120 likes | 311 Views
ÖRYGGISGÆSLA RAMMASAMNINGUR Jakob Kristj ánsson , framkvæmdastjóri VSI - öryggishönnun & ráðgjöf. Fjórir flokkar. Flokkur 1 Mönnuð öryggisgæsla Flokkur 2 Vöktun öryggiskerfa frá stjórnstöð Flokkur 3 Búnaður til öryggisgæslu og annar eftirlitsbúnaður Flokkur 4 Annað.
E N D
ÖRYGGISGÆSLA RAMMASAMNINGUR JakobKristjánsson, framkvæmdastjóri VSI - öryggishönnun & ráðgjöf
Fjórirflokkar • Flokkur 1 • Mönnuð öryggisgæsla • Flokkur 2 • Vöktun öryggiskerfa frá stjórnstöð • Flokkur 3 • Búnaður til öryggisgæslu og annar eftirlitsbúnaður • Flokkur 4 • Annað
AðkaupaséröryggiAfhverju?? Það gerðist eitthvað !! Innbrot – Bruni – Óeirðir – Þjófnaður – Gripdeild – Upplýsingaleki og fl.
AðkaupaséröryggiAfhverju?? Við óttumst eitthvað !! Innbrot í næsta húsi – Fréttir - Lélegt ástand byggingar - Hótanir - Tilfinning
AðkaupaséröryggiAfhverju?? Lög og reglur !! Lög um vinnuvernd – Lög um brunavarnir og fl.
AðkaupaséröryggiAfhverju?? Óska svarið! Forvarnir í framhaldi af góðu áhættumati
Heildarmyndin • Mikið úrval og mjög mismunandi gæði öryggisbúnaðar • Forðast plástra og skyndiákvarðanir • Gerið áhættumat. Hver er ógnin?, hverjar eru líkurnar og hver er hugsanleg afleiðing? Veljið styrk aðgerða í samræmi við niðurstöðu.
Heildarmyndin • Horfa út fyrir kassann • Er þörf á óháðri sérfræðiráðgjöf til að aðstoða við þarfagreiningu og áhættumat? • Eru fleiri leiðir? Breyta verklagsreglum? • Koma á meiri aga?
Hvað á svoaðkaupa? • Skilgreina – Skilgreina – Skilgreina • Epli kosta miklu meira en laukur • Bera saman verð og gæði • Muna eftir rekstrarkostnaði
Að lokumTilgangur öryggis 1 2 Koma ykkur heilum heim Tryggja áframhaldandi rekstur - atvinnu 3 4 Vernda eignir - upplýsingar - ímynd Framfylgja stefnu stofnunarinnar