1 / 13

Af hverju áhættumat?

Af hverju áhættumat?. Evróputilskipunin (89/391) Vinnuverndarlögin (46/1980) breyting gerð vorið 2003 Ný reglugerð 920/2006, er um skipulag og framkvæmd vinnuverndar á vinnustöðum, öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði. Af hverju áhættumat.

junior
Download Presentation

Af hverju áhættumat?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Af hverju áhættumat? • Evróputilskipunin (89/391) • Vinnuverndarlögin (46/1980) breyting gerð vorið 2003 • Ný reglugerð 920/2006, er um skipulag og framkvæmd vinnuverndar á vinnustöðum, öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

  2. Af hverju áhættumat • Vinnutengdum vandamálum fækkaði ekki og það þurfti að leita nýrra leiða • Hugmyndin að fá starfsmenn sjálfa til hugsa um þessi mál • Gert til að fyrirbyggja og draga úr slysum, óhöppum, álagi, vanlíðan og heilsutjóni

  3. Hvað er áhættumat • Kerfisbundin athugun á vinnuaðstæðum til þess að finna hvort eitthvað í vinnuumhverfinu eða framkvæmd vinnunnar geti valdið heilsutjóni • Skrifleg skráning sem á að vera öllum starfsmönnum aðgengileg • Stöðugar umbætur á vinnuaðstæðum

  4. Hver á að gera áhættumat? • Atvinnurekandi ber ábyrgð á gerð áhættumats • Í lögum og reglugerð er talað um að öryggisnefnd komi að verkinu (öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir) • Allir starfsmenn eiga að vita um áhættumatsgerðina og taka þátt í henni • Þjónustuaðilar eftir þörfum

  5. Áhættumat tekur á öllu Hávaði, birta, hiti, kuldi, dragsúgur, titringur o.fl. Félagslegir og andlegir þættir

  6. Slysafjöldi tímar dags 2003

  7. Margar aðferðir til • Aðferð sem notuð er við gerð áhættumats er valfrjáls • Atvinnurekandi velur einhverja aðferð með sínu fólki • Aðferðin verður að greina þau vandamál sem eru á vinnustaðnum

  8. Vinnueftirlitið mælir með Sex skrefa aðferð • Hún er þægileg þegar verið er að gera áhættumat, hún hjálpar til við að finna hættur, skrá þær og skipuleggja úrbætur • Aðferðin byggir á notkun Vinnuumhverfisvísa/gátlista

  9. Bifreiðaverkstæð Byggingariðnaður Efna- og lyfjaiðnaður Frystihús, rækjuvinnslur og saltfiskverkun Fiskmjölsverksmiðjur Hárgreiðslu- og snyrtistofur Landbúnaður Leikskólar Lögregla, slökkvilið og sjúkraflutningar Matvöruverslanir Málmsmíði Málmbræðsla Orkuver og dreifikerfi Prentiðnaður Skrifstofur Sláturhús Skólar Trésmiðjur Umönnunarstörf Veitingahús og mötuneyti Vöruflutningar, vörudreifing og vörugeymslur Ýmis matvælaiðnaður Þvottahús og fatahreinsanir Vinnuumhverfisvísar VER

  10. Vinnuumhverfisvísar sértækir áhættuþættir • Félagslegur og andlegur aðbúnaður á vinnustað • Ánægjukönnun fyrir starfsfólk á vinnustöðum • Vélar og tæknilegur búnaður (frá 1997 og síðar) • Eldri vélar (fyrir 1997) • Frystikerfi (frystivélar og frystitæki) • Efnanotkun á vinnustað • Líkamsbeiting (3 listar) • Að lyfta byrðum og færa úr stað • Einhæf álagsvinna • Vinnustellingar Allir vinnuumhverfisvísarnir eru á heimasíðu VER http://www.vinnueftirlit.is

  11. Áhættumat: Kostnaður / Ávinningur • Kostnaður • Starf öryggisnefnda og annarra að vinnuvernd • Umbætur í vinnu-umhverfinu • Tækni til að bæta öryggi • Þróun hæfni starfsmanna • Þróun skipulagsheilda • Ráðgjafaþjónusta vegna heilsuverndar á vinnustað • Ávinningur • Lægri slysakostnaður • Lægri veikindakostnaður • Aukin framleiðni og framleiðsla • Aukin færni í starfi • Aukin gæði vöru og þjónustu við viðskiptavini • Betri ímynd fyrirtækisins

More Related