1 / 21

Andleg vanlíðan og einelti á vinnustað og vinnuumhverfi nútímans

Andleg vanlíðan og einelti á vinnustað og vinnuumhverfi nútímans. Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður vinnuumhverfisnefndar BHM. Lög um vinnuumhverfi. Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum 46/1980 Upphaflega gerð með áherslu á vélar og líkamlega vinnu

sulwyn
Download Presentation

Andleg vanlíðan og einelti á vinnustað og vinnuumhverfi nútímans

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Andleg vanlíðan og einelti á vinnustað og vinnuumhverfi nútímans Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður vinnuumhverfisnefndar BHM Trúnaðarmannanámskeið BHM

  2. Trúnaðarmannanámskeið BHM

  3. Lög um vinnuumhverfi • Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum 46/1980 • Upphaflega gerð með áherslu á vélar og líkamlega vinnu • Árið 2003 voru þau endurskoðuð og vægi samfélagslegra þátta aukið • Lögin má finna á www.vinnueftirlit.is Trúnaðarmannanámskeið BHM

  4. Tilgangur laganna • Tryggja öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi sem jafnan sé í samræmi við félagslega og tæknilega þróun í þjóðfélaginu, • Tryggja skilyrði fyrir því, að innan vinnustaðanna sjálfra sé hægt að leysa öryggis- og heilbrigðisvandamál í samræmi við gildandi lög og reglur, í samræmi við ráðleggingar aðila vinnumarkaðarins og í samræmi við ráðleggingar og fyrirmæli VER Trúnaðarmannanámskeið BHM

  5. Lögin fjalla m.a. um • Kerfi öryggistrúnaðamanna/-varða • Skyldur atvinnurekanda • Skyldur starfmanna • Vinnutíma og hvíld • Áætlun um forvarnir og öryggi • Verkefni vinnueftirlits Trúnaðarmannanámskeið BHM

  6. Fyrirkomulag hjá fyrirtækum • 1-9 starfsmenn, • náin samvinna atvinnurekanda við starfsmenn og félagslegann trúnaðarmann • > 10 starfsmenn • Öryggistrúnaðarmaður kosinn • Öryggisvörður tilnefndur • > 50 starfsmenn • Öryggisnefnd • 2 frá hvorri hlið Trúnaðarmannanámskeið BHM

  7. Öryggistrúnaðarmaður • Starfsmenn óháð stéttarfélagi kjósa öryggistrúnaðarmann • Starfar að vinnuvernd • Sinnir öllum málum sem snerta vinnuumhverfi, öryggismál, inniloft, einelti, hvíldartíma svo nokkrir málaflokkar séu nefndir. • Tilkynna á kosningu til VER Trúnaðarmannanámskeið BHM

  8. Öryggisvörður • Er tilnefndur af stjórnendum Trúnaðarmannanámskeið BHM

  9. Skyldur atvinnurekanda • Atvinnurekandi • ber kostnað vegna starfs að bættum aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi og • bætir þeim, sem að því vinna, tekjutap, sem af kann að hljótast. • veiti hæfilegan tíma til starfa að öryggismálum • Öryggistrúnaðarmenn og fulltrúar starfsmanna í öryggisnefnd njóta þeirrar verndar, sem ákveðin er í 11. gr. laga nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur Trúnaðarmannanámskeið BHM

  10. Áhættumat • Atvinnurekandi ber ábyrgð á að gert sé sérstakt áhættumat þar sem meta skal áhættu í starfi með tilliti til öryggis og heilsu starfsmanna og áhættuþátta í vinnuumhverfi • Viðbragðsáætlun/úrbætur Trúnaðarmannanámskeið BHM

  11. Skyldur starfsmanna • Starfsmenn skulu stuðla að því, að starfsskilyrði innan verksviðs þeirra séu fullnægjandi …. og einnig að því, að þeim ráðstöfunum, sem gerðar eru … samkvæmt lögum þessum, sé framfylgt. • Starfsmaður, sem verður var við ágalla eða vanbúnað, sem leitt gæti til skerts öryggis eða lakari aðbúnaðar eða hollustuhátta, sem hann getur ekki sjálfur bætt úr, skal umsvifalaust tilkynna það öryggisverði, öryggistrúnaðarmanni, verkstjóra eða atvinnurekanda. Trúnaðarmannanámskeið BHM

  12. Verkefni Vinnueftirlitsins • Hafa eftirlit með framkvæmd laganna • Veita stofnunum, fyrirtækjum, félögum og starfsmönnum ráðgjöf • Veita þeim starfsmönnum er starfa að vinnuvernd innan fyrirtækja, sbr. 4.–6. gr., leiðbeiningar í störfum þeirra • Afla og viðhalda þekkingu á tæknilegri og félagslegri þróun í þeim tilgangi að stuðla að því að efla öryggi og bæta hollustuhætti í starfsumhverfi Trúnaðarmannanámskeið BHM

  13. Vefur VER www.vinnueftirlit.is • Vinnuumhverfisvísar • Félagslegur og andlegur aðbúnaður á vinnustað • Vinnustellingar • Fræðsluefni • Hávaði • Inniloft/mengun • Lýsing Trúnaðarmannanámskeið BHM

  14. Hlutverk trúnaðarmanna stéttarfélaga • Skulu sjá um kosningu öryggistrúnaðarmanns • Aðstoða félagsmenn við að koma sínum málum á framfæri • Tilkynna um brot á vinnuverndarlögum • Þrýsta á að vinnuverndarstarf sé virkt hjá fyrirtækinu Trúnaðarmannanámskeið BHM

  15. Andleg líðan og einelti á vinnustað • Atvinnurekandi skal skipuleggja vinnu þannig að dregið sé úr hættu á að þær aðstæður skapist í vinnuumhverfi, sem leitt geti til eineltis eða annarrar ótilhlýðilegrar háttsemi • Stjórnendur eiga að taka á slíkum vandamálum sem upp kunna að koma Trúnaðarmannanámskeið BHM

  16. Skilgreining á einelti • Einelti er skilgreint, samkvæmt reglugerðinni, sem ámælisverð eða síendurtekin ótilhlýðileg háttsemi, þ.e. athöfn eða hegðun sem er til þess fallin að niðurlægja, gera lítið úr, móðga, særa, mismuna eða ógna og valda vanlíðan hjá þeim sem hún beinist að. Kynferðisleg áreitni og annað andlegt eða líkamlegt ofbeldi fellur hér undir. • Undir skilgreininguna fellur ekki skoðanaágreiningur eða hagsmunaárekstur sem kann að rísa á vinnustað milli t.d. stjórnanda og starfsmanns eða tveggja eða fleiri starfsmanna enda leiði slíkur skoðanaágreiningur eða hagsmunaárekstur ekki til þeirrar háttsemi sem lýst er hér að ofan. Trúnaðarmannanámskeið BHM

  17. Trúnaðarmenn og samskiptavandi • Trúnaðarmenn lenda oft í að taka á móti kvörtunum um samskiptavanda/stjórnunarvanda • Hvað á þá að gera? • Aðstoða viðkomandi félagsmann að koma kvörtun á framfæri við yfirmann “vandamálsins” • Hægt að óska eftir aðstoð stéttarfélags • Einnig má tilkynna beint til VER • Best er að taka á málum strax Trúnaðarmannanámskeið BHM

  18. Trúnaðarmenn og stéttarfélög • Eiga ekki að leysa málin! • Úrbætur/lausn er á ábyrgð yfirmanns fyrirtækis • Þurfa að ræða síðar um einstaklingsmál og launamál við yfirmenn fyrirtækisins Hér verðum við að passa okkur! Trúnaðarmannanámskeið BHM

  19. Andleg líðan, einelti og VER • Ef samskiptavandamál eru vegna skipulagningar vinnunnar þá getur VER óskað eftir úrbótum annars ekki Trúnaðarmannanámskeið BHM

  20. En ef gerandi er yfirmaður fyrirtækis • Oft mjög erfið mál • Hægt að leita til stjórnar fyrirtækis • Hægt að leita til ráðherra ef um ríkisfyrirtæki er að ræða • Hægt að leita til VER Lausnir eru oft engar! Trúnaðarmannanámskeið BHM

  21. Vinnuumhverfisnefnd BHM • Bæta vinnuumhverfi háskólamanna • Bakland fyrir fulltrúa BHM í • Samráðsnefnd um vinnutíma • Stjórn VER • Álitsgjöf til aðildarfélaga og stjórnar BHM • Vera til staðar fyrir aðildarfélög • Samráð við önnur heildarsamtök • Skapa þrýsting og vinna að úrbótum Trúnaðarmannanámskeið BHM

More Related