230 likes | 472 Views
Suðaustur-Evrópa. Júgóslavía, Rúmenía, Albanía og Búlgaría voru ásamt Póllandi, Ungverjalandi, Tékkóslóvakíu og Austur-Þýskalandi Alþýðulýðveldi og undir væng USSR. Upp úr 1989 fóru þessar þjóðir að berjast fyrir lýðræði.
E N D
Suðaustur-Evrópa • Júgóslavía, Rúmenía, Albanía og Búlgaría voru ásamt Póllandi, Ungverjalandi, Tékkóslóvakíu og Austur-Þýskalandi Alþýðulýðveldi og undir væng USSR. • Upp úr 1989 fóru þessar þjóðir að berjast fyrir lýðræði. • Íslendingar fóru áður fyrr í sumarleyfi til Búlagríu og Júgóslavíu. seinni árin hefur borgarastíð og fl. Dregið úr ferðaáhuga þangað.
Grikkland til forna • Lýðræði á rætur að rekja til Forn-Grikkja. • 5. öld fyrir Krist var alþýðan farin að hafa áhrif á stjórn landsins. • 8. öld fyrir Krist héldu þeir fyrst Ólympíuleika og héldu því fram á 4. öld. • Ólympíuleikarnir voru endurvaktir 1896. • Grikkland er mjög hálent, umhverfis það eru um 2000 eyjar flesta óbyggðar. • 1/3 landsmanna vinnur að landbúnaði.
Búlgaría • Höfuðborg Búlagríu heitir Sofía. • Þar er lýðveldi og tungumálið er búlgarska. • Dónársléttan er í norðri, Balkanfjöll um miðbik landsins og Rodopifjöll í suðvestri. • Eina þjóðin í Evrópu sem framleiða rósaolíu sem notuð er í snyrtivörur.
Norðaustur - Evrópa • Póllan, Tékkland, Slóvakía og Ungverjaland tilheyra Norðaustur –Evrópu. • Voru áður undir járnhanska USSR. • Tékkland og Slóvakía voru sameinað land þegar þeir voru undir hendi USSR og hét Tékkóslóvakía. • Ríkin sömdu um aðskilnað 1993
Þýskaland • Hefur í gegnum tíðina haft mikil áhrif á Evrópu. • Sagan markast af átökum og heimstyrjödlum. • Eftir seinni heimstyrjöldina var landinu skipt í tvennt Vestur-Þýskaland og Austur-Þýskaland. • Höfuðborgin Berlín var einnig sipt í tvennt. • Vestur þjóðverjar þurftu að keyra í gegnum Austur-Þýskaland til að komast til Berlínar. • Bonn var gerð að höfuðborg Vesturhlutans. • En Berlín var áfram höfuðborg Austurhlutans. • 1991 Var Berlín á ný höfuðborg sameinaðs Þýskalands
Heimstyrjaldirnar • Tvær heimstyrjaldir hafa verið í Evrópu á þessari öld. • Þær setja mark sitt á Evrópu. • Fyrri heimstyrjöldin var árið 1914-1918. og hófst 29.6. • Fyrri heimstyrjöldin hófst í Sarajévó. • Erkihertoginn Ferdinand ríkiserfingi Austurríkis og Ungverjalands var drepinn af Serba.
Heimstyrjaldirnar • Austurríki hafið áður innlimað Serbíu í Austurríki og því var erkihertoginn drepinn. • Austurríki og Ungverjaland voru eitt ríki og fóru í stríð við Serba. • Rússar styðja Serba vegna sögulegra tengsla. • Þjóðverjar eru í bandalagi með Austurríki og hafa sagt Rússum stríð á hendur.
Heimstyrjaldirnar • Rússar réðust inn í Þýskaland og Þjóðverjar ráðast á Lúxemborg. • Frakkar hervæðast til að verjast yfirvofandi árás Þjóðverja. • Bretar loka Ermasundi til að hjálpa Frökkum. • Þjóverjar setja Belgum skilyrði um að hjálpa sér eða teljast óvinir. • Belgar neita og Þjóðverjar ráðast inn í Belgíu og Pólland.
Heimstyrjaldirnar • Á endanum börðust Þjóverjar, Austurríkis / Ungverjaland, Tyrkir og Búlgarar á móti Bretum, Frökkum og Rússum og síðar Bandaríkjamönnum, Belgum Serbum og Japönum. • Bandaríkamenn dragast inn í stríðið vegna þess að Þjóðverjar sökkva Bandarísku skipi. • 11.11.1918 kl. 1100 endaði fyrri heim-styrjöldin.
Heimstyrjaldirnar • Þjóðverjum var gert að greiða skaðabætur, þeim var bannað að eiga her nema til landvarna og misstu mikið land. • Austurríki og Ungverjaland klofnaði. • Efnahagslífið í Þýskalandi var slæmt og kreppa ríkti. • 1924-1929 gekk betur og fjármagn streymdi inn í landið.
Heimstyrjaldirnar • 1929 skall á efnahagskreppa í Banda-ríkjunum í kjölfar uppskerubrest vegna mikilla þurrka. • Kreppan breyddist til annarra landa m.a. Þýskalands. • 1932 voru um 6 milljónir atvinnulausir þar. • Adolf Hitler komst til valda með því að boða betri tíð með blóm í haga.
Heimstyrjaldirnar • 1933 var Hitler kosinn ríkiskanslari. • Hann og nasistaflokkurinn beittu valdi, þeir bönnuðu aðra flokka, og Hitler varð einvaldur og tiltaður ,,Foringinn” (Der Fürer) • Hann vildi sameina alla þýskumælandi í Evrópu í eitt ríki (Rínarlöndin sem Frakkar fengu í skaðbætur o.fl.). • 1936 Réðist Þýski herinn inn í Rínarlöndin.
Heimstyrjaldirnar • Bretar og Frakkar mótmæltu en gerðu ekkert. • Þjóðverjar gengu í bandalag með Ítölum og Japönum sama ár. (Möndulveldin) • 1938 hertóku Þjóðverjar Austurríki og kröfðust Súdetahérðanna í Tekkóslóvakíu, þar var meirihlutinn þýskumælandi. Þetta gekk eftir. • 1939 Hertóku Þjóðverjar Tékkóslóvakíu alla.
Heimstyrjaldirnar • 1.September 1939 réðust Þjóðverja á Pólland. Þar með hófst heimstyrjöldin. • Rússar höfðu gert griðarsáttmála við Þjóðverja og réðust inn í Pólland að austan. • Rússar hertóku Eistland, Lettland og Litháen í leiðinni. • Þjóverjar og Rússar skiptu Póllandi á milli sín. • Pólland hvarf af kortinu.
Heimstyrjaldirnar • Í lok heimstyrjaldarinnar hafði 5. hver Pólverji týnt lífinu. • Rússar réðust inn í Finnland 1939. • 9. apríl 1940 réðust Þjóðv. á Danmörku og Noreg. • 10. maí 1940 réðust Þjóðv. á Belgíu, Holland og Lúxemborg. • Í júní 1940 höfðu Þjóðv. náð Frakklandi.
Heimstyrjaldirnar • 22. júní réðust Þjóv. á Rússland. • 7. desember ráðast Japanir á Pearl Harbour, flotastöð USA á Hawaii. • Bandaríkin ganga í lið með Bretum og Rússum. Kölluðust BANDAMENN. • 6. júní 1944 réðust Bandamenn inn í Normandí í Frakklandi. • 1945 mætast Rússar og Bandamenn við Elbu.
Heimstyrjaldirnar • 30. apríl 1945 svipti Hitler sig lífi. • Viku síðar 8.5. gefast Þjóðverjar upp. • USA eru enn í stríð við Japani. • 6. Ágúst 1945 varpa USA kjarnorkusprengju á Hirosíma og 9. ágúst á Nakasaki. • 3.9.skrifa Japanir undir uppgjafasamninginn. • Kaldastríðið tekur við.
Kaldastríðið • Eftir heimstyrjöldina síðari breyttist stjórnarskipan í Evrópu. • Álfan skiptist í tvennt Austur- og Vestur- Evrópu. • Kommúnismi ríkti í Austur-Evrópu, þar var komið á fót eins flokks stjórnkerfis, trúfrelsi og ferðafrelsi var mjög takmarkað. • Í Vestur-Evrópu var lýðræði með fjölflokka stjórnkerfi.
Kaldastríðið • V-Evrópa var í bandalagi með USA. NATO • A-Evrópa var í bandalagi með USSR. VARSJA-BANDALAGIÐ • Serbía, Króatía, Svartfjallaland, Makadónía, Bostnía-Hersegovía og Slóvenía voru sameinuð í Júgóslavíu undir stjórn Títós, sem hafði USSR á bak við sig. • Á fyrstu árum kaldastríðsins ríkti mikill stríðsótti meðal almennigs. • USA og USSR höfðu bæði kjarnorkuvopn.
Kaldastríðið • Talað var um ,,Járntjaldið” sem skipti Evrópu í tvennt. • 1961 var Járntjaldið fullkomnað með Berlínarmúrnum. • 1989 hrundi Berlínarmúrinn. • USSR var að liðast í sundur og A-Evrópu-löndin brutust undann oki kommúnismans. • Eftir hrun USSR liðast Júgóslavía í sundur og allir fara í stríð við alla.
Lok kaldastríðsins / í dag • Sameinuðu þjóðirnar hafa friðargæslu lið í löndum fyrrverandi Júgóslavíu. • Þýskaland er sameinað. • Lýðræði hefur verið komið á í flestum austantjaldslöndunum. • Eistland, Lettland og Litháen fengu sjálfstæði. • Pólland er komið í NATO og fleiri A-Evrópu-lönd vilja komast inn.
Ísland hernumið • 10. maí 1940 stigu Breskir hermenn á land. • Íslendingar voru orðnir þátttakendur í styrjöldinni. • Með hernáminu komi mikið atvinnuframboð og meiri peningar inn í hagkerfið. • Þýskir kafbátar silgdu í kringum landið. • 225 Íslendingar létust á hafi úti vegna stríðsátakanna.
Ísland hernumið • 1941 komu Bandaríkjamenn til landsins til að létta undir með Bretum. • 60.000 hermenn voru hér þegar mest lét.