340 likes | 704 Views
Áhættumat. Umsjón og öryggi – UMÖ 101. Áhættumat. Allir vinnustaðir þurfa að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Úr lögunum. Atvinnurekandi ber ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað.
E N D
Áhættumat Umsjón og öryggi – UMÖ 101
Áhættumat • Allir vinnustaðir þurfa að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað Umsjón og öryggi – UMÖ 101
Úr lögunum • Atvinnurekandi ber ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. • Áætlunin skal m.a. fela í sér mat á áhættu og áætlun um forvarnir. • Hafa skal samráð við fulltrúa starfsmanna. Inghildur Einarsdóttir
Vinnuverndarstarf fyrirtækjaskv. vinnuverndarlögunum Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað Meta áhættu í starfi Áætlun um forvarnir Aðgerðaráætlun Inghildur Einarsdóttir
Af hverju áhættumat? • Til að koma á skipulögðu vinnuverndarstarfi í fyrirtækjum – innra starfi • Kveikir hugsun hjá stjórnendum og starfsmönnum um vinnuverndarmál • Ýtir undir að fólk taki ábyrgð á sínu vinnuumhverfi Inghildur Einarsdóttir
Áhættumat snýst um • Kerfisbundna skráningu um hættum og mat á áhættum • Fólk við vinnu • Vinnuaðstæður • Vinnuumhverfi • Vinnuskipulag • Framkvæmd vinnu Inghildur Einarsdóttir
Borgar sig að gera áhættumat? • Leið til að draga úr veikindafjarvistum, álagseinkennum og bæta vinnuumhverfi. • Umræðugrundvöllur atvinnurekanda og starfsmanna um vinnuumhverfið. • Góð leið til að fá í gegn úrbætur. • Nú er góður tími til að gera áætlanir um úrbætur svo gera megi ráð fyrir þeim í rekstaráætlun næsta árs. Inghildur Einarsdóttir
Áhættumat • Gert til að fyrirbyggja og draga úr slysum, óhöppum og heilsutjóni • Vinnutengdum vandamálum var ekki að fækka og það þurfti að leita nýrra leiða • Hugmyndin að fá starfsmenn sjálfa til að vinna að og hugsa um þessi mál • Þeir eiga að taka þátt í áhættumatsferlinu Inghildur Einarsdóttir
Helstu þættir í áhættumati Hreyfi og stoðkerfi Efnanotkun Umhverfis-þættir s.s. hávaði, birta, hiti, kuldi, dragsúgur titringur o.fl. Félagslegir og andlegir þættir Vélar og tæki Inghildur Einarsdóttir
Hver á að gera áhættumat? • Atvinnurekandi ber ábyrgð á gerð áhættumats • Á SSR höfum við valið þá leið að öryggistrúnaðarmaður á hverjum stað geri matið í samvinnu við forstöðumann og aðra starfsmenn. • Allir starfsmenn eiga að vita um áhættumatsgerðina og taka þátt í henni Inghildur Einarsdóttir
Margar aðferðir til • Aðferð sem notuð er við gerð áhættumatsins er valfrjáls • Atvinnurekandi velur einhverja aðferð með sínu fólki • Þarf að taka tillit til starfseminnar þegar verið er að velja aðferð Inghildur Einarsdóttir
Mismunandi aðferðir – Sex skref...... • Hér verður kynnt aðferð sem er kölluð “Sex skref í átt að áhættumati” • Hún er hjálpleg þegar verið er að gera áhættumat í fyrsta sinn • Leiðir mann áfram skref fyrir skref • Hún byggir á notkun s.k. Vinnuumhverfisvísa Inghildur Einarsdóttir
6 skrefa leiðin Gott að styðjast við Yfirlitsblað: Sex-skrefa aðferð þar sem notaðir eru vinnuumhverfisvísar frá Vinnueftirlitinu Inghildur Einarsdóttir
1. skref • Velja og nota viðeigandi vinnu-umhverfisvísa til að greina hættur • Einbeita sér að stærstu hættunum, þ.e - hættum sem hafa alvarlegar afleiðingar - hættum sem hafa áhrif á marga • Ekki hugsa um minniháttar hættur í fyrstu Inghildur Einarsdóttir
Vinnuumhverfisvísar VER • Bifreiðaverkstæði • Frystihús, rækjuvinnslur og saltfiskverkun • Fiskmjölsverksmiðjur • Leikskólar • Lögregla, slökkvilið og sjúkraflutningar • Matvöruverslanir • Málmsmíði • Málmbræðsla • Orkuver og dreifikerfi • Prentiðnaður • Skrifstofur • Sláturhús • Skólar • Trésmiðjur • Umönnunarstörf • Vöruflutningar, vörudreifing og vörugeymslur • Ýmis matvælaiðnaður Inghildur Einarsdóttir
Vinnuumhverfisvísar sértækir áhættuþættir • Félagslegur og andlegur aðbúnaður á vinnustað • Vélar og tæknilegur búnaður (frá 1997 og síðar) • Eldri vélar (fyrir 1997) • Líkamsbeiting (3 listar) • Að lyfta byrðum og færa úr stað • Einhæf álagsvinna • Vinnustellingar Allir vinnuumhverfisvísarnir eru á heimasíðu VER http://www.vinnueftirlit.is Inghildur Einarsdóttir
Notið einnig aðra vinnuumhverfisvísa og sértæka vísa þegar við á Nafn fyrirtækis:_____________________________________ Útibú/deild:______________________ Innra starf fyrirtækis:
2. skref • Færa þau atriði sem flokkast “ekki í lagi” af vinnuumhverfisvísinum yfir á eyðublaðið “skráning og aðgerðaráætlun”. • Skilgreina hverjar áhætturnar eru. • Það geta verið margar áhættur út frá einni hættu. Inghildur Einarsdóttir
Hætta, færð af vinnuumhverfsvísi (gátlista) 2 Möguleg áhrif á heilsu 3a Hverjir eru í áhættu 3b Flokkun áhættu L,M,H* 4 Hvað er gert núna til að draga úr áhættunni? 5a Aðgerðir/ úrbætur 5b Áætlaður Kostnað-ur: 5c Áætluð verklok, ábyrgðaraðili og staðfest verklok 5d Áætluð verklok: Ábyrgðaraðili: Staðfest verklok: Áætluð verklok: Ábyrgðaraðili: Staðfest verklok: Áætluð verklok: Ábyrgðaraðili: Staðfest verklok: Áætluð verklok: Ábyrgðaraðili Staðsett verklok: Áætluð verklok: Ábyrgðaraðili: Staðfest verklok:
3. skref • Möguleg áhrif á heilsu (3a) • Hverjir eru í áhættu (3b) • Ekki þarf að skrá einstaklinga með nafni heldur hóp fólks sem vinnur samskonar störf t.d. - starfsmenn á skrifstofu, - starfsmenn í hreingerningum - starfsmenn í ákveðinni deild … Inghildur Einarsdóttir
4. skref • Flokkun áhættu - Meta áhættu og ákvarða hvort nægjanlegar forvarnir séu til staðar - Er hægt að draga úr áhættunni? - Það þarf að flokka áhættuna: Lág, miðlungs eða há Inghildur Einarsdóttir
Mat á áhættu • Matið er margfeldi af líkum og afleiðingum Líkur x Afleiðingar • Flokkunin forgangsraðar hverju þarf að byrja á og hvað má bíða aðeins Inghildur Einarsdóttir
Flokkunin • Afleiðingar: • 1 minniháttar (smámeiðsl, minniháttar heilsutjón) • 2 nokkuð alvarlegar (fjarvera vegna veikinda meira en einn dag) • 3 mjög alvarlegar (alvarleg slys, dauði, verulegt heilsutjón) • Líkur: • 1 litlar (litlar líkur á heilsutjóni) • 2 meðal (gæti orðið heilsutjón) • 3 miklar ( miklar líkur á heisutjóni) Inghildur Einarsdóttir
Til að meta áhættu Líkur 3 6 9 3 miklar 2 4 6 2 meðal 1 2 3 1 litlar Afleiðingar 1 minni- háttar 2 nokkuð alvarlegar 3 mjög alvarlegar Inghildur Einarsdóttir
Litirnir merkja • Rautt = Forgangsröðun í að finna lausn • Gult = Ekki bráðavandi, gera tímasetta áætlun yfir aðgerðir til úrbóta • Grænt = Allt í góðu lagi Inghildur Einarsdóttir
Áhættuflokkun í lit Líkur Meðal Hátt Hátt 3 miklar Meðal Meðal Hátt 2 meðal Lágt Meðal Meðal 1 litlar Afleiðingar 1 minni- háttar 2 nokkuð alvarlegar 3 mjög alvarlegar Inghildur Einarsdóttir
5. skref • Aðgerðaráætlun • Finna lausnir • Hvað þarf að gera til að draga úr álagi • Hver er kostnaðurinn u.þ.b. • Hvenær á að vera lokið • Hver verður ábyrgðaraðili t.d. einhver starfsmaður Inghildur Einarsdóttir
6. skref • Samantekt - skýrsla max ein blaðsíða: • Hættur – áhættuþættir skáðir • Listi yfir þá sem eru í hættu • Flokkun áhættu • Ráðstafanir til að draga úr áhættu • Eftirfylgni að úrbótum loknum • Meta stöðu eftir ákveðinn tíma • Skýrsluna á að senda öryggisnefnd, en hver starfsstöð ber ábyrgðs á framkvæmd úrbóta Inghildur Einarsdóttir
Endurskoðun • Yfirfara og endurskoða áhættumatið árlega • Fara yfir hvort umbótum sé lokið • Hafa aðstæður breyst? • Þegar stærstu málin eru leyst má fara að skoða minni mál. • Áhættumati í raun aldrei lokið! Inghildur Einarsdóttir
Vinnueftirlitið • www.vinnueftirlit.is • Þar má finna góðar upplýsingar, t.d. undir gagnabrunnur – áhættumat Inghildur Einarsdóttir
BÆTT VINNUUMHVERFI BETRA LÍF ÁHÆTTUMAT OG FORVARNIR ERU LEIÐIN Inghildur Einarsdóttir