180 likes | 332 Views
Rekjanleiki. Ný forsenda markaðsstarfs Sveinn Víkingur Árnason Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Rekjanleiki. Af sögninni að rekja Til að geta rakið þarf að vera slóð Slóðin skapast í keðjunni frá veiðum á markað upplýsingaslóð aðgerðaslóð
E N D
Rekjanleiki Ný forsenda markaðsstarfs Sveinn Víkingur Árnason Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Fiskiþing 2004 – SVÁ - 1
Rekjanleiki • Af sögninni að rekja • Til að geta rakið þarf að vera slóð • Slóðin skapast í keðjunni frá veiðum á markað • upplýsingaslóð • aðgerðaslóð • Reglugerðir fara fram á að slóðirnar séu skráðar með skipulegum hætti • Staðlar skapa sameiginlegt skráningarmál Fiskiþing 2004 – SVÁ - 2
Mbl.is – 18.03.2004 Fiskiþing 2004 – SVÁ - 3
Skilgreining rekjanleika (EB)“megininntak 18. gr.” • “Rekjanleiki” táknar það að geta rakið vöru og innihaldsefni hennar gegnum öll stig framleiðslu og dreifingar Fiskiþing 2004 – SVÁ - 6 REGULATION (EC) No 178/2002, article 18
Reglugerð 178/2002/EC – article 18laying down the general principles and requirements of food law, establishing the European Food Safety Authority and laying down procedures in matters of food safety • Rekjanleiki vöru og innihaldsefna gegnum öll stig framleiðslu og dreifingar • Einn hlekk upp- hvaðan koma hráefni og íblöndunarefni • Einn hlekk niður – hvert fer varan • Kerfi til að þessar upplýsingar séu aðgengilegar ef eftir því er leitað Fiskiþing 2004 – SVÁ - 7 REGULATION (EC) No 178/2002, article 18
Drifkrafturinn • Vandamál sem upp komu – dioxin, kúariða • Stjórnvöld • öryggi og heilsa neytenda • Fyrirtæki • öryggi, ímynd, vernd vörumerkja • Neytendur • öryggi, gæði, “huglæg atriði” • Lágmarka áhættu - hámarka öryggi Fiskiþing 2004 – SVÁ - 8
Lotustærð • Það magn framleiðsluvöru, íblöndunarefna eða íhluta sem er aðgreiningarhæft m.t.t. áhættu • í aðföngum • aðgerðum • í tíma Fiskiþing 2004 – SVÁ - 9
Mikilvægi lotustærðar • Margar mismunandi lotustærðir í gangi í framleiðslunni fyrir sömu vöruna • Aðalhráefni • Íblöndunarefni • Umbúðir • Flutningar Fiskiþing 2004 – SVÁ - 10
Þorskur 5 tonn – eitt hal Salt úr tveimur sendingum Tvær mismunandi pakkningar Þrjár mismunandi flutningsleiðir á markað hal sending pakkning flutningsleið Lotustærð, dæmi Eining/lota “Framleiðsluþáttur” Fiskiþing 2004 – SVÁ - 11
Hvað ræður lotustærð ? • Tæknin sem er til staðar • Vinnsluferli og verklag • Fjárhagslegt þol fyrirtækisins • hversu mikið magn þolir fyrirtækið að innkalla • Markaðslegt þol fyrirtækisins • Uppbygging markaða • Dreifing markaða • Samkeppni á markaði Fiskiþing 2004 – SVÁ - 12
Innköllun vara • Innköllunarmagnið ræðst af þeim upplýsingum sem fylgja vörunni alla leið • Það eru þær upplýsingar sem sá sem uppgötvar tjónið getur séð og komið áfram upp keðjuna sem ráða innköllunarmagninu • Merkingar eru lykilinn Fiskiþing 2004 – SVÁ - 13
Rekjanleiki – tæki fyrir fiskiðnaðinn • Innri rekjanleiki • Rekjanleiki og lotun innan fyrirtækis – HACCP, gæðakerfi o.s.frv. • Ytri rekjanleiki • Rekjanleiki milli aðila í viðskiptum – Lög og reglur • Gögn sem safnað er til að tryggja rekjanleika • Gagnast einnig við framleiðslu-, birgðastýringu og stjórnun flutninga • Eru mikilvægur grunnur til bestunar á ferlum og annarra rannsókna sem tengjast framleiðslunni Fiskiþing 2004 – SVÁ - 14
Tæki og tól • Tracefish verkefnið (www.tracefish.org) • Lotutengd atriði • Ýmsir hugbúnaðarpakkar til framleiðslustýringar eða sérstaklega fyrir rekjanleika • Strikamerki og RF ID merki • Ástandsbreytur varðandi lotuna • Hitamælingar, gæðamælingar/-mat, vigtanir, stærðarflokkanir, tímaskráningar o.s.frv. Fiskiþing 2004 – SVÁ - 15
Framtíðin • “Ódýrir” nemar • Auknar kröfur um skráningu samfara tæknibreytingum í nemum og upplýsingatækni • Fleiri breytur skráðar • Rekjanleikaeftirlit / -eftirfylgni • Þörf fyrir auknar rannsóknir Fiskiþing 2004 – SVÁ - 16
Tenglar • Tilskipun EB um merkingar matvælahttp://europa.eu.int/comm/food/food/labellingnutrition/foodlabelling/comm_legisl_en.htm • Reglugerð EB um öryggi matvæla og rekjanleikahttp://europa.eu.int/comm/food/food/foodlaw/traceability/index_en.htm • Ágæt bók frá ECR (Efficient Consumer Response) um rekjanleika, mars 2004 http://www.ecrnet.org./04-publications/ECR_Bluebook_final (with cover).pdf • EAN Internationalhttp://www.ean-int.org/index800.html • Vefrit um RF ID merkihttp://www.rfidjournal.com/ • Upplýsingar um Tracefish verkefniðhttp://www.tracefish.org • Skýrsla Rf úr verkefninu Holdafar þorsks, vinnslunýting og vinnslustjórnun http://www.rf.is/media/utgafa//Skyrsla_02-01.pdf • Rekjanleikahluti TAFT ráðstefnunnar 2003http://vefur.rf.is/TAFT2003/Thursday.htm Fiskiþing 2004 – SVÁ - 17
Takk fyrir Fiskiþing 2004 – SVÁ - 18