260 likes | 686 Views
HOS 302. Hjúkrunar- og sjúkragögn Lyfjatæknabraut. Efnistök. STRIMLAR (stix) – 30% Notagildi Gerð strimla, strimlapróf o.fl. Sýrustig, sýru-basa jafnvægi SYKURSÝKI – 20% Algengi, gerðir, insúlín o.fl. HJÁLPARTÆKI OG MÆLINGAR – 5% Blóðþrýstingsmælingar, blóðsykursmælingar o.fl.
E N D
HOS 302 Hjúkrunar- og sjúkragögn Lyfjatæknabraut © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Efnistök • STRIMLAR (stix) – 30% • Notagildi • Gerð strimla, strimlapróf o.fl. • Sýrustig, sýru-basa jafnvægi • SYKURSÝKI – 20% • Algengi, gerðir, insúlín o.fl. • HJÁLPARTÆKI OG MÆLINGAR – 5% • Blóðþrýstingsmælingar, blóðsykursmælingar o.fl. • SKIPSKISTUR – 15% © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Gróf þvagskoðun • Venjulegt Ljósgult/gult og tært • Litarlaust Þynning; sykursýki eða flóðmiga • Mjólkurlitað Sýking í þvagrás • Appelsínugult Úróbílinógen, fæða eða lyf • Rautt Litarefni í fæðu, blóð í þvagi • Grænleitt Úróbilínógen => Úróbilín, fenóleitrun • Blágrænt-ótært Rotnun; taugaveiki eða kólera • Dökk-brúnrautt Mjög rammt þvag, gallsýrur • Brún-gult Rauðbrúnt ef súrt, skærrautt ef bas. • Brún/svart Blæðingar í þvagrás, blóðrauði í þvagi © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Þvagstrimlar - greiningarþættir • Sýrustig (pH) • Eðlisþyngd • Hvít blóðkorn • Nítrít • Glúkósi • Metýlketónur • Albúmín (+ mícróalbúmín) • Bílirúbín • Blóð (r.blk. - Hb) © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Notagildi þvagstrimla • 1. Sykursýki • glúkósi, metýlketónur, mícróalbúmín • 2. Nýrna- og þvagfærasjúkdómar • hvít blóðkorn, nítrít, pH, glúkósi, albúmín, blóð, eðlisþyngd • 3. Lifrar- og gallblöðrusjúkdómar • bílirúbín, úróbílinógen • 4. Sjúkdómar í blóði • blóð © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Annað notagildi strimla... • ...sem þungunarpróf • ... fyrir skólabörn • ... fyrir einstaklinga • sjálfs-skrínun • ... til að prófa fyrir fíkniefnum © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Uppbygging strimla • Fyrst er stífur hvítur plaststrimill • Ofan á hann er svo sett n.k. gleypið lag (ísogs-lag), 1 eða fleiri • Næst koma aðallögin, þ.e. á þeim gerast efna-breytingarnar sem eiga sér stað • Yst er svo mjög þunn nælonhimna • Því er ætlað að vernda viðkvæmt innihald strimilsins frá snertingu, óhreinindum og eyðileggingu • Einnig sér þetta lag til þess, að þvagið kemst fljótt og jafnt inn í „próflagið”, svo einsleit litadreifing á sér stað © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Framkvæmd strimlaprófs • 1) Prufustrimlinum er dýft eitt augnablik ofan í þvagprufuna (max. 1 sek.) • 2) Umfram þvag er þurrkað af strimlinum við brún glassins • 3) Eftir 1 mín. er niðurstaða prófsins borin saman við litakvarða sem er utan á strimlapakkningunni • (Fyrir örfá próf gilda aðrar reglur) © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Reglur varðandi töku þvagprufa • 1) Þvagprufuglasið; • Glasið sem er notað á að vera fullkomlega hreint • 2) Tökutími þvagprufunnar; • Best er að nota morgunþvag • 3) Prufutakan sjálf; • Nota miðbunuþvag • Ath. kvk.: ef útferð => hvít blk. og ef á blæðingum => r.blk. • Prófa skal þvagprufuna svo fljótt sem hægt er © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Litskiljun (chromatography) • Aðferð til að greina og aðskilja efna-sambönd m.þ.a. láta upplausn sogast í ísmeygt efni og hrífa með sér þau efna-sambönd sem skilja á að • Litskiljun er í raun undirstaðan í mörgum strimlum © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Litvísar (indikatorar) • Algengt er að þvagstrimlar (og aðrar gerðir af strimlum) innihaldi s.k. litvísa eða indikatora • Indikatorar hafa þá eiginleika að þeir breyta um lit við ákveðið sýrustig (eða styrk) og er þannig hægt að magngreina ýmiss efni í þvagi eftir litabreytingum © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Sýrur og basar • Hlutlausar lausnir: [H+] = 10-7 M og pH = 7,0 • Súrar lausnir: [H+] > 10-7 M og pH < 7,0 • Basískar lausnir: [H+] < 10-7 M og pH > 7,0 • pH = - log[H3O+] © Bryndís Þóra Þórsdóttir
pH fyrir suma algenga vökva • Sítrónusýra 2,2-2,4 • Bjór 4-5 • Mjólk 6,3-6,6 • Munnvatn 6,5-7,5 • Þvag 4,8-8,4 • Vatn 6,5-8,0 • Eimað vatn 7,0 © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Sterkar sýrur: Saltsýra (HCl) Saltpétursýra (HNO3) Brómsýra (HBr) Joðsýra (HI) Perklórsýra (HClO4) Brennisteinssýra (H2SO4) o.fl. Sterkir basar: NaOH KOH LiOH Mg(OH)2 Ba(OH)2 o.fl. Sterkar sýrur og sterkir basar © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Sýru-basa jafnvægi • Átt er við þá eðlis- og efnafræðilegu þætti sem viðhalda sýrustigi blóðs stöðugu og stjórna H+-styrk í líkamsvökvum • Þessir þættir koma í veg fyrir blóðsýringu (acidosis) og basaeitrun (alkalosis) • pH slagæðablóðs = 7,4 • pH í bláæðum og millifrumuvökva = 7,35 © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Þættir sem stjórna sýru-basa jafnvægi 1) Líkamsvökvar 2) Öndun 3) Nýrun © Bryndís Þóra Þórsdóttir
1. Líkamsvökvar • Innihalda sýru-basa buffer kerfi (stuðpúða) • Þessi kerfi eru mjög fljótvirk og virka á broti úr sek. • Til eru þrenns konar buffer kerfi, m.a. bíkarbónat buffer • Það innih.: H2CO3 + NaHCO3 • Þetta kerfi er í öllum líkamsvökvum © Bryndís Þóra Þórsdóttir
2. Öndun • Ekki eins hraðvirk; virkar á 3-12 mín. • Stjórnun öndunar á sýrustigi blóðs er „feed-back” mekanismi, þ.e. ef pH blóðs lækkar, eykst öndun og pH blóðs hækkar aftur og öfugt © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Acidosis pH < 7,4 Blóðsýring • Skilgreining: pH (blóð) ↓og HCO3 - (blóð)↓ • Respiratory acidosis(blóðsúr tengd öndun) • T.d. haldið niðri í sér andanum • Metabolic acidosis(efnaskipta blóðsýring) • Orsök: • Niðurgangur (algeng orsök) • Uremia (þvagsýra í blóði) • Sykursýki (léleg stjórnun) – sjá DKA • Nýrnabilun • Lyfjaeitrun o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Metabólísk acidósa, frh. • Vegna lélegrar stjórnunar á sykursýki. Skortur á insúlíni og frumur vantar glúkósa => fitu er splittað í acetóediksýru => pH↓ • Afleiðing: • Metýlketónur (Ketone bodies) í þvagi • MTK verður slappt… => coma (e.t.v. diabetic coma) • Hraðöndun(til að hækka sýrustigið) • Oft eina einkennið á metabólískri acidósu • Meðferð: • Gefa inn NaHCO3 © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Alkalosis pH > 7,4 • Respiratory alkalosis • ↑öndun (oföndun, hraðöndun) => alkalosis • Metabolic alkalosis • Orsök: • Of mikil inntaka basískra lyfja t.d. NaHCO3 • Skortur á Cl- • Aukið aldósterón frá nýrnahettum… • Meðferð: • Gefa inn sýru © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Ketosis - ketóneitrun (pH< 7,4) • Orsök: • 1) Sultur Vantar glúkósa => niðurbrot fitu => ketone bodies myndast… • 2) Insúlínskortur (DKA) • a) Niðurbrot fitusýra í lifur (ß-oxun ófullkomin) • b) Ketone bodies • c) Skemmdir vefja • d) Andremma • e) Ketónur í þvagi .... coma © Bryndís Þóra Þórsdóttir
DKA (diabetic ketoacidosis) • Orsök (gerist hjá sykursjúkum): • Nýgreining sykursýki • Sjúkdómar/sýkingar • Ónóg insúlíngjöf • Andlegt álag • Þungun • O.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
DKA (diabetic ketoacidosis) • Einkenni: • Ógleði, uppköst • Þorsti • Tíð þvaglát • Slappleiki • Höfuðverkur • Kviðverkir • Andremma (acetón) • o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
DKA (diabetic ketoacidosis) • Afleiðing: • Hyperglycemia • Ketosis (acidosis) • Dehydration • Elektrólýtaójafnvægi • Getur valdið heilabjúg og nýrnabilun • Meðferð: • Gefa insúlín og e.t.v. NaHCO3 © Bryndís Þóra Þórsdóttir