1 / 23

Sjávarútvegur á Íslandi frá sjónarhóli Landsbankans

Sjávarútvegur á Íslandi frá sjónarhóli Landsbankans. Steinþór Pálsson. Bankastjóri Landsbankans. Landsbankinn – alhliða banki. Stærsta fjármálafyrirtæki landsins með 32% markaðshlutdeild hjá einstaklingum og 37% hjá fyrirtækjum

abeni
Download Presentation

Sjávarútvegur á Íslandi frá sjónarhóli Landsbankans

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjávarútvegur á ÍslandifrásjónarhóliLandsbankans Steinþór Pálsson BankastjóriLandsbankans

  2. Landsbankinn – alhliðabanki • Stærstafjármálafyrirtækilandsinsmeð32% markaðshlutdeildhjáeinstaklingumog 37% hjáfyrirtækjum • Yfir 100.000 einstaklingar í viðskiptumog 8.000 fyrirtæki • Rúmlega 1200 starfsmenn • 45 útibú • Skýr stefna og mikið umbótastarf

  3. TraustMeðaltalbanka (sambærilegmynd á við um flestaþættisamfélagsins)

  4. Grunnstoðirstefnunnarogverkefni 2010 - 2012

  5. Þróun og árangur

  6. Nýtur trausts og virðingar • Alhliða banki í forystu á fjármálamarkaði • Metnaðarfullur og samheldinn hópur starfsmanna • Hreyfiafl í íslensku samfélagi • Byggir á góðu siðferði • Góður fjárfestingakostur í dreifðu eignarhaldi

  7. Lykilþættirtilframtíðar • Hagstjórn og peningastefna • Lög, reglur og stjórnkerfi • Hlutabréfamarkaður • Samkeppni • Hagkvæmni • Fjárhagslegur styrkur - lánshæfi • Fagleg og ábyrg stjórnun - traust

  8. Fjármála-kerfið; áskoranir Skuldavandi viðskiptamanna Tiltekt – taka á ósjálfbærum fjármálafyrirtækjum Eignarhald fjármálafyrirtækja Aðgengi að erlendum lánamörkuðum Gjaldeyrishöft Traust

  9. Sjávarútvegurinn

  10. Forsagan • Árin 2004 – 2007 • Engin sjáanleg vandamál í sjávarútvegi jafnvel þó rekstur sumra fyrirtækja væri slakur • Síhækkandi eignaverð og góður aðgangur að lánsfé kom í veg fyrir að tekið væri á vanda • Þeir sem vildu út úr greininni gátu selt og þeir sem vildu fjárfesta gátu keypt • Árið 2007 koma óveðursskýin - Þorskkvótinn skorinn niður um 30% - Lánsfjármarkaðir lokast - Eignaverð lækkar - Krónan veikist • 2008 til 2011 - allt leggst á eitt • Vandamálin hrönnuðust upp – en við munum vinna okkur út úr þeim

  11. Vöru- og þjónustuútflutningur 2007 - 2010

  12. Orsakir yfirskuldsetningar • Kvóti/skip • Hlutabréf • Afleiður • Skuldsett yfirtaka Athugið að myndin sýnir orsakir yfirskuldsetningar í sjávarútvegi, ekki heildarskuldsetningar

  13. Staðasjávarútvegsfélaga í endurskipulagningarferli • Máli lokið, félag útskrifað • Ívinnslu - tilboð væntanleg fyrir áramót • Lausn komin eða mál í skjalafrágangi • Vinnsla ekki hafin

  14. Málumlokiðeðalausnkomin/í skjalafrágangi • Endurskipulagning skulda og/eða afskrift • SFF leið, Beina Brautin • Gjaldþrot • Leysist við endurútreikning • Yfirtaka á eignum eða hlutafé

  15. Útlán til fyrirtækja eftir atvinnugreinum • Opinber fyrirtæki • Sjávarútvegur • Byggingaiðnaður og fasteignafélög • Eignarhaldsfélög • Verslun • Þjónusta • Upplýsingatækni og samskipti • Framleiðsla • Landbúnaður • Annað

  16. Hafa skuldir verið færðar niður? • Í lokseptemberhefur Landsbankinn færtniðurskuldirfyrirtækja um 390 ma.kr. • Hlutfallslegahefurbankinnfærteinnaminnstniðuraflánum hjá sjávarútvegi • Afskrifaðeftirfyrirframskilgreindumreglum • Jafnræðiogsanngirni haft aðleiðarljósi • Bankinnafskrifarskuldirsemhannmeturóinnheimtanlegar • Eittafmeginmarkmiðumbankanseraðhámarkaendurheimtur

  17. Afskriftir fyrirtækja eftir atvinnugreinum

  18. Framtíðin • Sjávarútvegur þarf væntanlega að borga meira fyrir aðgang að auðlindum en verið hefur • Hagræðing í sjávarútvegi er nauðsynleg frá sjónarhóli bankans, einhverjir munu þurfa að hætta rekstri • Landsbankinn ætlar sér ekki að vera arkitekt að endurskipulagningu allra atvinnugreina á Íslandi - en hann getur verið milliliður og þarf í einhverjum tilvikum að grípa inn í • Betra að það séu fyrirtækin sjálf sem sjái sem mest um að móta hlutina, finna nýja hluthafa, sameinast, eða vinna saman - þannig vinnast hlutirnir betur og um leið skapast eigið fé hjá mörgum |

  19. Framtíðin • Stór íslensk fyrirtæki þurfa öfluga íslenska banka - Þegar óhagstæðir vindar blása erlendis er viðbúið að menn þar kippi að sér höndum þegar fyrirtæki frá jaðarsvæðum þurfa fyrirgreiðslu • Sjávarútvegur kallar á miklar fjárfestingar og er uppsöfnuð þörf töluverð • Landsbankinn ætlar sér að vera með styrk til að þjóna atvinnulífinu, þar með talið stærstu fyrirtækjum í sjárvarútvegi |

More Related