160 likes | 448 Views
Léttburar. Björg Jónsdóttir. Léttburar. Skilgreining: Low birth weight (LBW): <2500 g Very low birth weight (VLBW): <1500 g Extremely low birth weight (ELBW): <1000 g Fyrirburar – yngri en 27 vikna AGA, SGA, LGA Lifun hefur batnað Tíðni ELBW: 0,5% fæðinga í Noregi. Áhættuþættir.
E N D
Léttburar Björg Jónsdóttir
Léttburar Skilgreining: • Low birth weight (LBW): <2500 g • Very low birth weight (VLBW): <1500 g • Extremely low birth weight (ELBW): <1000 g • Fyrirburar – yngri en 27 vikna • AGA, SGA, LGA • Lifun hefur batnað • Tíðni ELBW: 0,5% fæðinga í Noregi
Áhættuþættir • Stress • Vinnutengd þreyta • Of mikið/lítið þan á legi • Þættir tengdir cervix • Sýkingar • Fylgjuvandamál • Fóstrið sjálft • Ýmsilegt
Hitastjórnun Sykurstjórnun Vökva og elektrólýtajafnvægi Næring Hyperbilirubinemia Öndunarfæravandi PDA Sýkingar Necrotizing enterocolitis Intraventricular hemorrhage Periventricular leukomalacia Apneoa of prematurity Anemia Vandamál mikilla léttbura
Ofkæling - Hypothermia • Stórt líkamsyfirborð miðað við líkamsþyngd • Auknar líkur á: • dauða • late-onset sepsis • Metabolískrar acidosu • anpea • Hættulegast fyrir þau minnstu • Mest hætta strax eftir fæðingu • Hitalampi • Plastfilmur
Öndunarfæravandamál • RDS • Yngstu líklegust • Skortur á surfactant • Bronchopulmonary dysplasia • VLBW gjarnan • Súrefnisháð við 36 viku • Apnea • Yngstu líklegust • 25% fyrirburar • Persistent pulmonary hypertension of the newborn
Persistent pulmonary hypertension of the newborn • Við fæðingu breytist blóðrásin • Viðnámið í lungnablóðrás minnkar • Blóðflæði í lungun eykst tífalt • Óþroskuð lungu • Yfirborð lungnanna er minnkað • Hækkað viðnám í lungunum • Víkka þarf æðar til að minnka viðnámið
Undralyfið NO • Æðaslakandi þáttur frá æðaþeli • Hindrar viðloðun bólgufruma við æðavegg • Hindrar viðloðun blóðflagna við æðavegg • Gefið sem innönudunarlyf • Rannsóknir sýna • Bætt súrefnismettun strax eftir 30 min • Minnkar þörf á ECMO
Hjarta og æðavandamál • Patent ductus arteriosus - PDA • 30% af LBW • Aukið flæði til lungnablóðrásar • Misstór shunt • Systemic hypotension • Hætta á intraventricular blæðingu • Sýking, hypoxia, óþroskuð blóðþrýstingsstjórn ofl.
Sýkingar • Late onset sepsis • 25% • Gram pos bakteríur • Coagulasa neg staphylococcar • Sveppir • Bláæðaleggur • Bakteríu - sepsis áður • meltingarfærasjúkdómur
Heilablæðingar • Viðkvæmur vefur • Algengari í VLBW (30%) • Halda hemodynamísku jafnvægi • Koma í veg fyrir • Hypoxia • Hypercarbia • Hyperoxia • Hypocarbia
Horfur • Samræmast fæðingarþyngd og GA • Horfur eru misjafnar eftir kynstofnum • Bestar hjá svörtum • Lifun hefur aukist undanfarin ár • Slæmir forspárþættir: • Hægur vöxtur • Lélegur fyrsti Apgar • Lágt naflastrengs pH • Hypothermia við komu á vökudeild
Horfur, til lengri tíma litið • 25 vikna, skoðuð 30 mánaða 50% með eitthvað af eftirfarandi: • Bayley þroskapróf 3SD fyrir neðan eðl • Cerebral palsy • Blinda og/eða sjóntap • Flest metin aftur 6 ára • 80% með einhverja fötlun
Horfur, til lengri tíma litið • ELBW fylgir aukin áhætta á • Cerebral palsy • Asthma • IQ minna en 85 • Námserfiðleika • Skerta hreyfifærni • Verri aðlögunarhæfni • Vaxtar og þroskaskerðingu • Erfiðleikum í samskiptum við aðra