1 / 7

Úranus

Úranus. Sóllilja, Siggi, Auðunn & Eyþór 9.-B. Upplýsingar um Úranus. Meðalfjarlægð frá sólinni er 778 milljón kílómetrar Meðalfjarlægð frá jörðu er 2875 milljón kílómetrar Úranus er 51.000 kílómetrar í þvermál 15 tungl fylgja Úranus -218°C er dæmigerður hiti á yfirborði Úranusar.

zaina
Download Presentation

Úranus

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Úranus Sóllilja, Siggi, Auðunn & Eyþór 9.-B

  2. Upplýsingar um Úranus • Meðalfjarlægð frá sólinni er 778 milljón kílómetrar • Meðalfjarlægð frá jörðu er 2875 milljón kílómetrar • Úranus er 51.000 kílómetrar í þvermál • 15 tungl fylgja Úranus • -218°C er dæmigerður hiti á yfirborði Úranusar

  3. Helstu einkenni • Helstu einkenninn liggur á hliðinni í snúningi • 11 dökkir hringir úr metanís flestir eru þeir þó frekar mjóir • Það er haf úr yfirhituðu vatni um allan hnöttinn

  4. Hvað er merkilegt við Úranus ? • Úranus var fyrsta reikistjarnan sem var fundinn með sjónauka • Úranus er skýrð eftir grískum guð sem var faðir Kronos • Þegar Úranus var fundinn tvöfaldaðist þvermál hins þekkta sólkerfis því að Úranus er næstum því tvöfalt lengra frá sól en Satúrnus

  5. Hver fann Úranus ? • Var fundinn 13. Mars 1781 en vel má þó vera að einhver hafi séð hann í sjónauka áður • William Herschel fann Úranus

  6. Hvar er Úranus ? Úranus er hér

  7. Fylgitungl Úranusar • Fylgitungl • Tatína stærst • Þvermál hennar er 1580 km

More Related