130 likes | 278 Views
Sveigjanleiki með öryggi Hnattvæðingin, vinnumarkaðurinn og sýn verkalýðshreyfingarinnar. Velferðarsamfélagið Vinnumarkaðurinn Íslenska leiðin ?. Velferðin borgar sig. Öflugt og skilvirkt: Velferðarkerfi (þ.m.t. menntakerfi)
E N D
Sveigjanleiki með öryggiHnattvæðingin, vinnumarkaðurinn og sýn verkalýðshreyfingarinnar Velferðarsamfélagið Vinnumarkaðurinn Íslenska leiðin ?
Velferðin borgar sig • Öflugt og skilvirkt: • Velferðarkerfi (þ.m.t. menntakerfi) • Aðgerðir sem treysta stöðu fólks á vinnumarkaði • Virkar vinnumarkaðsaðgerðir (ráðgjöf/starfsmenntun/starfsendurhæfing/starfsþjálfun) • Skipulögð samskipti á vinnumarkaði • Sterk samtök launafólks og kjarasamningsbundin réttindi Eru skynsamleg og góð fjárfesting fyrir: • Einstaklingana • Atvinnulífið • Samfélagið
Norræna samfélagsgerðin • Norræna samfélagsgerðin byggir á grundvallarsýn verkalýðshreyfingarinnar • Skandinavía er yfirleitt á toppnum þegar kemur að samkeppnishæfni samfélaga • Danmörk – Finnland – Svíþjóð (– Noregur) • Sýnir að samfélög sem byggja á öflugu velferðarkerfi, sjónarmiðum jafnaðar og góðum réttindum launafólks eru traustur grunvöllur undir hnattvæðinguna
Norræna vinnumarkaðsmódelið • Mikilvægur þáttur í sterkri samkeppnishæfni Norðurlanda er þróað kerfi á vinnumarkaði: • Öflug samtök launafólks og atvinnurekenda • Skipulög samskipti aðila vinnumarkaðarins • Kjarasamningar og löggjöf sem skilgreina réttindi og skyldur launafólks og atvinnurekenda – samstarf á fjölmörgum sviðum • Sameiginleg skuldbinding og ábyrgð á vinnumarkaðinum og atvinnulífinu • Samráð við stjórnvöld
Hvar liggja yfirburðirnir? • Öflugt og um leið skilvirkt velferðarsamfélag byggt á skattheimtu og ákveðnum jöfnuði sem tryggir öllum einstaklingum (Mikilvægt fyrir jafnrétti kynjanna): • rétt til tryggrar fjárhagslegrar afkomu • aðstoð/aðgerðir sem miða að virkri þátttöku allra í samfélaginu og á vinnumarkaði • Réttindi og um leið sveigjanleika á vinnumarkaði • Þar sem samfélagið fjárfestir í öflugri menntun og rannsóknum og þróun – í nýsköpun í atvinnulífinu • Nútíma þekkingarsamfélög
Sveigjanleiki með öryggi • Sterk staða/sérstaða Skandinavíu • Þar sem tekist hefur að sameina: • Öflugt velferðarkerfi - jöfnuð • Jafnari stöðu kynjanna • Mikla þátttöku á vinnumarkaði • Traust réttindi launafólks og • Samkeppnishæfni samfélagsins og atvinnulífsins • Hefur beint sjónum annarra ríkja (Evrópu) að sérkennum þessara landa og hvað megi læra af þeim • Danmörk vakið sérstaka athygli
Sveigjanleiki með öryggi:Gullni þríhyrningurinn Sveigjanlegur vinnumarkaður Virkar vinnumarkaðs-aðgerðir Öflugt velferðarkerfi
Staðan hér á landi – sameiginlegt? • Íslenskt samfélag og vinnumarkaður líkist um sumt Norræna módelinu: • Velferðarkerfi – fjármagnað með sköttum • Mikil atvinnuþátttaka • Sveigjanlegur vinnumarkaður • Skipulögð samskipti á vinnumarkaði • Kjarasamnings- og lögbundin réttindi • þríhliða samstarf aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda á ýmsum sviðum
Staðan hér á landi - ólíkt • Um sumt sker Ísland sig frá Norræna módelinu: • Veikara velferðarkerfi – ójöfnuður vex hratt • Lágar greiðslur – tekjutengingar – “fjölskylduréttur” • Vanþróaðar vinnumarkaðsaðgerðir • Skortur á einstaklingsbundnum úrræðum og hvata til virkni • Sveigjanleiki fyrirtækja meiri – öryggi launafólks minna • Lakari ráðningarréttur – sveigjanleiki í launamyndun • Minna fé varið til menntunar og nýsköpunar • Efnahagslegur óstöðugleiki
Íslenska leiðin – hvað þarf til?Virkja frumkvæði – treysta grunninn • Velferðarkerfið: • Árangur (þarf að gera betur) • Fæðingarorlofið • Atvinnuleysistryggingar • Fleiri vinnumarkaðstengd réttindi • Verkefni/Sóknarfæri (Draga úr ójöfnuði í samfélaginu) • Bætt réttindi aldraðra og öryrkja • Hækka bætur – Draga úr tekjutengingum • Sterkari og skilvirkari félagsleg þjónusta • Skilvirkara heilbrigðiskerfi • Skilvirkara menntakerfi
Íslenska leiðin – hvað þarf til?Virkja frumkvæði – treysta grunninn • Virkar vinnumarkaðsaðgerðir • Árangur (þarf að fylgja eftir): • Löggjöf um vinnumarkaðsaðgerðir • Aukið fjármagn til og uppbygging símenntunar • Verkefni/sóknarfæri: • Hrinda markmiðum um vinnumarkaðsaðgerðir í framkvæmd • Starfsendurhæfing – einstaklingsmiðuð ráðgjöf/úrræði • Annað tækifæri til náms/löggjöf um fullorðinsfræðslu
Íslenska leiðin – hvað þarf til?Virkja frumkvæði – treysta grunninn • Sveigjanlegur vinnumarkaður • Árangur (þarf að fylgja eftir): • Hækkun lægstu launa • Aukið fjármagn og uppbygging símenntunar • Styrking vinnumarkaðarins – traustari reglurammi • Verkefni/sóknarfæri: • Aukin ráðningarvernd • Bætt gæði “Lífsins í vinnunni” • Vinna gegn kynbundnum launamun • Fyrirbyggja félagsleg undirboð • Treysta stöðu útlendinga á vinnumarkaði
Íslenska leiðin – einstakt tækifæri • Góður árangur byggir á • stöðu og styrk verkalýðshreyfingarinnar • Markvissri stefnumótun og skilvirku starfi • Efnahagslegu jafnvægi á grundvelli öflugrar atvinnustefnu og velferðarstefnu sem byggir á Norræna módelinu • Samráði og samstarfi samtaka launafólks, atvinnurekenda og stjórnvalda • Mikilli og markvissri fjárfestingu í menntun og nýsköpun