130 likes | 300 Views
Blóðflokkar. Óli Hilmar 20. febrúar 2008. ABO blóðflokkarnir. Uppgötvaðir 1900-1902 Landsteiner lýsti O, A og B árið 1900 Decastello og Sturli lýstu AB árið 1902 Mótefni koma fram við sex mánaða aldur IgM ABH genin kóða fyrir glýkósýl transferösum
E N D
Blóðflokkar Óli Hilmar 20. febrúar 2008
ABO blóðflokkarnir • Uppgötvaðir 1900-1902 • Landsteiner lýsti O, A og B árið 1900 • Decastello og Sturli lýstu AB árið 1902 • Mótefni koma fram við sex mánaða aldur • IgM • ABH genin kóða fyrir glýkósýl transferösum • Færsla ,,immunodominant” sykru á ,,backbone chain” á yfirborði RBK
Rhesus • Lýst 1937 af Landsteiner og Wiener • Fimm antigen • C, c, D, E, e • Ammonia transporter protein • Anti-D veldur svæsnum HDN • Anti-c og Anti-E
Kell • 24 antigen • Glýkóprótein í himnu RBK • McLeod phenotype • Veldur svæsnum HTR og HDN • Anti-K mótefni (auk anti-c og anti-E) orsakavaldur flestra tilfella meiriháttar HDN • Blóðgjöf er e.t.v. algengasta orsök Kell næmingar í mæðrum
Duffy • 2 antigen • Talin vera viðtakar pro-inflammatory cýtókína (IL-8 o.fl.) • Anti-Fy(a) orsök HDN • Viðtaki fyrir P. falciparum og P. knowlesi • Fy(a-b-) ónæmir fyrir malaríu
Kidd • Flutningur urea yfir himnur RBK • Anti-Jk(a) og Anti-Jk(b) eru orsök alvarlegra HTR • Anti-Jk IgG binda complement • Anti-Jk mótefni hverfa snögglega úr blóðrásinni • Anti-Jk(a) og anti-Jk(b) valda mildum HDN
MNS • Fimm antigen • M, N, S, s, U • á yfirborði glycophorin A eða B • Glykophorin er viðtaki fyrir P. falciparum, E. coli o.fl. • Geta valdið HDN
Relative immunogenicity of the various red blood cell antigens Williams' Hematology, 6th ed, Beutler, E, Lichtman, MA, Coller, BS, et al, (Eds), McGraw-Hill, New York, 2001. p.1846.