140 likes | 265 Views
Neyðarlögin á nokkrum glærum. Vilhjálmur Þorsteinsson vthorsteinsson.blog.is 31. mars 2009. Efnisyfirlit. Landsbankinn tekinn sem dæmi Ekki mun reyna á innstæðutryggingar hjá Kaupþingi eða Glitni Eignir og skuldir bankans fyrir og eftir hrun Hvað hefði gerst án neyðarlaganna?
E N D
Neyðarlögin á nokkrum glærum Vilhjálmur Þorsteinssonvthorsteinsson.blog.is31. mars 2009
Efnisyfirlit • Landsbankinn tekinn sem dæmi • Ekki mun reyna á innstæðutryggingarhjá Kaupþingi eða Glitni • Eignir og skuldir bankans fyrir og eftir hrun • Hvað hefði gerst án neyðarlaganna? • Hverju breyttu neyðarlögin? • Hverjir töpuðu og hverjir græddu? • Hvað gerist ef lögin halda ekki?
Landsbankinn – fyrir hrun E I G N I R B A N K A N S(útlán til heimila og fyrirtækja, skuldabréf ríkis og annarra banka o.fl.) S K U L D I R B A N K A N S(innlend og erlend innlán, millibankalán, útgefin skuldabréf o.fl.) Eigiðfé Eignir = Skuldir + eigið fé * Kassarnir eru ekki í réttum hlutföllum
Landsbankinn – fyrir hrun E I G N I R B A N K A N S(útlán til heimila og fyrirtækja, skuldabréf ríkis og annarra banka o.fl.) S K U L D I R B A N K A N S(innlend og erlend innlán, millibankalán, útgefin skuldabréf o.fl.) Innlend innlán Eigiðfé Eigiðfé Erlend innlán (Icesave) Aðrar skuldir Skuldir skiptust í innlán (innlend og erlend)og aðrar skuldir * Kassarnir eru ekki í réttum hlutföllum
Landsbankinn – fyrir hrun E I G N I R B A N K A N S(útlán til heimila og fyrirtækja, skuldabréf ríkis og annarra banka o.fl.) Innlend innlán Tryggð innlend innlán Eigiðfé Eigiðfé Ótryggð innlend innlán Erlend innlán (Icesave) Tryggð erlend innlán (Icesave) Ótryggð erlend innlán (Icesave) Aðrar skuldir Aðrar skuldir Hver innlánsreikningur var og er tryggður afTryggingarsjóði innstæðueigendaupp að 20.887 evrum
Svo hrundi bankinn 7. október... E I G N I R B A N K A N S Eignir sem reyndust verðlausar(vond útlán) E I G N I R B A N K A N S(útlán til heimila og fyrirtækja, skuldabréf ríkis og annarra banka o.fl.) Tryggð innlend innlán Eigiðfé Eigiðfé Ótryggð innlend innlán Tryggð erlend innlán (Icesave) Ótryggð erlend innlán (Icesave) Aðrar skuldir Stór hluti eignanna reyndist verðlaus (vond útlán)Skuldir eru mun meiri en eignirAllt eigið fé (hluthafanna) tapaðist
Innlán og kröfuhafar í óvissu E I G N I R B A N K A N S Eignir sem reyndust verðlausar(vond útlán) Tryggð innlend innlán Tryggð innlend innlán Tryggð innlend innlán Eigiðfé Ótryggð innlend innlán Ótryggð innlend innlán Ótryggð innlend innlán Tryggð erlend innlán (Icesave) Tryggð erlend innlán (Icesave) Tryggð erlend innlán (Icesave) Ótryggð erlend innlán (Icesave) Ótryggð erlend innlán (Icesave) Ótryggð erlend innlán (Icesave) Aðrar skuldir Aðrar skuldir Aðrar skuldir Samkvæmt eldri lögum áttu eignir bankans(og tapið) að deilast jafnt á alla kröfuhafa,þar á meðal innlánseigendur og Tryggingarsjóð
Innlánatap og innstæðutrygging E I G N I R B A N K A N S Eignir sem reyndust verðlausar(vond útlán) Framlag Tryggingarsjóðs Tryggð innlend innlán Eigiðfé Ótryggð innlend innlán Tryggð erlend innlán (Icesave) Framlag Tryggingarsjóðs Ótryggð erlend innlán (Icesave) Aðrar skuldir Ótryggð innlán (umfram €20.887) hefðu þá tapast að verulegu leyti Reynt hefði á innlánstryggingu bæði erlendra og innlendra innlána
Hókus, pókus: Neyðarlögin! E I G N I R B A N K A N S Eignir sem reyndust verðlausar(vond útlán) Tryggð innlend innlán Tryggð innlend innlán Ótryggð innlend innlán Framlag Tryggingasjóðs Ótryggð erlend innlán (Icesave) Aðrar skuldir Eigiðfé Eigiðfé Tryggðerlendinnlán(Icesave) Ótryggð innlend innlán Tryggð erlend innlán (Icesave) Framlag Tryggingasjóðs Ótryggð erlend innlán (Icesave) Aðrar skuldir Öll innlend innlán voru gerð að forgangskröfumReynir aðeins á innlánstryggingu vegna IcesaveÓtryggð erlend innlán, og aðrar skuldir, tapast
Neyðarlögin: hverjir tapa? E I G N I R B A N K A N S Eignir sem reyndust verðlausar(vond útlán) Tryggð innlend innlán Ótryggð innlend innlán Ótryggð erlend innlán (Icesave) Aðrar skuldir Eigiðfé Tryggðerlendinnlán(Icesave) Eigendur ótryggðra erlendra innlána (umfram €20.887)Allir aðrir kröfuhafar en innlánseigendur
Neyðarlögin: hverjir græða? E I G N I R B A N K A N S Eignir sem reyndust verðlausar(vond útlán) En almenningur græddi líka á því að kortaviðskipti og starfsemi útibúa röskuðust ekki Tryggð innlend innlán Ótryggð innlend innlán Ótryggð erlend innlán (Icesave) Aðrar skuldir Eigiðfé Tryggðerlendinnlán(Icesave) Eigendur ótryggðra innlendra innlána (umfram €20.887)Tryggingarsjóður innstæðueigenda (=ríkið)
Neyðarlögin: þarf ríkið að borga? E I G N I R B A N K A N S Eignir sem reyndust verðlausar(vond útlán) Tryggð innlend innlán Ótryggð innlend innlán Ótryggð erlend innlán (Icesave) Aðrar skuldir Eigiðfé Tryggðerlendinnlán(Icesave) Nei, neyðarlögin lágmarka skaðann fyrir ríkið Ríkið þarf ekki að greiða innlenda innstæðutryggingu - hún lendir á kröfuhöfum
Hvað ef neyðarlögin halda ekki? • Þá þarf Tryggingarsjóður að bæta innlendum innstæðueigendum tap upp að €20.887 • Ríkissjóður þarf í ljósi yfirlýsinga að bæta innlendum innstæðueigendum allt sem á vantar • Í reynd þarf ríkið þá að greiða bróðurpart innlendra innstæðna • Kröfuhafar fá hins vegar talsvert meira upp í kröfur, þar á meðal lífeyrissjóðir, Seðlabanki og minni fjármálafyrirtæki – og erlendir bankar