90 likes | 325 Views
Leikskólinn Blásalir. Hvernig byrjaði samstarfið. 1. Dyggðaþema með áherslu á vináttu og kærleika. 2. Samband við æskulýðsfulltrúa Árbæjarakirkju. 3. Heimsóknir á allar deildar í samverustundum með börnum og starfsfólki. 4. Myndmál” ljósið í hjartanu”. Heimsóknir festast í sessi.
E N D
Hvernig byrjaði samstarfið • 1. Dyggðaþema með áherslu á vináttu og kærleika. • 2. Samband við æskulýðsfulltrúa Árbæjarakirkju. • 3. Heimsóknir á allar deildar í samverustundum með börnum og starfsfólki. • 4. Myndmál” ljósið í hjartanu”
Heimsóknir festast í sessi • 1. Heimsóknir einu sinni í mánuði í söngstund í sal. • 2. Áhersla á vináttuna og kærleikan hefur haldist. • 3. Uppistaðan í þessum samverustundum er söngur, spjall og litlir leikþættir með brúðum sem eru í siðferðilegum vanda með sjálfan sig og samskipti við aðra.
Trúarbrögð • 1. Við viljum hafa þessar stundir áfram sem stuðning við uppeldisstarfið á siðferðilegum nótum. • 2. Foreldrar og börn með mismunandi trú og því ætti trúaruppeldi að mestu í höndum foreldra og trúarsöngvar í lámarki. • 3. Það er auðvita okkar að láta vita hversu langt við viljum fara í þeim efnum.
Fagfólk sem við fáum í skólan • 1. Tónmenntakennara, íþróttakennara og leikara fáum við til okkar í vinnu eða til þess að auðga starfið með stuttum heimsóknum. • 2. Það er okkar að velja og hafna hvað kemur inn í leikskólann og okkur er treyst til þess að meta það út frá lögum um leikskóla. • 3. Foreldrum er kynnt starf leikskólans.
Áföll í leikskóla • 1. Andlát barns, foreldris eða þeirra sem standa nærri barninu. • 2. Kirkjan hefur verið efst í huga okkar þegar áföll verða í leikskólanum. • 3. Áfallaáætlun, unnið að samræmdri áætlun fyrir alla leikskólana í Árbæ í samvinnu við kirkjuna.
Gott samband • 1. Styrkur fyrir stjórnendur skóla að þekkja prestana í sókninni. • 2. Áfallið er oft ekki minnst hjá stjórnendum sem verða þó að sýna styrk á ögurstundu. • 3. Gott að geta rætt við fagfólk sem kann til verka og er vant sálgæslu.