1 / 15

Hlutverk Ríkiskaupa Í nútíð og framtíð Júlíus S. Ólafsson forstjóri

Hlutverk Ríkiskaupa Í nútíð og framtíð Júlíus S. Ólafsson forstjóri. Ríkiskaup annast :. INNKAUP –beint eða með útboðum eða rammasamningum Upplýsingaöflun – um innkaupaþarfir ríkisins RÁÐGJÖF – viðskiptaleg eða lögfræðileg Fræðslustarf – málstofur,fundir,ráðstefnur

yosef
Download Presentation

Hlutverk Ríkiskaupa Í nútíð og framtíð Júlíus S. Ólafsson forstjóri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hlutverk Ríkiskaupa Í nútíð og framtíð Júlíus S. Ólafsson forstjóri

  2. Ríkiskaup annast : • INNKAUP –beint eða með útboðum eða rammasamningum • Upplýsingaöflun – um innkaupaþarfir ríkisins • RÁÐGJÖF – viðskiptaleg eða lögfræðileg • Fræðslustarf – málstofur,fundir,ráðstefnur • EIGNASALA - fasteignir,bílar,notaðir munir • Fjárumsýsla - bókhald

  3. Ríkiskaup eru ekki !: • Eftirlitsstofnun opinberra innkaupa ríkisins • Innkaupalögregla! • Úrskurðaraðili hvað varðar undanþágur frá lögum um opinber innkaup! Veitum leiðbeiningar en ekki úrskurði! • Innkaupastofnun sveitarfélaga • KÆRULAUS!! ??

  4. Áherslur í starfi Ríkiskaupa framundan • Lögfræði – tilskipanir EES og eftirfylgni • Græn málefni –vistvænt- samfélagsleg ábyrgð líftímakostnaður- nýsköpun - R&D • Blá málefni - Fræðsla og leiðbeiningar Þjálfun starfsmanna ríkisins – siðareglur – SMF 4. Rauð málefni - Rafræn innkaup og útvistun 5. Verkefnastjórnun og skilamöt 6. Samningsstjórnun er ekki á okkar dagskrá!

  5. Tilgangur regluverksins: • Að leggja áherslu á hvernig er keypt • En ekki hvað er keypt • Ýmis hliðarskilyrði s.s. Vistvæn –græn innkaup og samfélagsleg atriði snerta hvað eigi að kaupa. • Þetta þrengir svigrúm til innkaupa og hækkar flækjustig við útboð umtalsvert.

  6. Samn.- stjórn- un Þróun aðferða lögfræði Eftir- fylgni Skila- mat Umhverfi Verkefna stjórnun samfélags sjónarmið Aðgerðir R-innk LTK TCO Innkaupastefna ríkisins Útvistun Nýsköpun Aðgerðir Siða- reglur R&D Fræðsla leiðbeina Þróun opinberra innkaupa Nytsemi Gæði Þjálfa starfsf. SMF 6

  7. Ríkiskaup • Nú gilda lög nr.84 / 2007 um Ríkiskaup 85.gr: • Á vegum ríkisins skal rekin miðlæg innkaupastofnun, Ríkiskaup. Stofnunin annast innkaup fyrir ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki, rannsakar sameiginlegar þarfir á vörum og þjónustu og beitir sér fyrir samræmdum innkaupum til þarfa ríkisins. • Einnig skal stofnunin láta í té aðstoð og leiðbeiningar um útboð og innkaup eftir því sem þörf krefur

  8. Ríkiskaup • 10. ( 2.gr. ) • Miðlæg innkaupastofnun: Opinber aðili skv. 3. gr. sem aflar vöru og/eða þjónustu fyrir aðra kaupendur eða gerir verksamninga eða rammasamninga um verk, vörur eða þjónustu ætlaða öðrum kaupendum.

  9. Þjónusta Ríkiskaupa Rammasamningar Útboðsþjónusta Innkaupaþjónusta Innkaupafagleg fræðsla Lögfræðiþjónusta 9

  10. Rammasamningar (úr greinargerð l. nr. 84/2007) • Í samræmi við meginreglur íslensks samningaréttar hefur verið litið svo á að aðilar rammasamnings ættu ekki sjálfdæmi um hvort þeir keyptu inn samkvæmt rammasamningi eða skiptu við aðra aðila. • Þeir opinberu aðilar sem á annað borð eru aðilar að rs eða kerfi fleiri rs verða samkvæmt þessu að kaupa inn á grundvelli rs og geta t.d. ekki farið í sjálfstætt útboð vegna vöru eða þjónustu sem fellur undir rammasamning. • Af þessum sökum verður seint lögð of mikil áhersla á það að það sé skýrt til hvaða vöru eða þjónustu rammasamningur tekur.

  11. Innkaup • Innkaupastefna ríkisins er leiðbeining fyrir ráðuneyti og ríkisstofnanir en gerir jafnframt kröfur um að farið sé að settum leikreglum og sýnt fram á skilgreindan sparnað á næstu árum. • Innkaupastefnan nær einnig til þess að bjóða út verkefni eða rekstrarþætti sem nú eru hluti af ríkisrekstri. • Framkvæmd innkaupa fylgir ábyrgð þar sem verið er að ráðstafa fjármunum ríkisins og hvílir skylda varðandi meðferð þessara fjármuna á þeim sem bera ábyrgð á og framkvæma innkaupin.” ( úr formála Innkaupastefnu ríkisins 2002) 11

  12. Hvað er framundan?? • Tilskipun um réttarúrræði lögleidd á næsta ári • Refsingar við brotum á lögum um opinber innkaup verða að veruleika • Rammasamningar um þjónustukaup ryðja sér til rúms • Vistvæn innkaup- samfélagsábyrgð verða meira áberandi í útboðsgögnum • Starfsfólk sem fæst við innkaup þarfnast æ meiri þekkingar vegna sífellt flóknara lagaumhverfis • Vegna óvissu í ríkisbúskapnum mun sértækum útboðum fara fækkandi

  13. Ríkiskaup í tölum • Starfsemin hófst 15. janúar 1949 • Ríkiskaup er ekki á fjárlögum - sjálfsaflafé • 23 starfsmenn - óbreytt í 14 ár • Árið 2010 • 79 útboð, 6 verðfyrirspurnir, auk 15 ráðgjafarverkefna, • Velta útboða ca 4 milljarðar króna • Eignasöluverkefni voru 52 – verðmæti 500 milljónir • Velta innkaupadeildar var um 1.100 milljónir • Velta rammasamninga var um 7.000 m.kr. 13

  14. Innkaup ríkisins Vörukaup Þjónustukaup Verkkaup Skiptast í tvennt: Hefðbundin vörukaup og sértæk flókin kaup með útboði Skiptast í þrennt Opinberar framkvæmdir s.s. Byggingar og vegagerð Kjarnaþjónusta Samningar til langs tíma td.rekstur skóla og hjúkrunar- heimila Stoðþjónusta Samningar um Afmörkuð verkefni Td.ræsting,tölvuþjónusta Rannsóknir v.eftirlits Sérfræðiþjónusta Samningar til skemmri tíma Td.ráðgjöf um stjórnun verkfræði eða læknisverk 14

  15. Hvernig skilgreinum við? Fjórar nálganir input throughput output outcome Hvað leggjum við fram eða seljandinn Aðgerðir, Ferli aðferðafræði Það gagn sem þjónustan getur veitt Útkoman í fjármunum talið 15

More Related