230 likes | 395 Views
Sjávarútvegur á Íslandi frá sjónarhóli Landsbankans. Steinþór Pálsson. Bankastjóri Landsbankans. Landsbankinn – alhliða banki. Stærsta fjármálafyrirtæki landsins með 32% markaðshlutdeild hjá einstaklingum og 37% hjá fyrirtækjum
E N D
Sjávarútvegur á ÍslandifrásjónarhóliLandsbankans Steinþór Pálsson BankastjóriLandsbankans
Landsbankinn – alhliðabanki • Stærstafjármálafyrirtækilandsinsmeð32% markaðshlutdeildhjáeinstaklingumog 37% hjáfyrirtækjum • Yfir 100.000 einstaklingar í viðskiptumog 8.000 fyrirtæki • Rúmlega 1200 starfsmenn • 45 útibú • Skýr stefna og mikið umbótastarf
TraustMeðaltalbanka (sambærilegmynd á við um flestaþættisamfélagsins)
Nýtur trausts og virðingar • Alhliða banki í forystu á fjármálamarkaði • Metnaðarfullur og samheldinn hópur starfsmanna • Hreyfiafl í íslensku samfélagi • Byggir á góðu siðferði • Góður fjárfestingakostur í dreifðu eignarhaldi
Lykilþættirtilframtíðar • Hagstjórn og peningastefna • Lög, reglur og stjórnkerfi • Hlutabréfamarkaður • Samkeppni • Hagkvæmni • Fjárhagslegur styrkur - lánshæfi • Fagleg og ábyrg stjórnun - traust
Fjármála-kerfið; áskoranir Skuldavandi viðskiptamanna Tiltekt – taka á ósjálfbærum fjármálafyrirtækjum Eignarhald fjármálafyrirtækja Aðgengi að erlendum lánamörkuðum Gjaldeyrishöft Traust
Forsagan • Árin 2004 – 2007 • Engin sjáanleg vandamál í sjávarútvegi jafnvel þó rekstur sumra fyrirtækja væri slakur • Síhækkandi eignaverð og góður aðgangur að lánsfé kom í veg fyrir að tekið væri á vanda • Þeir sem vildu út úr greininni gátu selt og þeir sem vildu fjárfesta gátu keypt • Árið 2007 koma óveðursskýin - Þorskkvótinn skorinn niður um 30% - Lánsfjármarkaðir lokast - Eignaverð lækkar - Krónan veikist • 2008 til 2011 - allt leggst á eitt • Vandamálin hrönnuðust upp – en við munum vinna okkur út úr þeim
Orsakir yfirskuldsetningar • Kvóti/skip • Hlutabréf • Afleiður • Skuldsett yfirtaka Athugið að myndin sýnir orsakir yfirskuldsetningar í sjávarútvegi, ekki heildarskuldsetningar
Staðasjávarútvegsfélaga í endurskipulagningarferli • Máli lokið, félag útskrifað • Ívinnslu - tilboð væntanleg fyrir áramót • Lausn komin eða mál í skjalafrágangi • Vinnsla ekki hafin
Málumlokiðeðalausnkomin/í skjalafrágangi • Endurskipulagning skulda og/eða afskrift • SFF leið, Beina Brautin • Gjaldþrot • Leysist við endurútreikning • Yfirtaka á eignum eða hlutafé
Útlán til fyrirtækja eftir atvinnugreinum • Opinber fyrirtæki • Sjávarútvegur • Byggingaiðnaður og fasteignafélög • Eignarhaldsfélög • Verslun • Þjónusta • Upplýsingatækni og samskipti • Framleiðsla • Landbúnaður • Annað
Hafa skuldir verið færðar niður? • Í lokseptemberhefur Landsbankinn færtniðurskuldirfyrirtækja um 390 ma.kr. • Hlutfallslegahefurbankinnfærteinnaminnstniðuraflánum hjá sjávarútvegi • Afskrifaðeftirfyrirframskilgreindumreglum • Jafnræðiogsanngirni haft aðleiðarljósi • Bankinnafskrifarskuldirsemhannmeturóinnheimtanlegar • Eittafmeginmarkmiðumbankanseraðhámarkaendurheimtur
Framtíðin • Sjávarútvegur þarf væntanlega að borga meira fyrir aðgang að auðlindum en verið hefur • Hagræðing í sjávarútvegi er nauðsynleg frá sjónarhóli bankans, einhverjir munu þurfa að hætta rekstri • Landsbankinn ætlar sér ekki að vera arkitekt að endurskipulagningu allra atvinnugreina á Íslandi - en hann getur verið milliliður og þarf í einhverjum tilvikum að grípa inn í • Betra að það séu fyrirtækin sjálf sem sjái sem mest um að móta hlutina, finna nýja hluthafa, sameinast, eða vinna saman - þannig vinnast hlutirnir betur og um leið skapast eigið fé hjá mörgum |
Framtíðin • Stór íslensk fyrirtæki þurfa öfluga íslenska banka - Þegar óhagstæðir vindar blása erlendis er viðbúið að menn þar kippi að sér höndum þegar fyrirtæki frá jaðarsvæðum þurfa fyrirgreiðslu • Sjávarútvegur kallar á miklar fjárfestingar og er uppsöfnuð þörf töluverð • Landsbankinn ætlar sér að vera með styrk til að þjóna atvinnulífinu, þar með talið stærstu fyrirtækjum í sjárvarútvegi |