1 / 18

Rekjanleiki

Rekjanleiki. Ný forsenda markaðsstarfs Sveinn Víkingur Árnason Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Rekjanleiki. Af sögninni að rekja Til að geta rakið þarf að vera slóð Slóðin skapast í keðjunni frá veiðum á markað upplýsingaslóð aðgerðaslóð

tyra
Download Presentation

Rekjanleiki

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rekjanleiki Ný forsenda markaðsstarfs Sveinn Víkingur Árnason Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Fiskiþing 2004 – SVÁ - 1

  2. Rekjanleiki • Af sögninni að rekja • Til að geta rakið þarf að vera slóð • Slóðin skapast í keðjunni frá veiðum á markað • upplýsingaslóð • aðgerðaslóð • Reglugerðir fara fram á að slóðirnar séu skráðar með skipulegum hætti • Staðlar skapa sameiginlegt skráningarmál Fiskiþing 2004 – SVÁ - 2

  3. Mbl.is – 18.03.2004 Fiskiþing 2004 – SVÁ - 3

  4. Fiskiþing 2004 – SVÁ - 4

  5. Fiskiþing 2004 – SVÁ - 5

  6. Skilgreining rekjanleika (EB)“megininntak 18. gr.” • “Rekjanleiki” táknar það að geta rakið vöru og innihaldsefni hennar gegnum öll stig framleiðslu og dreifingar Fiskiþing 2004 – SVÁ - 6 REGULATION (EC) No 178/2002, article 18

  7. Reglugerð 178/2002/EC – article 18laying down the general principles and requirements of food law, establishing the European Food Safety Authority and laying down procedures in matters of food safety • Rekjanleiki vöru og innihaldsefna gegnum öll stig framleiðslu og dreifingar • Einn hlekk upp- hvaðan koma hráefni og íblöndunarefni • Einn hlekk niður – hvert fer varan • Kerfi til að þessar upplýsingar séu aðgengilegar ef eftir því er leitað Fiskiþing 2004 – SVÁ - 7 REGULATION (EC) No 178/2002, article 18

  8. Drifkrafturinn • Vandamál sem upp komu – dioxin, kúariða • Stjórnvöld • öryggi og heilsa neytenda • Fyrirtæki • öryggi, ímynd, vernd vörumerkja • Neytendur • öryggi, gæði, “huglæg atriði” • Lágmarka áhættu - hámarka öryggi Fiskiþing 2004 – SVÁ - 8

  9. Lotustærð • Það magn framleiðsluvöru, íblöndunarefna eða íhluta sem er aðgreiningarhæft m.t.t. áhættu • í aðföngum • aðgerðum • í tíma Fiskiþing 2004 – SVÁ - 9

  10. Mikilvægi lotustærðar • Margar mismunandi lotustærðir í gangi í framleiðslunni fyrir sömu vöruna • Aðalhráefni • Íblöndunarefni • Umbúðir • Flutningar Fiskiþing 2004 – SVÁ - 10

  11. Þorskur 5 tonn – eitt hal Salt úr tveimur sendingum Tvær mismunandi pakkningar Þrjár mismunandi flutningsleiðir á markað hal sending pakkning flutningsleið Lotustærð, dæmi Eining/lota “Framleiðsluþáttur” Fiskiþing 2004 – SVÁ - 11

  12. Hvað ræður lotustærð ? • Tæknin sem er til staðar • Vinnsluferli og verklag • Fjárhagslegt þol fyrirtækisins • hversu mikið magn þolir fyrirtækið að innkalla • Markaðslegt þol fyrirtækisins • Uppbygging markaða • Dreifing markaða • Samkeppni á markaði Fiskiþing 2004 – SVÁ - 12

  13. Innköllun vara • Innköllunarmagnið ræðst af þeim upplýsingum sem fylgja vörunni alla leið • Það eru þær upplýsingar sem sá sem uppgötvar tjónið getur séð og komið áfram upp keðjuna sem ráða innköllunarmagninu • Merkingar eru lykilinn Fiskiþing 2004 – SVÁ - 13

  14. Rekjanleiki – tæki fyrir fiskiðnaðinn • Innri rekjanleiki • Rekjanleiki og lotun innan fyrirtækis – HACCP, gæðakerfi o.s.frv. • Ytri rekjanleiki • Rekjanleiki milli aðila í viðskiptum – Lög og reglur • Gögn sem safnað er til að tryggja rekjanleika • Gagnast einnig við framleiðslu-, birgðastýringu og stjórnun flutninga • Eru mikilvægur grunnur til bestunar á ferlum og annarra rannsókna sem tengjast framleiðslunni Fiskiþing 2004 – SVÁ - 14

  15. Tæki og tól • Tracefish verkefnið (www.tracefish.org) • Lotutengd atriði • Ýmsir hugbúnaðarpakkar til framleiðslustýringar eða sérstaklega fyrir rekjanleika • Strikamerki og RF ID merki • Ástandsbreytur varðandi lotuna • Hitamælingar, gæðamælingar/-mat, vigtanir, stærðarflokkanir, tímaskráningar o.s.frv. Fiskiþing 2004 – SVÁ - 15

  16. Framtíðin • “Ódýrir” nemar • Auknar kröfur um skráningu samfara tæknibreytingum í nemum og upplýsingatækni • Fleiri breytur skráðar • Rekjanleikaeftirlit / -eftirfylgni • Þörf fyrir auknar rannsóknir Fiskiþing 2004 – SVÁ - 16

  17. Tenglar • Tilskipun EB um merkingar matvælahttp://europa.eu.int/comm/food/food/labellingnutrition/foodlabelling/comm_legisl_en.htm • Reglugerð EB um öryggi matvæla og rekjanleikahttp://europa.eu.int/comm/food/food/foodlaw/traceability/index_en.htm • Ágæt bók frá ECR (Efficient Consumer Response) um rekjanleika, mars 2004 http://www.ecrnet.org./04-publications/ECR_Bluebook_final (with cover).pdf • EAN Internationalhttp://www.ean-int.org/index800.html • Vefrit um RF ID merkihttp://www.rfidjournal.com/ • Upplýsingar um Tracefish verkefniðhttp://www.tracefish.org • Skýrsla Rf úr verkefninu Holdafar þorsks, vinnslunýting og vinnslustjórnun http://www.rf.is/media/utgafa//Skyrsla_02-01.pdf • Rekjanleikahluti TAFT ráðstefnunnar 2003http://vefur.rf.is/TAFT2003/Thursday.htm Fiskiþing 2004 – SVÁ - 17

  18. Takk fyrir Fiskiþing 2004 – SVÁ - 18

More Related