80 likes | 344 Views
Úranus. Sóllilja, Siggi, Auðunn & Eyþór 9.-B. Upplýsingar um Úranus. Meðalfjarlægð frá sólinni er 778 milljón kílómetrar Meðalfjarlægð frá jörðu er 2875 milljón kílómetrar Úranus er 51.000 kílómetrar í þvermál 15 tungl fylgja Úranus -218°C er dæmigerður hiti á yfirborði Úranusar.
E N D
Úranus Sóllilja, Siggi, Auðunn & Eyþór 9.-B
Upplýsingar um Úranus • Meðalfjarlægð frá sólinni er 778 milljón kílómetrar • Meðalfjarlægð frá jörðu er 2875 milljón kílómetrar • Úranus er 51.000 kílómetrar í þvermál • 15 tungl fylgja Úranus • -218°C er dæmigerður hiti á yfirborði Úranusar
Helstu einkenni • Helstu einkenninn liggur á hliðinni í snúningi • 11 dökkir hringir úr metanís flestir eru þeir þó frekar mjóir • Það er haf úr yfirhituðu vatni um allan hnöttinn
Hvað er merkilegt við Úranus ? • Úranus var fyrsta reikistjarnan sem var fundinn með sjónauka • Úranus er skýrð eftir grískum guð sem var faðir Kronos • Þegar Úranus var fundinn tvöfaldaðist þvermál hins þekkta sólkerfis því að Úranus er næstum því tvöfalt lengra frá sól en Satúrnus
Hver fann Úranus ? • Var fundinn 13. Mars 1781 en vel má þó vera að einhver hafi séð hann í sjónauka áður • William Herschel fann Úranus
Hvar er Úranus ? Úranus er hér
Fylgitungl Úranusar • Fylgitungl • Tatína stærst • Þvermál hennar er 1580 km