160 likes | 474 Views
SCID. Seminar Sigríður Bára Fjalldal læknanemi. Severe Combined Immunodeficiency. SCID – hópur af breytilegum erfðagöllum sem orsaka verulegan skort á T frumum og breytilegan skort á B frumum Veldur lífshættulegri ónæmisbælingu Tíðni 1/50.000-1/100.000. SCID. X-linked SCID JAK-3 MHC-II
E N D
SCID Seminar Sigríður Bára Fjalldal læknanemi
Severe Combined Immunodeficiency • SCID – hópur af breytilegum erfðagöllum sem orsaka verulegan skort á T frumum og breytilegan skort á B frumum • Veldur lífshættulegri ónæmisbælingu • Tíðni 1/50.000-1/100.000
SCID • X-linked SCID • JAK-3 • MHC-II • ADA • RAG-1/RAG-2 • Reticular dysgenesis
X-linked SCIDThe Bubble Boy Disease • Er algengasti gallinn - 50% allra sjúklinga með SCID • Stökkbreyting í gamma keðju IL receptora fyrir IL 2,4,7,9 og 15 • Genið situr á X litningi og því nánast eingöngu strákar sem fá þessa gerð SCID
Skortur á : • IL2- Lymphocytar eru ekki örvaðir til frekari vaxtar og þroska • IL4- Class switching á sér ekki stað • IL7- Truflar val á T frumum í thymus og endurröðun T frumu viðtakans á sér ekki stað • IL9- Eykur virkni macrophaga og örvar TH2 svar • IL15-Hamlar þroska NK frumna
Einkenni • Meðalaldur við fyrstu einkenni eru 2 mán • Barnið nærist illa og þyngist ekki sem skyldi • Uppköst, krónískur niðurgangur • Tíðar sýkingar sérstaklega lungu • Pneumocystis carinii • Útbrot • geta komið og farið, líka alvarlegri útbrot sem tengjast GVHD í tengslum við blóðgjafir • Útbrot á bleyjusvæði – Candida
Einkenni • Tíðar miðeyrnabólgur, system sýkingar-herpes, candida • Veirupestir, RSV, Adenoveira – svæsnari einkenni en gengur og gerist, getur leitt til dauða
Einkenni/rannsóknir • Lymphopenia – skortur á T frumum CD3 og NK frumum, fjöldi B frumna er breytilegur en þær framleiða óstarfhæf mótefni (IgM) • Ekki eitlastækkanir þrátt fyrir sýkingar og eitilvefur er rýr, thymus atrophia • Hypogammaglobulinemia
Einkenni • Krónískur niðurgangur og hypogammaglobulinemia => hugsa SCID • DD • Secunder ónæmisbæling við HIV eða proteinloosing enteropathy (yfirleitt vægara tap á T frumum, meiri lymphocyta virkni og serum albumin er yfirleitt lágt) • DiGeorge syndrome • Congenital TORCH (toxoplamosis, other infections, rubella, cytomegalovirus, herpes simplex)
Rannsóknir • Status, diff - lymphopenia ? • Senda í marker rannsókn CD3, CD4, CD8 T frumur, CD19 B frumur og CD16 og CD56 NK frumur • Mæla immunoglobulin IgG, IgA, IgM og IgE
Rannsóknir • Prófa lymphocytavirkni • Athuga mótefni gegn bólusetningum, tetanus, barnaveiki pre/post titer • Mæla blóðflokka IgM • Mitogen örvunar próf • Staðfesta greiningu X-linked SCID með X-inactivation test
Meðferð • Einangrun, meðhöndla sýkingar • Íhuga iv IgG • Ef blóðgjöf - alltaf að gefa geislað blóð og screena fyrir cytomegalovirus • Gefa trimethoprim-sulfamethoxazole profylaxis gegn P. Carinii, má gefa eftir 2 mán aldur • Huga vel að næringarstatus
Meðferð • Beinmergs transplant er aðalmeðferð • Mjög góðar horfur ef systkini með sama HLA-vefjaflokk – hættuminni aðgerð • Almennt 80% árangur með T frumur en B frumur ná sér einungis á strik í 50 % tilfella, ná þá ekki að mynda starfhæf mótefni • Gengur best með yngstu börnin < 3-4 mán og gott næringarástand er mikilvægt • Stofnfrumu autotransplant “smitaðar” með cytokin receptor DNA hefur tekist í einhverjum tilfellum hjá X-linked SCID
Fræðsla • Hægt að greina prenatalt með legvatnsástungu, chorionic villus sampling • Fræða foreldra • Taka hita og slappleika alvarlega • Gæta þess að barnið fái ekki bólusetningu með veirubóluefni- getur verið lífshættulegt
Að lokum • Alltaf að gruna ef þrálátar sýkingar og/eða einkenni meiri en þú átt von á • Auðvelt að missa af, horfur bestar ef greinist snemma