100 likes | 235 Views
Fiskistofa Stefnumótun og eftirfylgni. Formáli. Ákveðið í byrjun árs 2000 að framkvæma stefnumótun í tengslum við gerð árangursstjórnunarsamnings. Forskot ehf. (nú hluti af Deloitte & Touche) ráðnir sem ráðgjafar. Stefnumótun. Skipaður stýrihópur.
E N D
Formáli • Ákveðið í byrjun árs 2000 að framkvæma stefnumótun í tengslum við gerð árangursstjórnunarsamnings. • Forskot ehf. (nú hluti af Deloitte & Touche) ráðnir sem ráðgjafar.
Stefnumótun • Skipaður stýrihópur. • Viðtöl ráðgjafa við starfsfólk, viðskiptavini og tengda aðila. • Stöðuskýrsla ráðgjafa. • Skipaðir greiningar- og vinnuhópar.
Stefnumótun frh. • Hvert svið kemur með tillögur að langtíma- og ársmarkmiðum þar sem fram koma leiðir að markmiðum og mælikvarðar. • Stýrihópur vinnur úr tillögum. • Stýrihópur ákveður hlutverk og markmið stofnunarinnar. • Stýrihópur vinnur nýtt skipurit. • Forstöðumenn vinna tíma- og aðgerðaáætlun fyrir hvert markmið.
Föst teymi • Ferlateymi • Upplýsingateymi • Starfsþróunarteymi
Eftirfylgni • Stýrihópur hittir forstöðumenn sviða á þriggja mánaða fresti og fer yfir stöðu verkefna og hvað gera þurfi til að markmið náist. • Í lok árs haldinn fundur með forstöðumönnum, staðgenglum þeirra og deildarstjórum til að fara yfir hvort markmið síðasta árs náðust og til að setja ný markmið fyrir næsta ár. • Forstöðumenn gera grein fyrir hvort markmið hafi náðst í ársskýrslu Fiskistofu. • Á vikulegum forstöðumannafundum er oft rætt um stöðu markmiða og verkefna.
Endurskoðun • Stýrihópur lagður niður. • Starf gæðastjóra sett á laggirnar. • Reglulegum fundum með forstöðumönnum hætt en gæðastjóra falið að fylgjast með framvindu verkefna.
Lærdómur • Nauðsynlegt að hafa almenna starfsmenn með í stefnumótunarvinnu til að auka áhuga þeirra og þekkingu á markmiðunum. • Ekki hafa of mörg ársmarkmið. • Hafa mælikvarðana einfalda. • Halda mönnum við efnið með eftirfylgni - daglegu verkefnin eru nógu umfangsmikil.