1 / 17

Vernd og nýting lands - skipulag og framtíðarsýn – Ágúst Sigurðsson

Vernd og nýting lands - skipulag og framtíðarsýn – Ágúst Sigurðsson. 8.11.2013. Sjónarhóll verndar. Auðlindir eru endanlegar Tryggja tilvist tegunda Vistkerfa og þjónustu: s.s. hringrás vatns og næringarefna,jarðvegsmyndun, kolefnisbinding...... Hinir alþjóðlegu samningar SÞ ofl .

zora
Download Presentation

Vernd og nýting lands - skipulag og framtíðarsýn – Ágúst Sigurðsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vernd og nýting lands- skipulag og framtíðarsýn –Ágúst Sigurðsson 8.11.2013

  2. Sjónarhóll verndar • Auðlindir eru endanlegar • Tryggja tilvist tegunda • Vistkerfa og þjónustu: s.s. hringrás vatns og næringarefna,jarðvegsmyndun, kolefnisbinding...... • Hinir alþjóðlegu samningar SÞ ofl. • Þjóðgarðar og friðlönd góð – en duga ekki ein og sér til að mæta öllum verndarmarkmiðum – samþætting verndunar og nýtingar því nauðsyn.

  3. Sjónarhóll nýtingar • Skilyrði búsetu í landinu • Auðlindir eru endanlegar • Hlýtur því að byggja á því að við göngum ekki á gæði lands. • Landgæði eru misjöfn - skipulag

  4. Landsskipulag – ný stefna • Skipulag á miðhálendi Íslands • Búsetumynstur – dreifing byggðar • Skipulag á haf- og strandsvæðum Skipulag landnotkunar í dreifbýli Þarf víðtæka sátt e.k.stjórnarskrá landnýtingar

  5. “Haldbær” þróun AllysonMacdonald 2009

  6. Hvers konar nýting? • Ferðamennska – útivist • Akuryrkja – túnrækt - repja • Beit • Skógrækt • Frístundabyggðir • Samgöngukerfi – önnur mannvirki • Votlendi – endurheimt • Náttúruvernd • Minjavernd • Vistheimt

  7. Dæmið um verndun akurlendis • Trúlega um 600.000 ha gott land • Um 120.000 ha þegar nýttir • Nauðsynlegt að hugsa til framtíðar • Búta ekki niður besta samhangandi akurlendið • Vantar meiri rannsóknir

  8. Dæmið um beit á afrétt • Mörg svæði frábær til beitar • Sum svæði henta engan veginn • Jafnvel þótt beit teljist réttlætanleg út frá tilteknu viðmiði þá þarf að hugsa út frá heildarhagsmunum. Hér þarf sátt sem byggir á vísindalegri þverfaglegri nálgun.

  9. Dæmið um Votlendin • Mikilvæg vistkerfi sem ber að vernda, en eru einnig nauðsynleg fyrir fóðurframleiðslu. Mikil losun gróðurhúsaloftegunda úr framræstum mýrum. • Stefna ber að endurheimt þar sem það á við. Loðmundafjörður

  10. Hvað þarf til? • Áætlanir um landnýtingu • Rammaáætlun um landnýtingu ? • Vöktun - símat • Rannsóknir • Menntun og fræðslu • Samráð – Gagnreynd þekking - Sátt

  11. Umhverfismál – oft flókin og erfið: Margir aðilar þurfa að koma að Falla ekki undir eitt fræðasvið Oft áríðandi Engin ein „rétt“ lausn Skammtíma hagsmunir vs. langtíma Aðgerðir skila ekki árangri strax = samskipti lykilatriði

  12. EnvironmentalCommunication „Mannleg samskipti um málefni umhverfisins“ ? Til sem fræðasvið síðan ~1980 Þverfaglegt GunnarGunnarsson chinasmack.com

  13. “Heildarhyggja” …tilþessaðkomastklakklaust inn í framtíðinaþurfiaðskoðahlutina í samhengi í staðþessaðeinblína á einstakarlausnireðaeinstakarfræðigreinar, eins og mönnumertamtaðgera, endaerukannskiflestirmennsérfræðingar á þröngusviði… Stefán Gíslason LbhÍ 05.72.02 Náttúruvernd

  14. UNU-LRTLand RestorationTrainingProgramme Náttúru- og umhverfisfræði Búvísindi- og hestafræði Skógfræði og landgræðsla Starfsmenntanám - Símenntun Skipulagsfræði Landslagsarkitektúr

  15. Votlendissetur Skógfræði og landgræðsla Rannsóknir í öndvegi Orkusetur Erfðalindasetur

  16. Bestu þakkir

More Related