60 likes | 199 Views
Hreinn Ávinningur. Umhverfisstarf Tæknivals. Af hverju?. (Ó)Heppni!. Forsendur. Áhersla á umhverfisstarf í staðinn fyrir umhverfisstjórnunarkerfi Fólk er áhugasamt Virkja alla Framgangsríkt umhverfisstarf byggir á virkjum starfsmönnum mikið frekar en á vinnu ráðgjafa
E N D
Hreinn Ávinningur Umhverfisstarf Tæknivals
Af hverju? (Ó)Heppni!
Forsendur • Áhersla á umhverfisstarf í staðinn fyrir umhverfisstjórnunarkerfi • Fólk er áhugasamt • Virkja alla • Framgangsríkt umhverfisstarf byggir á virkjum starfsmönnum mikið frekar en á vinnu ráðgjafa • Áhersla á lausnir en ekki ferla • Ekki festast í upphafi í ákveðnum ferlum, kerfum eða í lögum og reglum • Skapandi – nýjar hugmyndir • Fyrst ávinningur síðan form, ferlar eða kerfi
Vinnuhópar • Eldneytisnotkun Tæknivals • Vinnuumhverfi, Tæknivals og vörulínu • Eldtefjandi efni • Sorp og endurvinnsla • Innanhúss • Viðskiptavinir • Pappírsnotkun • Innanhúss • Viðskiptavinir • Orkunotkun Tæknivals • Orkunotkun vörulínu Tæknivals • Markaðsmál og kynningarefni
Orkunotkun Tæknivals Markmið hópsins er að meta orkunotkun (hiti og rafmagn) í því húsnæði sem Tæknival hefur til umráða og leita sparnaðarleiða m.t.t. Orkunotkunar. Þær upplýsingar sem hópurinn á að koma fram með er orkunotkun á síðastliðnum tveimur árum, 2003 og 2004, skipt niður á rekstrareiningar eftir því sem hægt er. Hópurinn á einnig að meta hverjir séu helstu orsakavaldar orkunotkunar. Auk ofangreinds á hópurinn að koma með tillögur að markmiðum vegna orkunotkunar, skipt á rafmagn og hita, fyrir árin 2005 og 2006 ásamt lykiltölum hvernig fylgja á eftir markmiðunum. Kostnaðaráætlun og mat á hugsanlegum ávinningi á að fylgja tillögunum.
Ávinningur • Orku- og vatnsnotkun • Pappírsnotkun • Úrgangur • Eldsneytisnotkun • Áhugi starfsmanna • Aukin hvatning • Aðferðarfræði við að leysa önnur viðfangsefni • Heildarsýn • Nýjar lausnir á gömlum innri vandamálum