120 likes | 279 Views
Kynning rammasamninga 20. okt. 2008. Rammasamningur um kaup á eldsneyti fyrir ökutæki og vélar ríkisins Magnús Sigurgeirsson, Verkefnastjóri á Ráðgjafarsviði Ríkiskaupa. Útboð og samningur. Útboðið fór fram í apríl 2007 og samningur tók gildi 1. júni sama ár.
E N D
Kynning rammasamninga 20. okt. 2008. Rammasamningur um kaupáeldsneyti fyrirökutækiogvélarríkisins Magnús Sigurgeirsson, Verkefnastjóri á Ráðgjafarsviði Ríkiskaupa
Útboð og samningur Útboðið fór fram í apríl 2007 og samningur tók gildi 1. júni sama ár. Velta samnings, sl. 12 mán. er 660 millj. Samningur er um kaup í eftirf. vöruflokkum: Bensín Díselolía Díselolía á vélar Vélaolía á tanka kaupenda Smurolía
Kaupum er jafnframt skipt eftir svæðum og þjónustustigi við afhendingu: Svæði: • Höfuðborgarsvæðið • Landið utan höfuðborgsvæðisins Þjónustustig: • Full þjónusta við afgreiðslu • Sjálfsafgreiðsla
Samningsaðilar eru þeir bjóðendur sem voru með tvö lægstu tilboðin í hverjum flokki, fyrir hvort þjónustustig og á hvoru svæði fyrir sig. Í smurolíu, eru þeir tveir lægstu samningsaðilar yfir landið í heild. Afsláttur er frá verði seljanda á hverjum tíma og á afgreiðslustöðvum miðast verðið við það verð sem er í gildi á ákveðnum viðmiðunar-afgreiðslustöðvum. Þessir samningar eru afsláttarsamningar
Markmið útboðs Að fá bestu möguleg kjör á eldsneyti og smurolíum fyrir ríkissjóð og alla áskrifendur að rammasamningum Ríkiskaup, með ásættanlegri þjónustu Að ná amk.12% afslætti frá skráðu verðim.v. afslátt frá verði með fullri þjónustu Fyrri samningur var á bilinu 6,5% - 9% í afslátt mism. um 2,5%, eftir seljanda
Niðurstaða og áragngur Tilboð í megin flokkana, bensín og dísel, voru á bilinu 12% - 13,9%, mv. fulla þjónustu Afsættir eru lægri á sjálfsafgreiðsluverð 6,7% og 10,1% á bensín og dísel Eftirfarandi eru yfirlit yfir samningskjör samningsaðila eftir svæðum og flokkum. svæðum
Næst kynna fulltrúar samingsaðila, frá Olís og Skeljungi, þjónustu sína. Takk fyrir.