70 likes | 220 Views
Þvagfærasýkingar. Katrín Þórarinsdóttir. Þvagfærasýkingar. 5% milli 2ja mán og 2ja ára fá þvagfærasýkingar. Karlkyns nýburar fá frekar þvagfærasýkingar en kvenkyns nýburar. Um leið og börnin verða eldri snýst þetta við (kvk:kk, 2:1). Einkenni.
E N D
Þvagfærasýkingar Katrín Þórarinsdóttir
Þvagfærasýkingar • 5% milli 2ja mán og 2ja ára fá þvagfærasýkingar. • Karlkyns nýburar fá frekar þvagfærasýkingar en kvenkyns nýburar. Um leið og börnin verða eldri snýst þetta við (kvk:kk, 2:1)
Einkenni • Smábörn og yngri börn: hiti einungis eða með ósértækum einkennum eins og kviðverkjum, anorexiu, pirringi, uppköstum. • Eldri börn og unglingar: dysuria, aukin tíðni þvagláta, urgency, (lykt af þvagi). • Ályktað ef að baktería er í þvagi hjá smábarni eða ungu barni með einkenni þá sé um efri þvagvegasýkingu að ræða. • Bank yfir nýrum er gott að nota hjá unglingum en ekki er víst að það gefi neinar uplýsingar hjá smábörnum eða ungum börnum. • Ef barn sem er ekki vant að missa þvag fer að missa þvag þá þarf að athuga hvort að um sýkingu sé að ræða.
Lágur þröskuldur við að meðhöndla börn með ósértæk einkenni. • Gera urinalysis: • Nítröt → Bakteríur • Esterasi → Hvít blóðkorn • Á að gera ræktun sama hver niðurstaðan er úr A+M • Ef bakteríur eru 100.000 þá alltaf marktækt. • Ef <100.000 þá skiptir máli hvernig þvagið er fengið. • Hækkað CRP bendir frekar á efri þvagvega sýkingu.
Áhættuþættir: • Residual þvag í þvagblöðru (sekúndert við reflux) • Forhúð • Viðloðun við uroepithel Einnig: sykursýki, nýrnasteinar, hægðatregða, ónæmisgallar.
Sýklarnir: • E.coli 80% • Klebsiella-Enterobacter ~20% • Hvaða sýklalyf á að nota?
Ef talin alvarleg sýking þá: • gentamycin eða cefalosporin (3.) • ampicillin • Neðri þvagvega sýking: amoxicillin, augmentin, TMP/sulfa, nitrofurantoin • Undirstrikuðu nöfnin einnig notuð í profylaxis.