140 likes | 261 Views
K FG. Leikmannafundur 19. j anúar 2012. Agenda. Félagið Þjálfarateymi & stjórn Ábyrgð þjálfara Hugmyndafræði Undirbúningstímabil Leikir Skemmtinefnd Spurningar. Félagið. Stofnað árið 2008 af Lárusi Guðmundssyni Fimmta tímabil KFG núna árið 2012
E N D
KFG Leikmannafundur 19. janúar 2012
Agenda • Félagið • Þjálfarateymi & stjórn • Ábyrgð þjálfara • Hugmyndafræði • Undirbúningstímabil • Leikir • Skemmtinefnd • Spurningar
Félagið • Stofnað árið 2008 af Lárusi Guðmundssyni • Fimmta tímabil KFG núna árið 2012 • 2008: 6.sæti B-riðils með 13 stig (15 leikir) • 2009: 4.sæti C-riðils með 23 stig (15 leikir) • 2010: 4.sæti A-riðils með 25 stig (14 leikir) • 2011: 4.sæti A-riðils með 26 stig (14 leikir) • Breyting á þjálfarateymi árið 2012 • Eigum besta kantvörð íslenskrar knattspyrnusögu
Þjálfarateymi • Þjálfarateymi KFG tímabilið 2012
Ábyrgð þjálfara • Æfingarnar • Halldór og Hannes stjórna • Lárus stjórnar ef hvorki Halldór né Hannes komast • Lárus reynir einnig að mæta af og til • Val á liði • Halldór og Hannes velja í lið • Leikirnir • Halldór og Hannes stjórna • Lárus stjórnar ef Halldór og Hannes eru báðir í byrjunarliði • Eftir fyrirmælum Halldórs og Hannesar
Hugmyndafræði • KFG er fyrst og fremst vettvangur fyrir fyrrv. Stjörnumenn að æfa og spila fótbolta • KFG á að vera skemmtilegt og við reynum að spila góðan fótbolta • Garðbæingar mynda kjarna félagsins • Ásamt toppmönnum frá öðrum bæjarfélögum • Agi • Óíþróttamannsleg framkoma alls ekki liðin • Leikmenn sem gerast sekir um slagsmál og þess háttar fá ekki að æfa með KFG • 2008: 37 gul spjöld og 6 rauð spjöld • 2009: 26 gul spjöld og 3 rauð spjöld • 2010: 24 gul spjöld og 3 rauð spjöl • 2011: 16 gul spjöld og 1 rautt spjald
Hugmyndafræði frh • Góður mórall • Skemmtilegar æfingar • Partý, golfmót og svo framvegis • Spila góðan og skemmtilegan fótbolta • Ekki kick and run • Úrslitakeppni • Forsendur við val á liði • Frammistaða á æfingum og leikjum • Mætingasókn • Ekki skyldumæting á æfingar samt sem áður • Þjálfarar samkvæmir sjálfum sér • Góð liðsheild • Breiður leikmannahópur • Spila á mörgum mönnum • Þeir sem mæta vel og standa sig – fá að spila • Menn eru í þessu á eigin forsendum • Þjálfarar munu ekki ganga á eftir leikmönnum • SKEMMTILEGT !!!
Undirbúningstímabil • Æfingar hefjast fyrstu vikuna í febrúar • Febrúar til apríl • 2 - 3 æfingar í viku • Líklega á mánudögum, fimmtudögum og laugardögum • Lágmark 3 æfingaleikir • 4 leikir í Lengjubikar • 17. mars, 24. mars, 14. apríl og 21. apríl • 19.mars til ??? Stóra gervigras rifið upp • Apríl til ágúst • 3 æfingar í viku (meðtalinn leikur í Íslandsmóti) • Stundum 4 í viku (meðtalinn leikur í Íslandsmóti)
Undirbúningstímabil frh • Mikilvægi þess að byrja snemma að æfa og æfa vel: • Tímabilið 2011
Æfingar • Fyrst og fremst SPILÆFINGAR • Upphitun • Reitur • Sendingaræfingar • Skotæfingar • Taktískar æfingar • Uppspil, hlaupaleiðir osfrv. • Föst leikatriði • Spilæfingar • Halda bolta innan liðs • Færsluæfingar • Venjulegt spil
Leikmannaráð/Skemmtinefnd • Mynda skemmtinefnd: • Partý • Golfmót • Skemmtiatriði á lokahófi • ...og fleira
Takk fyrir „Hann spilaði í Belgíu Lalli Lalli Hann skoraði í Germaní Lalli Lalli Svo kom hann heim með brauðfótinn Og skorar núna ekki meir Lalli Guðmunds þjálfari KFG Lallallallalalalallala“