1 / 13

Hvers vegna öryggisstjórnunarkerfi?

ÖRYGGISSTJÓRNUNARKERFI Henta þau fyrir fiskiskip? Ingimundur Valgeirsson Slysavarnafélagið Landsbjörg. Hvers vegna öryggisstjórnunarkerfi?. Flest slys og óhöpp eru rakin til mannlegra þátta Óskipulags Aðgæsluleysis Vankunnáttu Skynsemin oft sett til hliðar Spenna, streita og æsingur

blanca
Download Presentation

Hvers vegna öryggisstjórnunarkerfi?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÖRYGGISSTJÓRNUNARKERFI Henta þau fyrir fiskiskip?Ingimundur ValgeirssonSlysavarnafélagið Landsbjörg

  2. Hvers vegna öryggisstjórnunarkerfi? • Flest slys og óhöpp eru rakin til mannlegra þátta • Óskipulags • Aðgæsluleysis • Vankunnáttu • Skynsemin oft sett til hliðar • Spenna, streita og æsingur • Vinnuálag, skorpuvinna og þreyta • Gott skipulag og góð þjálfun stuðlar að betri aðstæðum og getur komið í veg fyrir slys og óhöpp • Þörf á virkri stjórnun öryggismála í fiskiskipum er síður en svo minni en í kaupskipum

  3. Sérsniðið kerfi fyrir fiskiskip • Hugmynd kynnt innan SVFÍ 1997 • Samþykkt SVFÍ, samtaka útgerða og sjómanna 1998 • Samræmt kerfi í öllum fiskiskipum • Stjórnvöld hvött til að hafa forgöngu um málið • Samstarf við: • Sjávarútvegsstofnun HÍ • Verkfræðideild HÍ • Styrkt af: • Rannís • Samgönguráðuneyti

  4. Verkefnisvinnan • Þátttakendur úr áhöfnum fimm fiskiskipa • Tveir frystitogarar, línuveiðiskip, nótaveiðiskip, netaveiðiskip • Áhættugreining með HACCP • Grunnur lagður að öryggiskerfi • Öryggiskerfi hannað m.t.t. • niðurstaðna áhættugreininga • laga og reglugerða • tillagna áhafna

  5. Tilgangur • Öll öryggisatriði er varða áhöfnina, skipið og rekstur þess séu undir stjórn • Ábyrgðar og verkaskipting hjá útgerð sé vel skilgreind og skrifleg • Það sé á hreinu hver er ábyrgur fyrir sérhverju svæði og verkþáttum innan skips og í landi • Koma á vinnureglum og venjum sem tryggja betur: • Öryggi skips á siglingu og veiðum • Öryggi skipverja við störf og viðveru um borð • Góðan rekstur skips

  6. Tilgangur - frh. • Koma í veg fyrir eða fækka áhættuþáttum með: • Fyrirbyggjandi aðgerðum • Viðhalda hæfni og kunnáttu skipverja • Markvissri fræðslu og þjálfun • Viðhalda góðu ástandi skipsins, búnaðar og tækja • Skipulegu og reglulegu eftirliti með skipi og búnaði þess • Tryggja að allir skipverjar bregðist rétt við hættu- og neyðarástandi • Tryggja að farið sé eftir gildandi lögum og reglum

  7. Aðalatriði öryggisstjórnunarkerfisins • Skipulag skjalfest í handbókum • Öryggishandbók skipsins • (gátlistar, búnað, vinnubrögð, fræðslu, þjálfun og æfingar) • Handbók skipverjans • (Upplýsingar, fræðsla og leiðbeiningar) • Skipting ábyrgðar og umsjónar (öryggisfulltrúar) • Öryggisnefnd (umfjöllun og eftirfylgni) • Almenn þátttaka áhafnar • Samvinna útgerðar og áhafnar • Sannprófun og úttektir á kerfinu

  8. Öryggishandbók skipsins • Er aðalhluti öryggisstjórnunarkerfisins • Áhersla lögð á: • Skipulagða fræðslu og þjálfun fyrir áhöfn • Öryggisnefnd sé skipuð • Eftirlit með öryggisþáttum • Skráningu ástands • Sannprófanir og úttektir • Gátlista þarf að aðlaga að hverju skipi

  9. Öryggishandbók - yfirlit 1. Sigling og öryggi skipsins 2. Öryggi við störfin um borð 3. Neyðarbúnaður 4. Fræðsla, þjálfun og æfingar 5. Slys og óhöpp 6. Skoðanir og úttektir Í hverjum kafla er stuttur texti ásamt gátlistum og eyðublöðum

  10. Handbók skipverjans • Er stuðningur við öryggisstjórnunarkerfið • Allir í áhöfn hafi aðgang að handbókinni • Handbókin inniheldur upplýsingar um: • Öryggismál, vinnureglur og slysahættu • Fræðslu, þjálfun og æfingar • Annað efni sem gæti gagnast áhöfninni • Valið efni úr handbókinni er tekið saman í bækling sem afhentur er sérhverjum skipverja

  11. Handbók skipverjans - yfirlit 1. Útgerð og skip 2. Stefnur og markmið 3. Ábyrgð og verksvið 4. Vinnu- og umgengnireglur 5. Áhættugreining 6. Verklýsingar fyrir störfin um borð 7. Neyðarráðstafanir og -búnaður 8. Þjálfun, fræðsla og æfingar 9. Vinnuvistfræði og hollustuhættir 10. Umhverfismál

  12. Staðan í dag og væntingar • Framkvæmdastjórn Þorbjarnar-Fiskanes hefur ákveðið að: • Öryggisstjórnunarkerfi verði tekin upp í skipum fyrirtækisins • Kerfin verði innleidd í áföngum árin 2002 og 2003 • Áhafnir sæki sérstök námskeið um öryggiskerfi fyrirtækisins • Fleiri útgerðir verði fengnar til samstarfs • Væntanlega krafist í fiskiskipum innan tíðar • Dæmi eru um að stjórnvöld erlendra ríkja setji slíkar kröfur

  13. Ummæli skipstjórnarmanns • Sigurður Jónsson, yfirstýrimaður/skipstjóri á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255: • Reynslan af notkun HACCP-kerfisins í vinnslunni sýnir að þeim tíma sem ráðstafað er við skipulagningu og skráningar skilar sér fljótt í bættri frammistöðu • Það er talsverð vinna við að innleiða öryggisstjórnunarkerfið og koma öllum atriðum þess í framkvæmd, en er sannfærður um að kerfið komi til með að skila árangri • Mikilvægt er að áhöfnin fái fræðslu um tilgang öryggisstjórnunar og að allir þekki ábyrgð og skyldur sínar gagnvart öryggismálunum um borð • Áhöfnin verður að þróa kerfið þannig að kerfið vinni með henni

More Related