1 / 4

Bragarhættir

Bragarhættir. Bragarhættir eru bragform sem samsett er úr braglínum og fer eftir ákveðnum reglum. Ferskeytla er elstur og algengastur þeirra hátta sem kallaðir eru rímnahættir.

xiang
Download Presentation

Bragarhættir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bragarhættir • Bragarhættir eru bragform sem samsett er úr braglínum og fer eftir ákveðnum reglum. • Ferskeytla er elstur og algengastur þeirra hátta sem kallaðir eru rímnahættir. Helstu einkenni: Stöku línurnar hafa fjóra bragliði en jöfnu línurnar þrjá. Rímið er aBaB. Ljóðstafir eru með hefðbundnum hætti. • Fjöldi afbrigða er til af rímnaháttum.

  2. Sonnetta • Sonnetta er vinsæll bragarháttur sem upprunninn er frá Ítalíu. • Sonnetta er 14 braglínur • Ítölsk gerð • erindaskipan (4 – 4 – 3 – 3) • algengt rím (abba abba cdc dcd) • efni reifað í fyrri erindunum tveimur, sértækari umfjöllun í síðari erindunum.

  3. Sonnetta • Ensk gerð • erindaskipan (4 – 4 – 4 – 2) • algengt rím (abab cdcd efef gg) • erindin þrjú reifa efnið, niðurstaða í meitluðu formi í tveimur síðustu línunum.

  4. Hæka • Japanskur bragarháttur • Einkenni: • aðeins þrjár línur • órímuð og án reglubundinnar hrynjandi • ákveðinn atkvæðafjöldi í línu (5 – 7 – 5)

More Related