1 / 13

Velferðarsamfélagið Vinnumarkaðurinn Íslenska leiðin ?

Sveigjanleiki með öryggi Hnattvæðingin, vinnumarkaðurinn og sýn verkalýðshreyfingarinnar. Velferðarsamfélagið Vinnumarkaðurinn Íslenska leiðin ?. Velferðin borgar sig. Öflugt og skilvirkt: Velferðarkerfi (þ.m.t. menntakerfi)

vian
Download Presentation

Velferðarsamfélagið Vinnumarkaðurinn Íslenska leiðin ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sveigjanleiki með öryggiHnattvæðingin, vinnumarkaðurinn og sýn verkalýðshreyfingarinnar Velferðarsamfélagið Vinnumarkaðurinn Íslenska leiðin ?

  2. Velferðin borgar sig • Öflugt og skilvirkt: • Velferðarkerfi (þ.m.t. menntakerfi) • Aðgerðir sem treysta stöðu fólks á vinnumarkaði • Virkar vinnumarkaðsaðgerðir (ráðgjöf/starfsmenntun/starfsendurhæfing/starfsþjálfun) • Skipulögð samskipti á vinnumarkaði • Sterk samtök launafólks og kjarasamningsbundin réttindi Eru skynsamleg og góð fjárfesting fyrir: • Einstaklingana • Atvinnulífið • Samfélagið

  3. Norræna samfélagsgerðin • Norræna samfélagsgerðin byggir á grundvallarsýn verkalýðshreyfingarinnar • Skandinavía er yfirleitt á toppnum þegar kemur að samkeppnishæfni samfélaga • Danmörk – Finnland – Svíþjóð (– Noregur) • Sýnir að samfélög sem byggja á öflugu velferðarkerfi, sjónarmiðum jafnaðar og góðum réttindum launafólks eru traustur grunvöllur undir hnattvæðinguna

  4. Norræna vinnumarkaðsmódelið • Mikilvægur þáttur í sterkri samkeppnishæfni Norðurlanda er þróað kerfi á vinnumarkaði: • Öflug samtök launafólks og atvinnurekenda • Skipulög samskipti aðila vinnumarkaðarins • Kjarasamningar og löggjöf sem skilgreina réttindi og skyldur launafólks og atvinnurekenda – samstarf á fjölmörgum sviðum • Sameiginleg skuldbinding og ábyrgð á vinnumarkaðinum og atvinnulífinu • Samráð við stjórnvöld

  5. Hvar liggja yfirburðirnir? • Öflugt og um leið skilvirkt velferðarsamfélag byggt á skattheimtu og ákveðnum jöfnuði sem tryggir öllum einstaklingum (Mikilvægt fyrir jafnrétti kynjanna): • rétt til tryggrar fjárhagslegrar afkomu • aðstoð/aðgerðir sem miða að virkri þátttöku allra í samfélaginu og á vinnumarkaði • Réttindi og um leið sveigjanleika á vinnumarkaði • Þar sem samfélagið fjárfestir í öflugri menntun og rannsóknum og þróun – í nýsköpun í atvinnulífinu • Nútíma þekkingarsamfélög

  6. Sveigjanleiki með öryggi • Sterk staða/sérstaða Skandinavíu • Þar sem tekist hefur að sameina: • Öflugt velferðarkerfi - jöfnuð • Jafnari stöðu kynjanna • Mikla þátttöku á vinnumarkaði • Traust réttindi launafólks og • Samkeppnishæfni samfélagsins og atvinnulífsins • Hefur beint sjónum annarra ríkja (Evrópu) að sérkennum þessara landa og hvað megi læra af þeim • Danmörk vakið sérstaka athygli

  7. Sveigjanleiki með öryggi:Gullni þríhyrningurinn Sveigjanlegur vinnumarkaður Virkar vinnumarkaðs-aðgerðir Öflugt velferðarkerfi

  8. Staðan hér á landi – sameiginlegt? • Íslenskt samfélag og vinnumarkaður líkist um sumt Norræna módelinu: • Velferðarkerfi – fjármagnað með sköttum • Mikil atvinnuþátttaka • Sveigjanlegur vinnumarkaður • Skipulögð samskipti á vinnumarkaði • Kjarasamnings- og lögbundin réttindi • þríhliða samstarf aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda á ýmsum sviðum

  9. Staðan hér á landi - ólíkt • Um sumt sker Ísland sig frá Norræna módelinu: • Veikara velferðarkerfi – ójöfnuður vex hratt • Lágar greiðslur – tekjutengingar – “fjölskylduréttur” • Vanþróaðar vinnumarkaðsaðgerðir • Skortur á einstaklingsbundnum úrræðum og hvata til virkni • Sveigjanleiki fyrirtækja meiri – öryggi launafólks minna • Lakari ráðningarréttur – sveigjanleiki í launamyndun • Minna fé varið til menntunar og nýsköpunar • Efnahagslegur óstöðugleiki

  10. Íslenska leiðin – hvað þarf til?Virkja frumkvæði – treysta grunninn • Velferðarkerfið: • Árangur (þarf að gera betur) • Fæðingarorlofið • Atvinnuleysistryggingar • Fleiri vinnumarkaðstengd réttindi • Verkefni/Sóknarfæri (Draga úr ójöfnuði í samfélaginu) • Bætt réttindi aldraðra og öryrkja • Hækka bætur – Draga úr tekjutengingum • Sterkari og skilvirkari félagsleg þjónusta • Skilvirkara heilbrigðiskerfi • Skilvirkara menntakerfi

  11. Íslenska leiðin – hvað þarf til?Virkja frumkvæði – treysta grunninn • Virkar vinnumarkaðsaðgerðir • Árangur (þarf að fylgja eftir): • Löggjöf um vinnumarkaðsaðgerðir • Aukið fjármagn til og uppbygging símenntunar • Verkefni/sóknarfæri: • Hrinda markmiðum um vinnumarkaðsaðgerðir í framkvæmd • Starfsendurhæfing – einstaklingsmiðuð ráðgjöf/úrræði • Annað tækifæri til náms/löggjöf um fullorðinsfræðslu

  12. Íslenska leiðin – hvað þarf til?Virkja frumkvæði – treysta grunninn • Sveigjanlegur vinnumarkaður • Árangur (þarf að fylgja eftir): • Hækkun lægstu launa • Aukið fjármagn og uppbygging símenntunar • Styrking vinnumarkaðarins – traustari reglurammi • Verkefni/sóknarfæri: • Aukin ráðningarvernd • Bætt gæði “Lífsins í vinnunni” • Vinna gegn kynbundnum launamun • Fyrirbyggja félagsleg undirboð • Treysta stöðu útlendinga á vinnumarkaði

  13. Íslenska leiðin – einstakt tækifæri • Góður árangur byggir á • stöðu og styrk verkalýðshreyfingarinnar • Markvissri stefnumótun og skilvirku starfi • Efnahagslegu jafnvægi á grundvelli öflugrar atvinnustefnu og velferðarstefnu sem byggir á Norræna módelinu • Samráði og samstarfi samtaka launafólks, atvinnurekenda og stjórnvalda • Mikilli og markvissri fjárfestingu í menntun og nýsköpun

More Related