40 likes | 313 Views
Bragarhættir. Bragarhættir eru bragform sem samsett er úr braglínum og fer eftir ákveðnum reglum. Ferskeytla er elstur og algengastur þeirra hátta sem kallaðir eru rímnahættir.
E N D
Bragarhættir • Bragarhættir eru bragform sem samsett er úr braglínum og fer eftir ákveðnum reglum. • Ferskeytla er elstur og algengastur þeirra hátta sem kallaðir eru rímnahættir. Helstu einkenni: Stöku línurnar hafa fjóra bragliði en jöfnu línurnar þrjá. Rímið er aBaB. Ljóðstafir eru með hefðbundnum hætti. • Fjöldi afbrigða er til af rímnaháttum.
Sonnetta • Sonnetta er vinsæll bragarháttur sem upprunninn er frá Ítalíu. • Sonnetta er 14 braglínur • Ítölsk gerð • erindaskipan (4 – 4 – 3 – 3) • algengt rím (abba abba cdc dcd) • efni reifað í fyrri erindunum tveimur, sértækari umfjöllun í síðari erindunum.
Sonnetta • Ensk gerð • erindaskipan (4 – 4 – 4 – 2) • algengt rím (abab cdcd efef gg) • erindin þrjú reifa efnið, niðurstaða í meitluðu formi í tveimur síðustu línunum.
Hæka • Japanskur bragarháttur • Einkenni: • aðeins þrjár línur • órímuð og án reglubundinnar hrynjandi • ákveðinn atkvæðafjöldi í línu (5 – 7 – 5)