100 likes | 358 Views
Einelti. Einelti er mjög algengt sérstaklega í skólum og vinnum. Einelti birtist í mörgum myndum, það getur verið:. Líkamlegt: t.d. barsmíðar, spörk, hrindingar eða skemmdarverk munnlegt: t.d. uppnefni, niðrandi athugasemdir og endurtekin stríðni
E N D
Einelti Einelti er mjög algengt sérstaklega í skólum og vinnum.
Einelti birtist í mörgum myndum, það getur verið: • Líkamlegt: t.d. barsmíðar, spörk, hrindingar eða skemmdarverk • munnlegt: t.d. uppnefni, niðrandi athugasemdir og endurtekin stríðni • skriflegt: t.d. tölvuskeyti, sms-skilaboð, krot og bréfasendingar • óbeint: t.d. baktal, útskúfun, eða útilokun úr félagahópi • efnislegt: eigum barnsins stolið eða þær eyðilagðar • andlegt: þegar barnið er þvingað til að gera eitthvað sem stríðir algjörlega gegn réttlætiskennd þess og sjálfsvirðingu FjölbrautviðÁrmúlaGuðrúnHeiðurSkúladóttir
Einelti kemur öllum við! Hvað er einelti ? „Einelti er endurtekið líkamlegt og /eða andlegt ofbeldi - einn eða fleiri níðast á eða ráðast á aftur og afur á einhvern einstaking. Andlegt einelti felst í því til dæmis að ...... Sklilja einhvern útundan eða neita einhvern um aðgang til dæmis í vinahópnum og líka bara í samfélaginu. Tala illa um einhvern ógna eða hæða með orðum niðrandi og særandi athugasemdir um viðkomandi ( svipbrigði, andvörp,grettur,bendingar ......) Skamma eða eyðileggja fyrir einhverjum reglubundið s.s húfur trefla úlpur ofl Líkamlegt einelti felst til dæmis í því að ...... Hrinda, sparka, slá eða klípa einhvern Halda einhverjum föstum eða loka einvhern inni gegn vilja hans. Beita kynin mismunandi aðferðum við að leggja í einelti ? „Stelpur beita meira andlegu ofbeldi pískra og skilja útundan,benda o.s.f.v „Strákar beita meira svona líkamlegu ofbeldi.“ Skólarnir eru ein besta grórarstían fyrir einelti. Einelti er sennilega er eitt vannmetnaðasta mál skólans. Margir fullorðnir hafa ekki hugmynd um hvernig eigi að taka á eineltismálum-þessvegna er oft horft framhjá þessum vandamálum. Kanadísk athugun leiddi í ljós að kennarar gripu inn í einnungis 1 af hverjum 25 einektistilvikum sem fram fór að þeim ásjándi. Gerendur glata vinsældum sínum meðal hinna barnanna eftir því sem þeir verða eldri. Þegar gerendur hafa náð 24 ára aldri hafa 60 % þeirra hlotið einn eða fleiri og 35%-40% gerendur höfðu fengið þrjá eða fleiri dóma á þessum aldri samkvæmt rannsóknum Dan Olweus frá 1993. Fjölbraut við Ármúla Guðrún Heiður Skúladóttir
Afleiðingarnar geta verið lífshættulegar • Langvarandi einelti getur haft tilfinningalegar og félagslegar afleiðingar. Einelti getur alið á kvíða við samskipti við fólk og leitt til félagskvíða eða félagsfælni í sumum tilvikum. Ósjálfráð tilfinninga viðbrögð við aðstæðum sem minna á eineltisaðstæðurnar sérstakl. í skóla í vinnu eða í hópi fólks jafnvel meðal félaga valda því að bjögun á sér stað í hugsuninni í þá veru að vanmeta sjálfan sig og ótta við að verða fyrir aðkasti og að maður geti ekki varið sig. Sjálfsmynd fólks sem verður fyrir einelti skaðast stundum þannig að vanmetakennder ríkjandi í daglegu lífi og getur birst í ýmsum myndum sérstaklega þó í samskiptum við aðra. Ótti við að kynnast nýju fólki, stofna til náinna kynna og á oft erfitt með að viðhalda vinskap af ótta við að aðrir komist að þvíhvernig maður raunverulega er. Einelti veldur tilfinningaröskun sem getur leitt af sér bjagað sjálfsmat. Fyrir þann sem lendir í einelti er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að tilfinningaviðbrögð við einelti eru eðlileg viðbrögð sem segja okkur að svona eigi hlutirnir ekki að vera. Hins vegar er líka mikilvægt að reyna að vinna með tilfinningar sínar og átta sig á að aðstæður sem minna á eineltiaðstæður leiða ekki alltaf og vonandi sjaldnast til eineltis það er fyrst og fremst óttin við að verða fyrir aðkasti sem heldur óþægindatilfinningunni við. Oft þarf einstaklingur sem hefur lent í langvarandi einelti aðstoð við að byggja upp sjálfsmynd sín og ný viðbrögð við þeim aðstæðum sem hann óttast mest. Fjölbraut við Ármúla Guðrún Heiður Skúladóttir
Hverjir verða fyrir einelti? Anstæður dapur og gleði • Þeir sem eru m.a.: • hlédrægir, varkárir, viðkvæmir • öruggir með takmarkað sjálfstraust • ekki líkamlegir jafnokar bekkjarfélaganna • eiga fá eða enga vini • hrædd við að meiða sig • skapbráðir, klunnalegir • ofvirkir, með einbeitingaskort Fjölbraut við Ármúla Guðrún Heiður Skúladóttir
Dæmigerð viðbrögð: • einmanakennd • minnkandi sjálfstraust • minnimáttarkennd • hræðsla við aðra/tortryggni • tilhneiging til að einangra sig • innibyrgð reiði • tilraunir til að gera ýmislegt til að hljóta viðurkenningu og vera ,,hleypt inn” • kannski fer maður sjálfur að leggja aðra í einelti Fjölbraut við Ármúla Guðrún Heiður Skúladóttir
Þrjár Leiðir til að stöðva einelti: • Maður getur sagt frá, sagt að þetta sé rangt • Maður getur sagt kennara, eða öðrum • fullorðnum sem maður treystir, frá því • Maður getur sleppt því að taka þátt í eineltinu Fjölbraut við Ármúla Guðrún Heiður Skúladóttir
Í hreinskilini sagt! • hvaðveldurþvíaðþúlegguraðra í einelti? • meðhverjustríðirþú? • hvernighefurðusagtþað? • hvaðgerðirðuþegarþúsástviðbrögðin? • hættirðu? • baðstufyrirgefningar? • sagðirðumanneskjunniafhverjuþúvarstaðstríða? Fjölbraut við Ármúla Guðrún Heiður Skúladóttir