1 / 25

HOS 302

HOS 302. Hjúkrunar- og sjúkragögn Lyfjatæknabraut. Efnistök. STRIMLAR (stix) – 30% Notagildi Gerð strimla, strimlapróf o.fl. Sýrustig, sýru-basa jafnvægi SYKURSÝKI – 20% Algengi, gerðir, insúlín o.fl. HJÁLPARTÆKI OG MÆLINGAR – 5% Blóðþrýstingsmælingar, blóðsykursmælingar o.fl.

varen
Download Presentation

HOS 302

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. HOS 302 Hjúkrunar- og sjúkragögn Lyfjatæknabraut © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  2. Efnistök • STRIMLAR (stix) – 30% • Notagildi • Gerð strimla, strimlapróf o.fl. • Sýrustig, sýru-basa jafnvægi • SYKURSÝKI – 20% • Algengi, gerðir, insúlín o.fl. • HJÁLPARTÆKI OG MÆLINGAR – 5% • Blóðþrýstingsmælingar, blóðsykursmælingar o.fl. • SKIPSKISTUR – 15% © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  3. Gróf þvagskoðun • Venjulegt  Ljósgult/gult og tært • Litarlaust  Þynning; sykursýki eða flóðmiga • Mjólkurlitað  Sýking í þvagrás • Appelsínugult  Úróbílinógen, fæða eða lyf • Rautt  Litarefni í fæðu, blóð í þvagi • Grænleitt  Úróbilínógen => Úróbilín, fenóleitrun • Blágrænt-ótært  Rotnun; taugaveiki eða kólera • Dökk-brúnrautt  Mjög rammt þvag, gallsýrur • Brún-gult  Rauðbrúnt ef súrt, skærrautt ef bas. • Brún/svart  Blæðingar í þvagrás, blóðrauði í þvagi © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  4. Þvagstrimlar - greiningarþættir • Sýrustig (pH) • Eðlisþyngd • Hvít blóðkorn • Nítrít • Glúkósi • Metýlketónur • Albúmín (+ mícróalbúmín) • Bílirúbín • Blóð (r.blk. - Hb) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  5. Notagildi þvagstrimla • 1. Sykursýki • glúkósi, metýlketónur, mícróalbúmín • 2. Nýrna- og þvagfærasjúkdómar • hvít blóðkorn, nítrít, pH, glúkósi, albúmín, blóð, eðlisþyngd • 3. Lifrar- og gallblöðrusjúkdómar • bílirúbín, úróbílinógen • 4. Sjúkdómar í blóði • blóð © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  6. Annað notagildi strimla... • ...sem þungunarpróf • ... fyrir skólabörn • ... fyrir einstaklinga • sjálfs-skrínun • ... til að prófa fyrir fíkniefnum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  7. Uppbygging strimla • Fyrst er stífur hvítur plaststrimill • Ofan á hann er svo sett n.k. gleypið lag (ísogs-lag), 1 eða fleiri • Næst koma aðallögin, þ.e. á þeim gerast efna-breytingarnar sem eiga sér stað • Yst er svo mjög þunn nælonhimna • Því er ætlað að vernda viðkvæmt innihald strimilsins frá snertingu, óhreinindum og eyðileggingu • Einnig sér þetta lag til þess, að þvagið kemst fljótt og jafnt inn í „próflagið”, svo einsleit litadreifing á sér stað © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  8. Framkvæmd strimlaprófs • 1) Prufustrimlinum er dýft eitt augnablik ofan í þvagprufuna (max. 1 sek.) • 2) Umfram þvag er þurrkað af strimlinum við brún glassins  • 3) Eftir 1 mín. er niðurstaða prófsins borin saman við litakvarða sem er utan á strimlapakkningunni • (Fyrir örfá próf gilda aðrar reglur) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  9. Reglur varðandi töku þvagprufa • 1) Þvagprufuglasið; • Glasið sem er notað á að vera fullkomlega hreint • 2) Tökutími þvagprufunnar; • Best er að nota morgunþvag • 3) Prufutakan sjálf; • Nota miðbunuþvag • Ath. kvk.: ef útferð => hvít blk. og ef á blæðingum => r.blk. • Prófa skal þvagprufuna svo fljótt sem hægt er © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  10. Litskiljun (chromatography) • Aðferð til að greina og aðskilja efna-sambönd m.þ.a. láta upplausn sogast í ísmeygt efni og hrífa með sér þau efna-sambönd sem skilja á að • Litskiljun er í raun undirstaðan í mörgum strimlum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  11. Litvísar (indikatorar) • Algengt er að þvagstrimlar (og aðrar gerðir af strimlum) innihaldi s.k. litvísa eða indikatora • Indikatorar hafa þá eiginleika að þeir breyta um lit við ákveðið sýrustig (eða styrk) og er þannig hægt að magngreina ýmiss efni í þvagi eftir litabreytingum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  12. Sýrur og basar • Hlutlausar lausnir: [H+] = 10-7 M og pH = 7,0 • Súrar lausnir: [H+] > 10-7 M og pH < 7,0 • Basískar lausnir: [H+] < 10-7 M og pH > 7,0 • pH = - log[H3O+] © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  13. pH fyrir suma algenga vökva • Sítrónusýra 2,2-2,4 • Bjór 4-5 • Mjólk 6,3-6,6 • Munnvatn 6,5-7,5 • Þvag 4,8-8,4 • Vatn 6,5-8,0 • Eimað vatn 7,0 © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  14. Sterkar sýrur: Saltsýra (HCl) Saltpétursýra (HNO3) Brómsýra (HBr) Joðsýra (HI) Perklórsýra (HClO4) Brennisteinssýra (H2SO4) o.fl. Sterkir basar: NaOH KOH LiOH Mg(OH)2 Ba(OH)2 o.fl. Sterkar sýrur og sterkir basar © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  15. Sýru-basa jafnvægi • Átt er við þá eðlis- og efnafræðilegu þætti sem viðhalda sýrustigi blóðs stöðugu og stjórna H+-styrk í líkamsvökvum • Þessir þættir koma í veg fyrir blóðsýringu (acidosis) og basaeitrun (alkalosis) • pH slagæðablóðs = 7,4 • pH í bláæðum og millifrumuvökva = 7,35 © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  16. Þættir sem stjórna sýru-basa jafnvægi 1) Líkamsvökvar 2) Öndun 3) Nýrun © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  17. 1. Líkamsvökvar • Innihalda sýru-basa buffer kerfi (stuðpúða) • Þessi kerfi eru mjög fljótvirk og virka á broti úr sek. • Til eru þrenns konar buffer kerfi, m.a. bíkarbónat buffer • Það innih.: H2CO3 + NaHCO3 • Þetta kerfi er í öllum líkamsvökvum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  18. 2. Öndun • Ekki eins hraðvirk; virkar á 3-12 mín. • Stjórnun öndunar á sýrustigi blóðs er „feed-back” mekanismi, þ.e. ef pH blóðs lækkar, eykst öndun og pH blóðs hækkar aftur og öfugt © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  19. Acidosis pH < 7,4 Blóðsýring • Skilgreining: pH (blóð) ↓og HCO3 - (blóð)↓ • Respiratory acidosis(blóðsúr tengd öndun) • T.d. haldið niðri í sér andanum • Metabolic acidosis(efnaskipta blóðsýring) • Orsök: • Niðurgangur (algeng orsök) • Uremia (þvagsýra í blóði) • Sykursýki (léleg stjórnun) – sjá DKA • Nýrnabilun • Lyfjaeitrun o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  20. Metabólísk acidósa, frh. • Vegna lélegrar stjórnunar á sykursýki. Skortur á insúlíni og frumur vantar glúkósa => fitu er splittað í acetóediksýru => pH↓ • Afleiðing: • Metýlketónur (Ketone bodies) í þvagi • MTK verður slappt… => coma (e.t.v. diabetic coma) • Hraðöndun(til að hækka sýrustigið) • Oft eina einkennið á metabólískri acidósu • Meðferð: • Gefa inn NaHCO3 © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  21. Alkalosis pH > 7,4 • Respiratory alkalosis • ↑öndun (oföndun, hraðöndun) => alkalosis • Metabolic alkalosis • Orsök: • Of mikil inntaka basískra lyfja t.d. NaHCO3 • Skortur á Cl- • Aukið aldósterón frá nýrnahettum… • Meðferð: • Gefa inn sýru © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  22. Ketosis - ketóneitrun (pH< 7,4) • Orsök: • 1) Sultur Vantar glúkósa => niðurbrot fitu => ketone bodies myndast… • 2) Insúlínskortur (DKA) • a) Niðurbrot fitusýra í lifur (ß-oxun ófullkomin) • b) Ketone bodies • c) Skemmdir vefja • d) Andremma • e) Ketónur í þvagi .... coma © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  23. DKA (diabetic ketoacidosis) • Orsök (gerist hjá sykursjúkum): • Nýgreining sykursýki • Sjúkdómar/sýkingar • Ónóg insúlíngjöf • Andlegt álag • Þungun • O.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  24. DKA (diabetic ketoacidosis) • Einkenni: • Ógleði, uppköst • Þorsti • Tíð þvaglát • Slappleiki • Höfuðverkur • Kviðverkir • Andremma (acetón) • o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  25. DKA (diabetic ketoacidosis) • Afleiðing: • Hyperglycemia • Ketosis (acidosis) • Dehydration • Elektrólýtaójafnvægi • Getur valdið heilabjúg og nýrnabilun • Meðferð: • Gefa insúlín og e.t.v. NaHCO3 © Bryndís Þóra Þórsdóttir

More Related