170 likes | 413 Views
1. apríl 2005. Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir. Ágústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari og verkefnastjóri. Heilsuefling á vinnustað hófst sem tilraunaverkefni árið 2000. Starfsmenn Leikskóla Reykjavíkur er nú um 18 00 manns Rekstur 7 7 leikskóla.
E N D
1. apríl 2005 Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir. Ágústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari og verkefnastjóri
Heilsuefling á vinnustað hófst sem tilraunaverkefni árið 2000 • Starfsmenn Leikskóla Reykjavíkur er nú um 1800 manns • Rekstur 77 leikskóla
Heilsuefling á vinnustað – Tilraunaverkefni átaksverkefni. Bættur búnaður Hjálpartæki, s.s. eyrað, stigar, betri stólar, borð Úttekt/greining á vinnuumhverfi og líðan Markmið: Bætt vinnuumhverfi, heilsufar og líðan starfsfólks leikskóla Úrbætur í 16 leikskólum Fræðsla Nýting hjálpartækja Líkamsbeiting Rannsókn Vinnueftirlits 2000 Stöðumat Endurmat 2002 Framkvæmdaráætlun til ársins 2005
Framkvæmdaáætlun til 2005 Heilsuefling á vinnustað - Átaksverkefni Um 20 leikskólar eru þátttakendur hvert ár Í árlegri starfs- og fjárhagsáætlun er áætlað fjármagn til úrbóta vegna heilsueflingar m.a. vinnuaðstöðu, búnaðar og fræðslu. Síðustu 20 leikskólarnir taka þátt 2005 Mikil eftirvæning meðal stjórnenda og starfsmanna
Heilsuefling - áherslur Viðmiðanir útfrá vinnuvistfræði og starfsmönnum : • Hávaðavarnir • Vinnustólar fyrir alla starfsmenn • Hækka vinnuhæð • Minnka burð • Bæta líkamsvitund
Úrbætur: Fræðsla Námskeiðsdagur starfsmanna Heilsuefling á vinnustað Samskipti og stjórnun: Heilsuefling hjá LR. Starfsmannastefna LR Stjórnun og samskipti Starfshlutverk-persónuhlutverk Hæfniskröfur- starfsgreining Starfshvatning - starfsþróun Árangursrík starfsmannastjórn Umræður og verkefnavinna • Hvað einkennir góðan starfsanda • Hvaða þættir hafa áhrif á aukna streitu í starfi Vinnuumhverfið og starfið: Álagseinkenni og takast á við þau Líkamsbeiting og vinnustöður, líkamsvitund Vinnutæki og notkun þeirra Vinnuskipulag – val á vinnuaðferð, tímasetning verka, ábyrgð starfsm. Hávaði, raddbeiting, hljóðdempun Vinnuumhverfi, nýting á rými Slökun og nýting dagsdaglega
Ver 2000: Hlutfall starfsfólks sem hefur oft orðið fyrir óþægindum vegna ýmissa umhverfisþátta.
Áhrif hávaða • Heyrnartjón • Skapraun – hindra einbeitingu • Streita – hækkun á blóðþrýstingi • Reiði – árásargirni eykst • Lakari samskipti • Slysahætta • Suð fyrir eyrum - Tinnitus • Aukin vöðvaspenna og hjartsláttur
Hávaði – viðmið:85 dB og 110 dB augnablikshávaði • Við 50 dB hávaða verður truflun á samræðum • Við 70 dB hávaða verður að hækka róminn og einbeita sér að því að heyra • Þumalfingursregla: 1 m frá og talar hátt, þá er hávaði yfir 85 dB
Hávaðamælingar íXX leikskóla Hljóðstig : Lægsta Hæsta Meðal • Deild 1-2 ára 38,0 125,0 87,5 • Deild 1-2 ára 38,0 122,0 87,9 • Deild 3 ára 35,5 116,0 87,0 • Deild 3 ára 37,0 119,0 88,5 • Deild 4-5 ára 40,0 121,5 87,4 • Deild 4-5 ára 40,0 121,0 85,2
Umhverfið: Mæla hávaða Fá hjálpartæki til að hafa áhrif á hávaða Setja upp plötur hljóðeinangrandi Teppamottur Starfsfólk: Fræðsla Lækkið röddina Takmarka fjölda í rými Loka milli rýma Nýta öll rými Setja flís/tennisbolta undir stóla og borð, vaxdúka á borð Bastkörfur Útivera Hávaðavarnir – hvað getum við gert? 80 dB gult ljós 85 dB rautt ljós www.soundear.dk
Árangur heilsueflingar í Leikskólum ReykjavíkurMaí 2000 til Maí 2002 Berglind Helgadóttir, Kristinn Tómasson Rannsókna og heilbrigðisdeild
Eyrað – niðurstaða af notkun 13 leikskólar svöruðu af 16. • aukin meðvitund 3 • halda hávaða niðri 2 • þokkalega 2 • skilar ekki miklu 4 • virkja börn betur 1 • bilaði 2
Hávaði er: stærsta vinnuverndarvandamálið á leikskólum í dag. Allir starfsmenn verða að vinna með að lækka hávaða á hverjum degi – hverri klukkustund -
Netföng • Helbredseffekter af stöj í arbeidsmiljöet. Karin Sörig Hougaard, Sören Peter Lund, 2004 www.ami.dk/upload/dok13/index.htm • Støj i daginstitutioner t.d. Gode råd om stöj í daginstitutioner (12 siður) www.stoej.bar-sosu.dk • Einnig:http://www.social.dk/netpublikationer/p1sid090701/hele.htm • Stöj í folkeskolen:www.ami.dk • Children and noise (215 síður) Marie Louise Bistrup (2002) ISBN 87-7899-056-4 , www.si-folkesundhed.dk/Udgivelser.aspx