270 likes | 486 Views
Klíník. Sandra Dís 12.Mars ‘08. Gula. Ddx. Myndun bilirubins úr hemoglobini – Hemolysa : Blóðflokkamisræmi (ABO, Rh(D) algengast) Frumuhimnugallar í rbk (t.d spherocytosis) Ensímgallar í rbk (t.d G6PD-skortur) Polycytemia Blæðingar og marblettir
E N D
Klíník Sandra Dís 12.Mars ‘08
Ddx • Myndunbilirubinsúrhemoglobini – Hemolysa: • Blóðflokkamisræmi (ABO, Rh(D) algengast) • Frumuhimnugallar í rbk (t.d spherocytosis) • Ensímgallar í rbk (t.d G6PD-skortur) • Polycytemia • Blæðingarogmarblettir • Flutningurbilirubinsfráreticuloendotheialveftillifrar • Lágt albúmín • Byndingbilirubins (conjugering) viðglucuronylsýru í lifrarfrumum • Truflanir, bilirubin metabolismi • Gilbert, Crigler Najjar o.fl. • Útskilnaðurbilirubins í þvagiogsaur
Ddx • Garnastífla – aukin enterohepatic hringrás • Sepsis • Extravasculer blóð / blóð í meltingarvegi • Hypothyroidismus • Hypopituitarismus
Mat • Meta ætti öll börn klínískt á 8-12 klst fresti inni á spítala • Þau börn sem fá gulu <24 klst gömul eru í aukinni hættu á að fá alvarlega hyperbilirubinemiu, t.d vegna isoimmune hemolytic disease • Mæla ætti bilirubin hjá öllum börnum áður en þau útskrifast heim
Mælingar • Blóð • TSB (total serum bilirubin) • Áreiðanlegast • Húð • TcB (transcutaneous bilirubin) • Ákvarðar bilirubin eftir upphleðslu þess í subcutan fitu • Kostir: • Sleppum við blóðtöku • Annmarkar: • Ekki hægt að nota þegar börn eru í ljósum • Við há gildi undirmetur mælirinn
Hvað er hátt bilirubin? • Bilirubin > 291 µmol/l • óeðlileg gula • Bilirubin > 340 µmol/l • 1,2% fullbura • Hættuleg gildi: • Bilirubin > 425 µmol/l
Myndun bilirubins • Heme oxigenasi brýtur heme niður í CO og biliverdin • Biliverdin reductasi breytir biliverdini í bilirubin • Bilirubin binst albúmini í blóði og er ferjað til lifrar
Rannsóknir • Blóðstatus • Blóðstrok • Coombs próf • Blóðflokkun • Bilirúbin • Óconjugerað • Conjugerað • Bindigeta í blóði
Physiologísk gulaÓconjugeruð hyperbilirubinemia • Aukin þéttni óconjugeraðs bilirubins í subcutan fitu • Hátt bilirubin í sermi
Physiologisk gula • Hyperbilirubinemia er til staðar í öllum nýburum • Talið að um helmingur allra nýbura verði klínískt gul á einhverjum tíma fyrstu vikuna • Óconjugeruð hyperbilirubinemia verður vegna aukinnar bilirubin myndunar, minnkaðs útskilnaðar á bilirubin (UGT skortur) og aukinnar enterohepatískrar circulationar • Flestir nýburar með gulu eru annars hraustir • En verður að fylgjast með þeim þar sem óconjugerað bilirubin er toxískt fyrir mtk • Hverfur á fyrstu 2 vikunum
Orsakir 1. Aukin framleiðsla bilirubins: • Stuttur líftími rbk og hærra hct 2. Lág binding bilirubins við albúmin • Eykst eftir því sem börnin eldast 3. Léleg upptaka bilirubins frá plasma - Skortur á Y próteinum
Orsakir 4. Lélegconjugering - Skertstarfsemiglucuronyltransferasa 5. Lélegurútskilnaðurbilirubins 6. Aukinupptakabilirubinsfrágörnum (enterohepatic circulation) beta-glucorinidasi 7. Brjóstamjólkurgula • Ófullnægjandinæring, hitaeiningarogvökvi • Seinkuðlosun á meconium • Brjóstabörn 3-6x oftarverulegagul
Algengiráhættuþættirhyperbilirubinemiu • Gula á fyrstu 24 klst eftir fæðingu • Sýnileg gula fyrir útskrift • Gula hjá systkini • Meðgöngulengd 35-38 vikur • Brjóstagjöf eingöngu • Marblettir, cephalhematoma
Áhættuþættir fyrir heilaskemmdum • Fyrirburar • Hemolysa • Súrefnisskortur • Acidemia • Þurrkur • Lágt albúmín • Sýkingar • Lyf
Afleiðingar • Óconjugerað bilirubin er fituleysanlegt og kemst því yfir BBB • BIND (bilirubin induced neurological dysfunction) • Akút bilirubin encephalopathy • Kernicterus • Krónískar / permanent skemmdir
Hámarksstyrkurbilirubins í plasma ogKernicterus í Hemolytic Disease of Newborn
Meðferð • Vökvun • Flýta hægðalosun • Ljósameðferð • Blóðskipti
Ljósameðferð • Notar ljósorku til að breyta lögun og strúktúr bilirubins • Myndunarefnið er minna fitusækið en bilirubin og hægt er að seyta því í gall og þvag án conjugeringar • Photoisomerizering gerist mjög hratt við ljósameðferð • Hefur fækkað blóðskiptum verulega, sérstaklega hjá <1500 g börnum
Hvað er hægt að gera? • Vera vakandi fyrir áhættuþáttum gulu • Eftirlit innan 2-3 daga frá útskrift • Húðmælingar • Ljósameðferð
Tilfellið • Ekki merki um hemolysu • Ljósameðferð • 30 µW/cm2/nm • Getumbúistviðþvíað TSB lækki um 30-40% á 24 klst • Haldaáframmeðferðþartil TSB <220 • 11% þyngdartap á 4. degi bendir til ónógrar kaloríuinntöku • Hugsanlega hypernatremisk dehydration • Meðferð: Fæðuábót með brjóstamjólkinni og hugsanlega infusion • Ráðgjöf til móður um brjóstagjöf og fæðu