610 likes | 959 Views
Birgðastýring og JIT. 15 og 12. kafli Chase, Jacobs og Aquilano. Kafli 15 Birgðastýring. Skilgreining birgðakerfa Kostnaður af birgðum Háð og óháð eftirspurn Einföld kerfi með föstum pantanastærðum Einföld kerfi með fastri tíðni pantana Flóknari kerfi og þankar. Birgðakerfi - Skilgreining.
E N D
Birgðastýring og JIT 15 og 12. kafli Chase, Jacobs og Aquilano
Kafli 15Birgðastýring • Skilgreining birgðakerfa • Kostnaður af birgðum • Háð og óháð eftirspurn • Einföld kerfi með föstum pantanastærðum • Einföld kerfi með fastri tíðni pantana • Flóknari kerfi og þankar
Birgðakerfi - Skilgreining • Birgðir er safn af hlutum eða auðlindum sem notaðir eru í stjórnunarheild. Þetta getur innifalið: hráefni, fullunna vöru, íhluti, aðföng (stoðvöru) og vöru í vinnslu. • Birgðakerfi er safn aðferða og ferla sem stjórnar og hefur eftirlit með stöðu birgða og ákvarðar hvernig birgðastöðu skuli haldið, hvenær skuli fyllt á (pantað) og hversu stórar pantanir skulu vera.
Tilgangur birgða 1. Til að gera aðgerðir óháðar hver annarri. 2. Til að mæta breytilegri eftirspurn. 3. Til að hafa sveigju í framleiðsluáætlanagerð. 4. Til að tryggja sig gagnvart breytileika í öflun hráefna. 5. Til að ná hagkvæmum innkaupastærðum.
Birgðahaldskostnaður • Geymslukostnaður. • Bundið fjármagn, vöruhús, höndlun, tryggingar, rýrnun, úrelding... • Uppsetningarkostnaður. • Kostnaður við að stilla vélar og setja upp fyrir aðra framleiðslu. • Pöntunarkostnaður. • Kostnaður við að gera pöntun. • Kostnaður af skorti. • Kostnaður ef vörur vantar
Háð og óháð eftirspurn Óháð eftirspurn (eftirspurn ekki teng eftirspurn eftir öðrum vörum) Háð eftirspurn (Eftirspurn má leiða út frá eftirspurn eftir öðrum vörum s.s. fyrir íhluti.) E(1)
Ein lota/tímabil • Birgðalíkan: ein lota • Ákvörðun tekin fyrir eitt skipti. • Dæmi: • Götusali sem selur stuttermaboli fyrir fótboltaleik. • Kaupmaður sem pantar tískuvörur. • Leitast eftir að jafna kostnað við of miklar/of litlar birgðir.
Birgðalíkan: Ein lota Líkanið gerir ráð fyrir að áframhaldandi aukingu á stærð birgða þar til líkurnar á síðasta eining sé ekki seld sé jafnt eða minna en hlutfallið: Cu/Co+Cu Þar sem : Co = Kostnaður á einingu á ofáæltaðri eftirpurn (sitjum uppi með birgðir) Cu = Kostaður á einingu af vanáætlaðri eftirspurn (vöntunarkostnaður) P = Líkur á að síðasta eining sé seld
Dæmi (ein lota) • Næstu helgi er körfuboltamót. Samkvæmt fyrri reynslu seljum við um 2,400 boli með staðalfrávik 350. Hagnaður fyrir hvern bol sem seldur er á leiknum, en við töpum $5 fyrir hvern bol sem er ekki seldur. Hvað eigum við að búa til marga boli fyrir leikinn? • Cu = $10 and Co= $5; P≤ $10 / ($10 + $5) = .667 Z.667 = .432 (nota NORMSINV(.667) eða Appendix E) Því þurfum við 2,400 + .432(350) = 2,551 boli
Flokkun birgðakerfa: Margar lotur • Q – líkön: Kerfi með föstum pöntunarstærðum • Atburðatengt (Dæmi: verða uppiskroppa með hráefni) • P – líkön: Kerfi með fastri innkaupatíðni • Tímatengt (Dæmi: mánaðarleg sala á kassa í búð)
Fastpantanalíkön:Forsendur (Hluti 1) • Eftirspurn eftir vörunni er föst og jöfn yfir tímabilið. • Afgreiðslutími pöntunar (tíminn frá pöntun að móttöku) er fastur. • Einingarverðið er fast.
Fastpantanalíkön:Forsendur (Hluti 2) • Birgðahaldskostnaður er byggður á meðalbirgðum. • Pöntunar- eða uppsetningarkostnaður er fasti. • Allri eftirspurn er fullnægt (engar biðpantanir eru leyfðar.)
Fjöldi eininga á lager Q Q Q R L L Tími R = Pöntunarmark (Reorder Point) Q = Hagkvæmasta pöntunarmagn L = Afgreiðslutími Fastpantanalíkön og endurpöntunartími
Heildarkostnaður Takmarkið að lágmarka kostnað Með því að leggja saman innkaupa, lager og pöntunarkostnað fáum við kostnaðarfall sem er notað til að finna það pöntunarmagn sem lágmarkar heildarkostnað. K o s t n a ð u r Lager- kostnaður Innkaupa- kostnaður Pöntunar- kostnaður QOPT Pöntunarstærð (Q)
Árlegur innkaupa kostn. Árlegur pöntunar kostn. Árlegur lager kostnaður Árlegur heildarkostn. = + + Einfalt fastpantanalíkan, hagkvæmasta innkaupastærð (EOQ) TC = Árlegur heildar kostnaður D = Eftirspurn C = Kostnaður pr. einingu Q = Pöntunarstærð S = Pöntunarkostnaður eða kostnaður við uppsetningu R = Pöntunarmark L = Afgreiðslutími pöntunar H = Árlegur birgðakostnaður við hverja einingu
Útreikningur EOQ Diffrum jöfnuna m.t.t. Q og setjum hallatöluna =0 og leysum út það magn Q sem gefur minnstan kostnað Qopt. Pöntunarmark EF engin óvissa væri fyrir hendi:
EOQ Dæmi (1) Að gefnum upplýsingunum að neðan, finnið pöntunarmagn og –mark ! Árleg eftirspurn = 1,000 einingar Dagar í árinu = 365 Pöntunarkostnaður = $10 Lagerkostnaður pr. stk á ári = $2.50 Afgreiðslutími = 7 days Innkaupakostnaður á einingu = $15
EOQ Dæmi (1) Lausn Semsagt, hagkvæmasta pöntun er 90 stk. og að þegar það eru 20 stk. eftir þá er komin tími til að panta inn önnur 90 stk. ATH vel að hér er ekki enn gert ráð fyrir óvissu!
EOQ Dæmi (2), tillit tekið til óvissu: Árleg eftirspurn = 10,000 einingar Dagar á ári = 365 Pöntunarkostnaður = $10 Lagerkostnaður = 10% af verði hverrar einingar Afgreiðslutími = 9 dagar Innkaupakostnaður = $15 Staðalfrávik eftirspurnar á dag = 10 Þjónustustig 98% Ákvarðið hagkvæmustu innkaupastærð og pöntunarmark.
EOQ Dæmi (2) Lausn En nú bætum við öryggisbirgðum við = z * sqrt(L) =2*√(9*102) = 60 þannig að Pöntunarmark R = 274 + 60=334 Niðurstaðan: Þegar R = 334 stk. eru eftir á lager er kominn tími til að panta Q = 366 stk.
Föst innkaupatíðni með öryggisbirgðum (P-líkön) Q = Meðaltals eftirspurn + öryggisbirgðir - núverandi birgðir q = d(T+L)+ZT+L-I Þar sem: q = pöntunarstærð T = er tími milli athugana á birgðastöðu d = áætluð meðaltals eftirspurn z = fjöldi staðalfrávika fyrir ákvarðað þjónustustig T+L = staðalfrávik eftirspurnar yfir afgreiðslutíma pöntunar I = núverandi birgðastaða
Ákvarða gildi sT+L • Staðalfrávik raðar af tilviljunarkenndum atburðum er jöfn rótinni af summu frávikanna.
Dæmi um fasta innkaupatíðni Að gefnum upplýsingunum fyrir neðan, hversu mörg stykki á að panta? Meðaltals dagleg eftirspurn er 20 stk. Birgðir eru endurskoðaðar mánaðarlega, afgreiðslutími er 10 dagar. Yfirstjórn hefur sett stefnuna á uppfylla 96% af pöntunum strax. Birgðastaða í byrjun er 200 stk. og staðalfrávik í eftirspurn er 4 stk.
Dæmi um fasta innkaupatíðni: lausn (hluti1) Gildi fyrir “z” er fundið með Excel fallinu NORMSINV, eða með því að fletta upp viðauka D. Með því að bæta 0,5 við öll gildin í töflunni og finna gildið sem kemst næst þjónustustiginu þá er hægt að finna z Með því að bæta 0,5 við gildið úr viðauka D, 0,4599, þá höfum við líkindin 0,9599 sem gefur z = 1,75 (einnig er hægt að nota viðauka E)
Dæmi um fasta innkaupatíðni: lausn (hluti2) Þannig til að uppfylla 96% af eftirspurn þarf að panta 645 stk. við endurskoðun birgða.
Magnafslættir Miðað við sömu forsendur og fyrir EOQ líkanið, þá gildir fyrir Qopt: i = birgðahaldskostnaður sem hlutfall af innkaupsverði C = innkaupsverð Þar sem “C” breytist efti innkaupamagni þá fæst hagkvæmasta innkaupastærð fyrir hvert kostnaðarfall.
Dæmi um magnafslætti (hluti 1) Fyrirtæki á kost á að minnka pöntunarkostnaðinn með því gera stærri pantanir. Hvert er hagkvæmasta pöntunarmagnið ef að beinn pöntunarkostnaður er $4/pöntun og að lagerkostnaður er 2% af innkaupsverði vöru? Árleg eftirspurn er 10.000 stk. Pöntunarstærð(stk.)Verð pr. stk.($) 0 to 2,499 $1.20 2,500 to 3,999 1.00 4,000 or more .98
Dæmi um magnafslætti (hluti 2) Fyrst er að finna hagkvæmasta pöntunarmagn fyrir hvern verðflokk fyrir sig. Árleg eftirspurn (D)= 10,000 stk. Pöntunarkostnaður (S)= $4 Birgðakostnaður % innkaupsverði= 2% Innkaupsverð (C) = $1.20, $1.00, $0.98 Síðan er að ákvarða hvort reiknað Qopt. sé rökrétt Á bilinu 0 til 2499, er Qopt gildið rökrétt. Á bilinu 2500-3999,er Qopt ekki rökrétt. Fyrir ofan 4000 stk. þá er Qopt gildið ekki rökrétt.
Dæmi um magnsafslætti (hluti 3) Þarsemhagkvæmasta pöntunarstærð kom í fyrsta verðfallinu Qopt þá eru hinir möguleikarnir í minnsta mögulega magni fyrir hvert innkaupamagn. Af hverju? Af því að heildar árlegur kostnaður er ,,U” laga fall. Heildar árlegur kostnaður Þannig að innkaupastærðirnar 1826, 2500, og 4000 einingar koma til greina. 0 1826 2500 4000 Pöntunarstærð
Dæmi um magnsafslætti (hluti 4) Síðan reiknum við út heildarkostnaðinn fyrir hvert Qopt gildi. TC(0-2499)=(10000*1.20)+(10000/1826)*4+(1826/2)(0.02*1.20) = $12,043.82 TC(2500-3999)= $10,041 TC(4000&meira)= $9,949.20 Síðan veljum við það Qopt, sem gefur lægstan heildarkostnað sem er í þess tilfelli 4000 stk..
q = M - I Raunstaða birgða, I I Ýmis lagerkerfi:Áfyllingarkerfi Hámark birgða, M M Q = Minnsta mögulega pöntun ef q > Q, panta q, annars ekki panta neitt.
ABC Flokkun birgða • Vörur á lager eru ekki jafn mikilvægar mælt með: • innkaupsverði • hagnaðarmöguleika • veltu • refsingar vegna skorts 60 % af verðmæti A 30 B 0 C % af notkun 30 60 Við flokkum vörurnar þar sem A flokkurinn er um 20% af fjölda og verðmætustu vörurnar, B eru næstu 30% og C er restin eða um 50% (í fjölda)
Nákvæmni birgðaupplýsinga og sífelldar birgðatalningar • Nákvæmni birgðaupplýsinga vísar til hversu gott samræmi er á milli birgðaupplýsinga og raunverulegrar stöðu. • Sífelldar birgðatalningar er talningarkerfi þar sem birgðatalning er gerð með reglubundum hætti en ekki 1-2svar á ári.
Hvernig mælum við birgðir • Talning 1. janúar 2000 • Meðalverðmæti birgða yfir tímabil V=sum((vi(ni2+ni1)/2)) • Ending birgða, ,,Vikna birgðir” (birgðir/sala pr. viku) • Veltuhraði birgða, (árleg sala/meðalverðmæti birgða)
Kafli 12 Just-in-Time og birgðastýringa kerfi (“Lean Systems”) • Skilgreining JIT • Japanska nálgunin að framleiðni • Hvað þarf til að koma JIT á • JIT í þjónustu
Just-In-Time (JIT)Skilgreining • JIT er hægt að skilgreina sem safn innbyrðis tengdra verkferla sem útfærðir eru til að ná miklum framleiðsluafköstum með lágmarks birgðum (hráefnum, vörum í vinnslu (WIP) og fullunnum vörum). • undirJIT fellur einnig að útiloka sóun, m.a. framleiðslu á gallaðri vöru. • JIT er jafnframt að stýra komu aðfanga og hráefna þannig að þau komi “í tæka tíð”.
Japanska nálgunin að framleiðni • Innflutt tækni • Athyglinni beint að verksmiðjugólfinu • Áhersla á gæðaumbætur • Útrýma sóun • Virðing fyrir fólki
Birgi Framl. Íhlutur Birgi Framl. Sam-setning Viðskiptav. Íhlutur Framl. Birgi Framl. Birgi JIT, Eftirspurn dregur til sín
Stjórnunarfræði (heimspeki) • “Draga” kerfi í gegnum • verksmiðjuna HVAÐ ÞAÐ ER • Ræðst gegn sóun • Sýnir flöskuhálsa og veikleika • Straumlínulagar framleiðslu. HVAÐ ÞAÐ GERIR • Þátttöku starfsmanna • Iðnaðarverkfræði • Sífelldar endurbætur • Altæka gæðastjórnun • Litlar framleiðslulotur HVERS ÞAÐ KREFST • Stöðugt umhverfi HVAÐA FORSENDA Lágmörkun sóunar: JIT framleiðsla
Framleiðslukerfi Toyota • Byggir á tvennu • Lágmörkun á sóun • Virðingu fyrir fólki
Sóun í starfsemi/framleiðslu (1) Sóun með umframframleiðslu (2) Sóun með biðtíma (3) Sóun með flutningum (4) Sóun með birgðahaldi (5) Sóun í ferlum (6) Sóun á hreyfingum (7) Sóun frá gallaðri framleiðslu
Final Assembly Lágmörkun sóunar: Net framleiðslueininga Coordination System Integration
Lágmörkun sóunar: Hópaskipulag, GT (Hluti 1) • Deildarskipting sem grunnur verksmiðjuskipulags getur leitt til mikils af ónauðsynlegum flutningi á vöru. Sög Sög Sög Slípun Slípun Hitameðferð Bekkur Bekkur Bekkur Pressa Pressa Pressa
Lágmörkun sóunar: Hópaskipulag, GT (Hluti 2) • Endurskoðað m.t.t hópskipulags minnkar flutning og bætir efnisflæði. Slípun 1 2 Bekkur Pressa Sög Bekkur Hitameðferðt Slípun Pressa Bekkur A B Sög Bekkur
Lágmörkun sóunar: Jafnt álag á verksmiðju Gerum ráð fyrir að við framleiðum eina vöru í verksmiðju. Við getum framleitt upp í eftirspurn með tvennum hætti. Ójafnt jan. feb. mar. alls einingar 1,200 3,500 4,300 9,000 or Jafnt jan. feb. mar. alls einingar 3,000 3,000 3,000 9,000 Hvernig sparar jafnt vinnuálag launakostnað?
Bilanir véla Úrkast Gallar Breytingar í aðföngum Milli á pönntunum -lagerar WIP Of hönnun, Hönnunar vannýting bið Ákvarðana Papírsvinna Eftirlits bið bið lager Lágmörkun sóunar: Dulin vandamál birgðahalds Dæmi: með því að uppgötva tímanlega galla í vöru frá birgja má fyrirbyggja kostnað síðar Dæmi: með því að finna galla á fyrri stigum má koma í veg fyrir kostnað síðar í framleiðsluferlinu
Lágmörkun sóunar: Kanban framleiðslu kerfi Innköllunar kanban Geymsla Hlutur A Geymsla Hlutur A Véla- salur Sam- setning Framleiðslu kanban Efnisflæði Kort (upplýsinga) flæði
Ákvörðun nauðsynlegs fjölda Kanbans korta • Uppsetning kanban kerfis krefst ákvörðunar á nauðsynlegum fjölda kanban (eða íláta). • Hvert ílát samsvarar minnstu framleiðslulotu. • Nákvæmt mat á svartíma fyrir hvert ílát ákvarðar hversu mörg kanban þarf.
Fjöldi Kanban korta k=( eftirspurn á svartíma+öryggisbirgðir ) Stærð íláts k = Fjöldi kanban korta d = Meðaltalseftirspurn yfir tímabil L = Svartími sem tekur að uppfylla pöntun S = Öryggisbirgðir sem hlutfall af eftirspurn yfir svartíma C = Stærð íláts
Dæmi um ákvörðun fjölda kanbankorta: Gögn • Í samsetningu á rofum eru 4 framleiddir í einu úr íhlutum sem berast frá fyrri stigum framleiðslu og er síðan látið ganga áfram til frekari samsetningar. • Stjórnborða samsetningin þarfnast 5 rofa á klukkustund. • Rofasamsetningin þarf 2 klst fyrirvara (svartími) • Öryggisbirgðir eru ákveðnar sem 10% af nauðsynlegum birgðum.