1 / 8

Leikskólinn Blásalir

Leikskólinn Blásalir. Hvernig byrjaði samstarfið. 1. Dyggðaþema með áherslu á vináttu og kærleika. 2. Samband við æskulýðsfulltrúa Árbæjarakirkju. 3. Heimsóknir á allar deildar í samverustundum með börnum og starfsfólki. 4. Myndmál” ljósið í hjartanu”. Heimsóknir festast í sessi.

wan
Download Presentation

Leikskólinn Blásalir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Leikskólinn Blásalir

  2. Hvernig byrjaði samstarfið • 1. Dyggðaþema með áherslu á vináttu og kærleika. • 2. Samband við æskulýðsfulltrúa Árbæjarakirkju. • 3. Heimsóknir á allar deildar í samverustundum með börnum og starfsfólki. • 4. Myndmál” ljósið í hjartanu”

  3. Heimsóknir festast í sessi • 1. Heimsóknir einu sinni í mánuði í söngstund í sal. • 2. Áhersla á vináttuna og kærleikan hefur haldist. • 3. Uppistaðan í þessum samverustundum er söngur, spjall og litlir leikþættir með brúðum sem eru í siðferðilegum vanda með sjálfan sig og samskipti við aðra.

  4. Trúarbrögð • 1. Við viljum hafa þessar stundir áfram sem stuðning við uppeldisstarfið á siðferðilegum nótum. • 2. Foreldrar og börn með mismunandi trú og því ætti trúaruppeldi að mestu í höndum foreldra og trúarsöngvar í lámarki. • 3. Það er auðvita okkar að láta vita hversu langt við viljum fara í þeim efnum.

  5. Fagfólk sem við fáum í skólan • 1. Tónmenntakennara, íþróttakennara og leikara fáum við til okkar í vinnu eða til þess að auðga starfið með stuttum heimsóknum. • 2. Það er okkar að velja og hafna hvað kemur inn í leikskólann og okkur er treyst til þess að meta það út frá lögum um leikskóla. • 3. Foreldrum er kynnt starf leikskólans.

  6. Áföll í leikskóla • 1. Andlát barns, foreldris eða þeirra sem standa nærri barninu. • 2. Kirkjan hefur verið efst í huga okkar þegar áföll verða í leikskólanum. • 3. Áfallaáætlun, unnið að samræmdri áætlun fyrir alla leikskólana í Árbæ í samvinnu við kirkjuna.

  7. Gott samband • 1. Styrkur fyrir stjórnendur skóla að þekkja prestana í sókninni. • 2. Áfallið er oft ekki minnst hjá stjórnendum sem verða þó að sýna styrk á ögurstundu. • 3. Gott að geta rætt við fagfólk sem kann til verka og er vant sálgæslu.

More Related