1 / 16

SCID

SCID. Seminar Sigríður Bára Fjalldal læknanemi. Severe Combined Immunodeficiency. SCID – hópur af breytilegum erfðagöllum sem orsaka verulegan skort á T frumum og breytilegan skort á B frumum Veldur lífshættulegri ónæmisbælingu Tíðni 1/50.000-1/100.000. SCID. X-linked SCID JAK-3 MHC-II

zalman
Download Presentation

SCID

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SCID Seminar Sigríður Bára Fjalldal læknanemi

  2. Severe Combined Immunodeficiency • SCID – hópur af breytilegum erfðagöllum sem orsaka verulegan skort á T frumum og breytilegan skort á B frumum • Veldur lífshættulegri ónæmisbælingu • Tíðni 1/50.000-1/100.000

  3. SCID • X-linked SCID • JAK-3 • MHC-II • ADA • RAG-1/RAG-2 • Reticular dysgenesis

  4. X-linked SCIDThe Bubble Boy Disease • Er algengasti gallinn - 50% allra sjúklinga með SCID • Stökkbreyting í gamma keðju IL receptora fyrir IL 2,4,7,9 og 15 • Genið situr á X litningi og því nánast eingöngu strákar sem fá þessa gerð SCID

  5. Skortur á : • IL2- Lymphocytar eru ekki örvaðir til frekari vaxtar og þroska • IL4- Class switching á sér ekki stað • IL7- Truflar val á T frumum í thymus og endurröðun T frumu viðtakans á sér ekki stað • IL9- Eykur virkni macrophaga og örvar TH2 svar • IL15-Hamlar þroska NK frumna

  6. Einkenni • Meðalaldur við fyrstu einkenni eru 2 mán • Barnið nærist illa og þyngist ekki sem skyldi • Uppköst, krónískur niðurgangur • Tíðar sýkingar sérstaklega lungu • Pneumocystis carinii • Útbrot • geta komið og farið, líka alvarlegri útbrot sem tengjast GVHD í tengslum við blóðgjafir • Útbrot á bleyjusvæði – Candida

  7. Einkenni • Tíðar miðeyrnabólgur, system sýkingar-herpes, candida • Veirupestir, RSV, Adenoveira – svæsnari einkenni en gengur og gerist, getur leitt til dauða

  8. Einkenni/rannsóknir • Lymphopenia – skortur á T frumum CD3 og NK frumum, fjöldi B frumna er breytilegur en þær framleiða óstarfhæf mótefni (IgM) • Ekki eitlastækkanir þrátt fyrir sýkingar og eitilvefur er rýr, thymus atrophia • Hypogammaglobulinemia

  9. Einkenni • Krónískur niðurgangur og hypogammaglobulinemia => hugsa SCID • DD • Secunder ónæmisbæling við HIV eða proteinloosing enteropathy (yfirleitt vægara tap á T frumum, meiri lymphocyta virkni og serum albumin er yfirleitt lágt) • DiGeorge syndrome • Congenital TORCH (toxoplamosis, other infections, rubella, cytomegalovirus, herpes simplex)

  10. Rannsóknir • Status, diff - lymphopenia ? • Senda í marker rannsókn CD3, CD4, CD8 T frumur, CD19 B frumur og CD16 og CD56 NK frumur • Mæla immunoglobulin IgG, IgA, IgM og IgE

  11. Rannsóknir • Prófa lymphocytavirkni • Athuga mótefni gegn bólusetningum, tetanus, barnaveiki pre/post titer • Mæla blóðflokka IgM • Mitogen örvunar próf • Staðfesta greiningu X-linked SCID með X-inactivation test

  12. Meðferð • Einangrun, meðhöndla sýkingar • Íhuga iv IgG • Ef blóðgjöf - alltaf að gefa geislað blóð og screena fyrir cytomegalovirus • Gefa trimethoprim-sulfamethoxazole profylaxis gegn P. Carinii, má gefa eftir 2 mán aldur • Huga vel að næringarstatus

  13. Meðferð • Beinmergs transplant er aðalmeðferð • Mjög góðar horfur ef systkini með sama HLA-vefjaflokk – hættuminni aðgerð • Almennt 80% árangur með T frumur en B frumur ná sér einungis á strik í 50 % tilfella, ná þá ekki að mynda starfhæf mótefni • Gengur best með yngstu börnin < 3-4 mán og gott næringarástand er mikilvægt • Stofnfrumu autotransplant “smitaðar” með cytokin receptor DNA hefur tekist í einhverjum tilfellum hjá X-linked SCID

  14. Fræðsla • Hægt að greina prenatalt með legvatnsástungu, chorionic villus sampling • Fræða foreldra • Taka hita og slappleika alvarlega • Gæta þess að barnið fái ekki bólusetningu með veirubóluefni- getur verið lífshættulegt

  15. Að lokum • Alltaf að gruna ef þrálátar sýkingar og/eða einkenni meiri en þú átt von á • Auðvelt að missa af, horfur bestar ef greinist snemma

  16. The bubble boy

More Related