210 likes | 356 Views
Samvinna við gerð áætlana um meðferð máls í barnaverndarstarfi. Anni G. Haugen lektor. Áhersla á samstarf. Aukin áhersla er á samstarf við notendur opinberar þjónustu eins og félagsþjónustu og barnavernd
E N D
Samvinna við gerð áætlana um meðferð máls í barnaverndarstarfi Anni G. Haugen lektor HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Áhersla á samstarf • Aukin áhersla er á samstarf við notendur opinberar þjónustu eins og félagsþjónustu og barnavernd • Í barnaverndarstarfi hefur áherslan á samstarf m.a. birst í lagatexta og í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Áætlanir um meðferð máls • 23. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002 • Skal gerð í samvinnu við foreldra og eftir atvikum barn sem orðið er 15 ára • Hafa skal samráð við yngri börn eftir því sem aldur þeirra og þroski gefur tilefni til • Áætlunin á að vera skrifleg og til ákveðins tíma • Áhersla á að hafa frumkvæði að því að koma á samstarfi við aðra aðila HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Hvað þarf að vera í áætlun? - nafn barns, kennitala og heimilisfang- nafn forsjáraðila, kennitala og heimilisfang- niðurstaða könnunar- markmið áætlunar- hlutverk barns- hlutverk forsjáraðila- hlutverk annarra - hlutverk barnaverndarnefndar- hvenær og hvernig skuli meta árangur- tími sem áætlun á að vara HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Leiðbeiningar í handbókum • Ólíkar áherslur • Ein áætlun fyrir hvert barn • Áætlun skal undirrita • Samstarf við aðra HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Rannsóknin • Hver er þáttur foreldra og barna við gerð áætlana um meðferð máls í barnaverndarmálum? • 1. hluti af stærri rannsókn • 2. hluti – rætt verður við starfsmenn • 3. hluti – rætt verður við börn og foreldra HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Framkvæmd rannsóknar • Samstarf við fimm barnaverndarnefndir víðs vegar á landinu • Skoðaðar voru fimm áætlanir frá þeirri nefnd sem þjónar fæstum íbúum, 10 áætlanir frá þremur nefndum og 15 frá nefndinni sem þjónar flestum íbúum • Fyrstu áætlanir í málum sem gerðar voru á tímabilinu 1. júlí til 31. desember 2008. • 1/3 hluti áætlana áttu að fjalla um börn á aldrinum 7 – 12 og 2/3 hluti þeirra um börn eldri en 12 ára HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Úrtak • Áætlanir vörðuðu 50 börn • Þrjú börn yngri en 7 ára • 15 börn 7 – 11 ára • 32 börn 12 – 18 ára HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Niðurstöður • Notuð eru ákveðin eyðublöð fyrir áætlanir sem byggja að mestu á ákvæðum laga um hvað eigi að vera í áætlun • Aðeins er gert ráð fyrir að niðurstaða könnunar sé skráð á eyðublaðið á einum stað • Hvergi virðist gert ráð fyrir að hlutverk samstarfsaðila svo sem skóla sé skráð • Á öllum stöðunum gerir eyðublaðið ráð fyrir undirskrift starfsmanns, móður og föður (eða forsjáraðila) • Ekki er reitur fyrir undirskrift barnsins á eyðublöðum á öllum stöðum. HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Niðurstöður • Orðalag er ólíkt og oft á tíðum staðlað • Sumstaðar er það lýsandi og lögð virðist áhersla á að hafa það sem hlutlausast. • Annars staðar lýsir orðalag ákveðnu valdi • „ef samningur þessi verður rofinn verður áætlun þessi þegar tekin til endurskoðunar“ • „sýna öllum starfsmönnum barnaverndarnefndar ..... samstarfsvilja“. HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Niðurstöður • Orðalag er oftast mjög almennt • „markmið áætlunar er að styðja móður í uppeldishlutverki sínu og vinna að því með henni að bæta aðstæður á heimili fjölskyldunnar“ • Lengd áætlana mismunandi • í sumum tilvikum eru fyrirhugaðar stuðningsaðgerðir tíundaðar og ábyrgðaraðili á hverjum þætti meðan aðrar eru mjög almennt orðaðar og því óljósar HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Niðurstöður • Á tveimur stöðum kemur ítrekað fram að „félagsráðgjafi hafi leyfi til að ræða við aðra sérfræðinga sem að málinu koma“ án þess að nefnt sé sérstaklega við hvaða sérfræðinga er átt eða um hvað eigi að ræða. HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Niðurstöður HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Umræða • Eru börn og foreldrar í stakk búin til að taka þátt í samstarfi um áætlun • Erlendar rannsóknir hafa m.a. sýnt að • börn höfðu litla þekkingu á barnaverndarkerfinu • vissu lítið um á hvern hátt ákvarðanir eru teknar • höfðu mjög takmarkaða þekkingu á þeim úrræðum sem í boði voru eða hvert inntak þeirra var (Seim 2007) HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Umræða • Sameiginlegurskilningur? • Samskiptavandi • „sinna telpunni vel” HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Umræða • Stöðluð form og orðalag • Hætta á að sérstaða hvers máls hverfi • Hvernig er upplifun barna og foreldra af hinu „hótandi“ orðalag sem nefnt var hér að framan? • Hefur þetta orðalag áhrif á hvernig gengur að mynda traust milli barns/foreldra og starfsmanns? HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Umræða • Undirskrift móður • Móðir skrifar undir 78% áætlana • Hvert verður hlutverk föður/stjúpa við framkvæmd áætlana? HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Umræða • Undirskrift barna • 12 börn 15 ára eða eldri skrifa undir áætlun • 7 börn 15 ára eða eldri skrifa ekki undir • 2 börn skrifa ein undir • eiga yngri börn að skrifa undir áætlun? HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
Umræða • Undirskriftir samstarfsaðila • Leið til að auka samstarf? HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR
HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFARSKOR