sveitarstjórnarstigsins. • Móta áherslur sem tryggja að Ísland verði eitt af 10 samkeppnishæfustu löndum heims árið 2020.
Svæðaskipting 20/20 Forsendurnar sem lagðar eru til grundvallar eru eftirfarandi: • Skilgreina sem fæst svæði. (Flækir málið að hafa of mörg svæði). • Huga að efnahagslegum heildum. (Uppbygging á Húsavík eflir Akureyri o.s.frv.) • Huga að héraðsvitund. (Ég er Norðlendingur, ég er Sunnlendingur o.s.frv.) • Taka tillit til sérstöðu höfuðborgarsvæðisins og tenginu þess við nærliggjandi svæði.
Lýsing á svæðum og rökstuðningur • Svæðin eru í raun einföld: Vesturland, Vestfirðir, Norðurland Vestra og Eystra, Austurland, Suðurland og Suðurnes. Svo er "Stórhöfuðborgarsvæðið" með sérstaka áætlun. Áætlun fyrir það svæði þarf að taka tillit til þjónustuskyldna þess við önnur svæði, t.d. í flugsamgöngum. • Það svæði nær yfir hið hefðbundna höfuðborgarsvæði, Suðurnes og að Hvítá í Borgarfirði og að Hvítá í Árnessýslu. Þetta er í raun eitt efnahags- og atvinnusvæði.
Rökstuðningur frh. • Landshlutasamtöksveitarfélaga munuleikastórthlutverkviðgerðáætlunar á hverjusvæði. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) fallainnanmarka "Stórhöfuðborgarsvæðisins" en tilviðbótarþurfa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) aðvinnasamanviðgerðþeirraráætlunareðafjögurlandshlutasamtök. • Sniðmengið á þessusvæðikallar á samvinnuþessarasamtaka og sveitarfélaga innanþeirramarka. Þaðþýðirað SASS og SSV komaaðgerðtveggjaáætlana. SASSog SSV þurfaeinnigaðkomaaðgerðáætlanafyrirsínsvæðióskert. Selfossmunþvít.d. verða í tveimuráætlunum. Annarsvegarsemþjónustukjarnifyrir Suðurland og hinsvegarsemjaðarbyggðhöfuðborgarsvæðisins.
Aðferðarfræði 20/20 Sóknaráætlunar 1 2 3 4 Tilgangur og undirbúningur Rannsóknirog greining Framtíðarsýnmótuð Stefnan í framkvæmd Verkefni Skýra tilgang verkefnisins Skilgreina viðfangs-efnin Skipuleggja verkefnið Skipan stýrihóps og verkefna-hópa • Safna gögnum og upplýs-ingum • Greina gögn, flokka og túlka • Yfirfara getu til innleiðingar • Ákvarða leiðbeinandi reglur • Skýra sýn • Skilgreina stefnumót-andi þætti og markmið • Ákvarða stjórnvalds-aðgerðir • Útfæra stjórnvalds-aðgerðir • Meta stjórn-valdsaðgerðir • Aðgerðar-áætlun Afurð Loka-skýrsla og aðgerðar-áætlun Stefnu-mótandi valkostir Greiningar-skýrsla Verkefna-lýsing og verk-áætlun
Aðferðarfræði 20/20 Sóknaráætlunar 1 Tilgangur og undirbúningur • Stýrihópur skipaður • samgöngu-, iðnaðar- og menntamálaráðherrar • framkvæmdastjórar landshlutasamtaka • DBE, KTG, KB, SBJ • Aðferðarfræði ákveðin • Verkefnið mannað • Verkefnið skipulagt og tímasett • Ath. þarf • samspil við IPA umsóknarferlið • samspil við vaxtarsamninga • samspil við samþættingu áætlana (2010 Sóknaráætlun) • samspil við atvinnustefnuhóp Verkefni Skýra tilgang verkefnisins Skilgreina viðfangs-efnin Skipuleggja verkefnið Skipan stýrihóps og verkefna-hópa Afurð Verkefna-lýsing og verk-áætlun
Aðferðarfræði 20/20 Sóknaráætlunar 1 2 Tilgangur og undirbúningur Rannsóknirog greining • Gagnaöflun samræmd • Styrkleikar og veikleikar hvers svæðis sem heildar dregnir fram • Greiningar, flokkun og túlkun gagna • Styrkleiki einstakra atvinnugreina • Klasar/klasauppbygging Verkefni Skýra tilgang verkefnisins Skilgreina viðfangs-efnin Skipuleggja verkefnið Skipan stýrihóps og verkefna-hópa • Safna gögnum og upplýs-ingum • Greina gögn, flokka og túlka • Yfirfara getu til innleiðingar Afurð Greiningar-skýrsla Verkefna-lýsing og verk-áætlun
Aðferðarfræði 20/20 Sóknaráætlunar 3 Framtíðarsýnmótuð • Stefnumótandi valkostir settir fram • Atvinnustefna fyrir svæðið mótuð • Klasar sérstaklega skilgreindir • Vaxtartækifæri skilgreind • Markmiðasetning • Ákvarða leiðbeinandi reglur • Skýra sýn • Skilgreina stefnumót-andi þætti og markmið Stefnu-mótandi valkostir
Aðferðarfræði 20/20 Sóknaráætlunar 4 Stefnan í framkvæmd • Heildstæð aðgerðaráætlun samþykkt og sett fram • Vaxtarsamningur, samgönguáætlun, fjarskiptaáætlun og allar aðrar áætlanir samþættar fyrir svæðið • Öll aðstoð og aðgerðir í nýsköpun samræmd á svæðinu • Ferli fyrir endurskoðun og eftirlit með framvindu sett fram • Ákvarða stjórnvalds-aðgerðir • Útfæra stjórnvalds-aðgerðir • Meta stjórn-valdsaðgerðir • Aðgerðar-áætlun Loka-skýrsla og aðgerðar-áætlun
Stefnumótunarferlið • Landshlutasamtök eru tengiliðir við 20/20 Sóknaráætlun, skipuleggja og bera ábyrgð á samskiptum við hagsmunaaðila á svæðinu • Landshlutasamtök sjá um gagnaöflun á hverju svæði • Þegar gagnaöflun liggur fyrir verða vinnustofur á hverju svæði undir handleiðslu ráðgjafa þar sem settir eru fram stefnumótandi valkostir og þeir ræddir • Landshlutasamtök boða alla hlutaðeigandi hagsmunaðila • Ábyrgðarmenn áætlana taka þátt í vinnustofum • Þau svæði sem tilheyra sniðmengi samræma vinnuna á fyrstu stigum hennar
20/20 - Skipurit verkefnis • Dagur B. Eggertsson • Gylfi Magnússon/Benedikt Stefánsson • Karl Björnsson • Katrín Jakobsdóttir/Sigtryggur Magnason • Katrín Júlíusdóttir/Arnar Guðmundsson • Kristján R. Möller/Ingvar Sverrisson • Sigrún Björk Jakobsdóttir • Svandís Svavarsdóttir/Hafdís Gísladóttir • Halldór Árnason • Kristinn T. Gunnarsson, verkefnisstjóri Ráðgjafaráð er 30 manna hópur sem hittist mánaðarlega. Í ráðgjafaráði sitja auk stýrihóps, 5 ráðherrar, formenn samkeppnishæfninefndar og bæjarstjórar stærstu þéttbýliskjarna. Ráðgjafaráð mun koma að undirsbúningsvinnnu sviðsmynda og vera til ráðgjafar um útfærslu á stefnumótandi valkostum • Verkefnishópur: • Kristinn Tryggvi Gunnarsson, verkefnisstjóri • Helga Haraldsdóttir • Sveinn Þorgrímsson • Guðjón Axel Guðjónsson • Eiríkur Smári Sigurðsson • Karitas H. Gunnarsdóttir • Arnar Þór Másson • Friðfinnur Skaftason • Ottó V. Winther • Hermann Sæmundsson • Hugi Ólafsson • Sigríður Auður Auðunsdóttir • Stefán Ólafsson • Anna Sigrún Baldursdóttir • Haukur Guðmundsson • Verkefnishópur: • Halldór Árnason, verkefnisstjóri • Kristinn Tryggvi Gunnarsson • Hákon Gunnarsson • Benedikt Stefánsson • Runólfur Smári Steinþórsson • Karl Friðriksson • Bryndís Hlöðversdóttir/Ásgeir Jónsson • Gylfi Arnbjörnsson/Vilhjálmur Egilsson • Berlind Hallgrímsdóttir/Hörður Arnarson • Þorlákur Karlsson/Tinna Laufey Ásgeirsdóttir • Kristín Ingólfsdóttir/Svafa Grönfeldt • Verkefnishópur um sviðsmyndir • Nýsköpunarmiðstöð • Stýrihópur • Iðnaðarráðuneyti • Verkefnishópur um mótun atvinnustefnu • Fulltrúar úr stöðugleikasáttmála • Fulltrúar allra þingflokka • Formenn vísinda – og tækniráðs • Mauraþúfan • Grasrótarsamtök sem standa að þjóðfundi 14. nóvember • Ofl.
Nánari upplýsingar: Kristinn Tryggvi Gunnarsson kristinntg@expectus.is Nánari upplýsingar