1 / 10

Fiskeldi - ný sókn, nauðsyn skipulags

Fiskeldi - ný sókn, nauðsyn skipulags. Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur. Umhverfisþing 8. nóvember 2013 í Hörpu, Reykjavík. Af hverju skipulag? - Mikilvægi strandsvæðaskipulagningar. Færeyjar. Síle. Af hverju skipulag og umhverfismál? - Markaðurinn kallar eftir því.

vangie
Download Presentation

Fiskeldi - ný sókn, nauðsyn skipulags

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fiskeldi - ný sókn, nauðsyn skipulags Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur Umhverfisþing 8. nóvember 2013 í Hörpu, Reykjavík.

  2. Af hverju skipulag?- Mikilvægi strandsvæðaskipulagningar Færeyjar Síle

  3. Af hverju skipulag og umhverfismál?- Markaðurinn kallar eftir því • Hvað er að gerast út í hinum stóra heimi? • 16 laxeldisfyrirtæki með um 70% af heimsframleiðslu á eldislax hafa tekið ákvörðun að innleiða ASC umhverfisstaðal og skal því lokið fyrir 2020. • Staðalinn setur metnaðarfull markmið varðandi: • slysasleppingar, • hráefni í fóðurgerð alfarið úr sjálfbærum fiskistofnum, • lágmarks fjöldi laxalúsa á fiski yfir viðkvæma tíma fyrir laxfiska • o.s.frv. • Erlendir úttektaraðilar taka reglulega út staðalinn

  4. Af hverju skipulag og umhverfismál?- Markaðurinn kallar eftir því (frh.) • Staðan – Aukin umhverfisvitund • Hér er búið að taka ákvörðun sem íslensk laxeldisfyrirtæki munu þurfa að fylgja í framtíðinni (sama mun gilda um aðrar tegundir). • Hvernig svörum við kalli markaðsins? • Stjórnvöld þurfa að koma á strandsvæðaskipulagningu og móta samkeppnishæfa umgjörð um greinina m.a. með útgáfu laga og reglugerða. • Fiskeldisfyrirtæki þurfa að fylgja þróuninni til að geta orðið samkeppnishæf á alþjóðlegum mörkuðum. Fá aðgang að best borgandi mörkuðum • Umhverfismál er hluti af markaðssetningu fiskeldisfyrirtækja

  5. Ný sókn - Framleiðsluáform Ef áform í samræmi við leyfisumsóknir ná fram að ganga áætlar Landssamband fiskeldisstöðva að framleiðslan fari upp í 40.000 til 50.000 tonn fyrir árið 2030.

  6. Ný sókn – Af hverju nú? 23,18 • Aðstæður að breytast í N-Atlantshafi • Eldi kaldsjávartegunda að færast norðar • Af hverju Ísland ? • Ísland sem jaðarsvæði er að verða áhugaverðari valkostur vegna hækkandi sjávarhita (0,5°C á áratug). • Erfitt að fá leyfi fyrir sjókvíaeldi í nágrannalöndum og einnig þarf oft að greiða háar fjárhæðir fyrir aðgang að svæðum 22,85 Framleiðslu-kostnaður í laxeldi eftir fylkjum í Noregi árið 2011 í NOK/kg 21,60 23,25 21,20 24,01 24,16

  7. Verkefni stjórnvalda • Lög um fiskeldi • Lögin ganga að mestu út á að setja boð og bönn á greinina – Fjalla nær eingöngu um rekstrarleyfi. • Hver er framtíðarsýn stjórnvalda s.s. varðandi umhverfismál? • Strandsvæðaskipulagning • Breyta nýtingu fjarða úr því að vera ,,Villta vestrið“ í vel skipulögð svæði sem skapar traustan grunn að uppbyggingu nýrra greinar. • Búið að gera strandsvæðaskipulagningu fyrir Arnafjörð en það vantar lagastoð.

  8. Starfshópur um leyfisveitingar • Helsta hlutverk starfshóps er m.a. að koma með tillögu um hvernig hægt er: • Einfalda og hraða veitingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis með það að markmiði að kerfið sé skilvirkt. • Einfalda eftirliti og gera það skilvirkara. • Án þess að kröfum til verndar umhverfis sé fórnað. • Starfshópurinn • Valdimar Ingi Gunnarsson, tilnefndur af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu • Sigríður Auður Arnarsdóttir tilnefnd af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu • Guðbergur Rúnarsson tilnefndur af Landssambandi fiskeldisstöðva • Starfsmaður starfshóps er Ásta Einarsdóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti • Þessi vinna mun eingöngu minnka flækjustigið en vart framtíðarlausn

  9. Byggjum á traustum grunni • Góð skipulagning og þekking er forsendan • Strandsvæðaskipulagning á að vera forgangsmál • Borðaþolsrannsóknir munu leiðbeina um hvað firðirnir þola umfangsmikið fiskeldi • Straumlíkön mun gefa okkur svar um fjarlægðarmörk á milli sjókvíaeldisstöðva og hvernig best er að skipuleggja útsetningu seiða • Þekking á straumum, öldum og vindum á eldissvæðum er forsenda fyrir val á eldisbúnaði og til að lágmarka líkur á slysasleppingum.

  10. Byggjum á traustum grunni (frh.)- Er þetta rétta leiðin? • Mikilvæg forsenda • Gott skipulag strandsvæða og sjókvíaeldis er ein megin forsenda þess að vel takist til við uppbyggingu á nýrri grein. Strandsvæðaskipulagning Umhverfisrannsóknir Skilgreining á fiskeldissvæðum Auglýsa Úthluta til þeirra sem hafa bestan bakgrunn

More Related