1 / 6

Hreinn Ávinningur

Hreinn Ávinningur. Umhverfisstarf Tæknivals. Af hverju?. (Ó)Heppni!. Forsendur. Áhersla á umhverfisstarf í staðinn fyrir umhverfisstjórnunarkerfi Fólk er áhugasamt Virkja alla Framgangsríkt umhverfisstarf byggir á virkjum starfsmönnum mikið frekar en á vinnu ráðgjafa

tymon
Download Presentation

Hreinn Ávinningur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hreinn Ávinningur Umhverfisstarf Tæknivals

  2. Af hverju? (Ó)Heppni!

  3. Forsendur • Áhersla á umhverfisstarf í staðinn fyrir umhverfisstjórnunarkerfi • Fólk er áhugasamt • Virkja alla • Framgangsríkt umhverfisstarf byggir á virkjum starfsmönnum mikið frekar en á vinnu ráðgjafa • Áhersla á lausnir en ekki ferla • Ekki festast í upphafi í ákveðnum ferlum, kerfum eða í lögum og reglum • Skapandi – nýjar hugmyndir • Fyrst ávinningur síðan form, ferlar eða kerfi

  4. Vinnuhópar • Eldneytisnotkun Tæknivals • Vinnuumhverfi, Tæknivals og vörulínu • Eldtefjandi efni • Sorp og endurvinnsla • Innanhúss • Viðskiptavinir • Pappírsnotkun • Innanhúss • Viðskiptavinir • Orkunotkun Tæknivals • Orkunotkun vörulínu Tæknivals • Markaðsmál og kynningarefni

  5. Orkunotkun Tæknivals Markmið hópsins er að meta orkunotkun (hiti og rafmagn) í því húsnæði sem Tæknival hefur til umráða og leita sparnaðarleiða m.t.t. Orkunotkunar. Þær upplýsingar sem hópurinn á að koma fram með er orkunotkun á síðastliðnum tveimur árum, 2003 og 2004, skipt niður á rekstrareiningar eftir því sem hægt er. Hópurinn á einnig að meta hverjir séu helstu orsakavaldar orkunotkunar. Auk ofangreinds á hópurinn að koma með tillögur að markmiðum vegna orkunotkunar, skipt á rafmagn og hita, fyrir árin 2005 og 2006 ásamt lykiltölum hvernig fylgja á eftir markmiðunum. Kostnaðaráætlun og mat á hugsanlegum ávinningi á að fylgja tillögunum.

  6. Ávinningur • Orku- og vatnsnotkun • Pappírsnotkun • Úrgangur • Eldsneytisnotkun • Áhugi starfsmanna • Aukin hvatning • Aðferðarfræði við að leysa önnur viðfangsefni • Heildarsýn • Nýjar lausnir á gömlum innri vandamálum

More Related