100 likes | 268 Views
Fiskeldi - ný sókn, nauðsyn skipulags. Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur. Umhverfisþing 8. nóvember 2013 í Hörpu, Reykjavík. Af hverju skipulag? - Mikilvægi strandsvæðaskipulagningar. Færeyjar. Síle. Af hverju skipulag og umhverfismál? - Markaðurinn kallar eftir því.
E N D
Fiskeldi - ný sókn, nauðsyn skipulags Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur Umhverfisþing 8. nóvember 2013 í Hörpu, Reykjavík.
Af hverju skipulag?- Mikilvægi strandsvæðaskipulagningar Færeyjar Síle
Af hverju skipulag og umhverfismál?- Markaðurinn kallar eftir því • Hvað er að gerast út í hinum stóra heimi? • 16 laxeldisfyrirtæki með um 70% af heimsframleiðslu á eldislax hafa tekið ákvörðun að innleiða ASC umhverfisstaðal og skal því lokið fyrir 2020. • Staðalinn setur metnaðarfull markmið varðandi: • slysasleppingar, • hráefni í fóðurgerð alfarið úr sjálfbærum fiskistofnum, • lágmarks fjöldi laxalúsa á fiski yfir viðkvæma tíma fyrir laxfiska • o.s.frv. • Erlendir úttektaraðilar taka reglulega út staðalinn
Af hverju skipulag og umhverfismál?- Markaðurinn kallar eftir því (frh.) • Staðan – Aukin umhverfisvitund • Hér er búið að taka ákvörðun sem íslensk laxeldisfyrirtæki munu þurfa að fylgja í framtíðinni (sama mun gilda um aðrar tegundir). • Hvernig svörum við kalli markaðsins? • Stjórnvöld þurfa að koma á strandsvæðaskipulagningu og móta samkeppnishæfa umgjörð um greinina m.a. með útgáfu laga og reglugerða. • Fiskeldisfyrirtæki þurfa að fylgja þróuninni til að geta orðið samkeppnishæf á alþjóðlegum mörkuðum. Fá aðgang að best borgandi mörkuðum • Umhverfismál er hluti af markaðssetningu fiskeldisfyrirtækja
Ný sókn - Framleiðsluáform Ef áform í samræmi við leyfisumsóknir ná fram að ganga áætlar Landssamband fiskeldisstöðva að framleiðslan fari upp í 40.000 til 50.000 tonn fyrir árið 2030.
Ný sókn – Af hverju nú? 23,18 • Aðstæður að breytast í N-Atlantshafi • Eldi kaldsjávartegunda að færast norðar • Af hverju Ísland ? • Ísland sem jaðarsvæði er að verða áhugaverðari valkostur vegna hækkandi sjávarhita (0,5°C á áratug). • Erfitt að fá leyfi fyrir sjókvíaeldi í nágrannalöndum og einnig þarf oft að greiða háar fjárhæðir fyrir aðgang að svæðum 22,85 Framleiðslu-kostnaður í laxeldi eftir fylkjum í Noregi árið 2011 í NOK/kg 21,60 23,25 21,20 24,01 24,16
Verkefni stjórnvalda • Lög um fiskeldi • Lögin ganga að mestu út á að setja boð og bönn á greinina – Fjalla nær eingöngu um rekstrarleyfi. • Hver er framtíðarsýn stjórnvalda s.s. varðandi umhverfismál? • Strandsvæðaskipulagning • Breyta nýtingu fjarða úr því að vera ,,Villta vestrið“ í vel skipulögð svæði sem skapar traustan grunn að uppbyggingu nýrra greinar. • Búið að gera strandsvæðaskipulagningu fyrir Arnafjörð en það vantar lagastoð.
Starfshópur um leyfisveitingar • Helsta hlutverk starfshóps er m.a. að koma með tillögu um hvernig hægt er: • Einfalda og hraða veitingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis með það að markmiði að kerfið sé skilvirkt. • Einfalda eftirliti og gera það skilvirkara. • Án þess að kröfum til verndar umhverfis sé fórnað. • Starfshópurinn • Valdimar Ingi Gunnarsson, tilnefndur af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu • Sigríður Auður Arnarsdóttir tilnefnd af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu • Guðbergur Rúnarsson tilnefndur af Landssambandi fiskeldisstöðva • Starfsmaður starfshóps er Ásta Einarsdóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti • Þessi vinna mun eingöngu minnka flækjustigið en vart framtíðarlausn
Byggjum á traustum grunni • Góð skipulagning og þekking er forsendan • Strandsvæðaskipulagning á að vera forgangsmál • Borðaþolsrannsóknir munu leiðbeina um hvað firðirnir þola umfangsmikið fiskeldi • Straumlíkön mun gefa okkur svar um fjarlægðarmörk á milli sjókvíaeldisstöðva og hvernig best er að skipuleggja útsetningu seiða • Þekking á straumum, öldum og vindum á eldissvæðum er forsenda fyrir val á eldisbúnaði og til að lágmarka líkur á slysasleppingum.
Byggjum á traustum grunni (frh.)- Er þetta rétta leiðin? • Mikilvæg forsenda • Gott skipulag strandsvæða og sjókvíaeldis er ein megin forsenda þess að vel takist til við uppbyggingu á nýrri grein. Strandsvæðaskipulagning Umhverfisrannsóknir Skilgreining á fiskeldissvæðum Auglýsa Úthluta til þeirra sem hafa bestan bakgrunn