1 / 25

Supraventricular tachycardia

Supraventricular tachycardia. Rúna Björg Sigurjónsdóttir læknanemi 24.03.2006. Inngangur. Skilgreining: óeðlilega hraður hjartsláttur sem byrjar ofan slegla, oft en ekki alltaf með granna QRS complexa Algengi illa skilgreint, tölur milli 1/250 til 1/25.000 hjá börnum

adanne
Download Presentation

Supraventricular tachycardia

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Supraventricular tachycardia Rúna Björg Sigurjónsdóttir læknanemi 24.03.2006

  2. Inngangur • Skilgreining: óeðlilega hraður hjartsláttur sem byrjar ofan slegla, oft en ekki alltaf með granna QRS complexa • Algengi illa skilgreint, tölur milli 1/250 til 1/25.000 hjá börnum • Meiri hluti einstaklinga með supraventricular tachycardiu (SVT) eru með eðlileg hjörtu en getur tengst meðfæddum hjartagöllum t.d. TGA og Ebsteins anomaly, þá sérstaklega WPW

  3. Inngangur frh • Langoftast paroxysmal SVT en getur verið viðvarandi þá sérstaklega í Permanent junctional reciprocating tachycardia (PJRT) • Sjaldnast sem finnst skýring á því hvað startar ofansleglahraðtakts (SVT) kasti en stundum tengt álagi eða áreynslu

  4. Flokkun SVT • AV reentrant tachycardia 73% SVT barna • Orthodromic reciprocating • Permanent form of junctional reciprocating (PJRT) • Antidromic reciprocating • AV nodal reentrant tachycardia 13% SVT barna • Venjulega: hægt – hratt • óvenjulega: hratt – hægt • Primary atrial tachycardia 14% SVT barna • Atrial flutter • Atrial reentrant • Atrial fibrillation • Automatic atrial • Multifocal atrial

  5. AV reentrant tachycardia (AVRT) • Til staðar auka leiðnibraut (accessory pathway) utan AV hnúts sem tengir gátt og slegil • Antegrade og retrograde leiðni t.d. WPW • Sýnileg braut – merki hennar sjást á EKG í SR • Retrograde (Orthodromic) leiðni – frá slegli til gáttar • Dulin braut – sést ekki á EKG í Sinus Rhythma • Antegrade (Antidromic) leiðni – frá gátt til slegils (sjaldgæft) – veldur Gleiðkomplexa tachycardiu • Yfirleitt hratt leiðandi brautir

  6. Wolf–Parkinson–White Syndrome • Algengi 1,5-3/1000 í börnum • Algengara í strákum • Veldur paroxysmal SVT en einnig atrial fibrillation og ventricular fibrillation og getur leitt til dauða • Skyndidauði/hjartastopp getur verið fyrsta “einkennið”

  7. Wolf–Parkinson–White Syndrome • Sjást breytingar á Hjartalínuriti en ekki allir með breytingar á línuriti fá heilkennið, þ.e. Ekki allir sem fá ofansleglahraðtakt • EKG • Stutt eða nánast ekkert PR bil • QRS komplex vídd aukin • Delta bylgja – í byrjun QRS komplex • Getur gefið vísbendingar um staðsetningu aukaleiðnibrautar

  8. Permanent junctional reciprocating tachycardia • Ólíkt venjulegum aukaleiðnibrautum er hér hæg retrograde leiðni um brautina • Eins og venjulega hæg leiðni um AV hnút • Þetta verður þá stöðug hringrás og því alltaf til staðar, ekki paroxysmal • Hægari suprventricular tachycardia en í öðrum formum • Svara yfirleitt illa lyfjameðferð • Leiðir til cardiomyopathiu og hjartabilunar

  9. AV nodal reentry tachycardia • Tvær leiðnibrautir innan AV hnúts í stað einnar • Ein með hæga leiðni og hratt refractory period • Ein með hraða leiðni og hægt refractory period • Venjulega hæga leiðin til slegla og sú hraða til gátta • Sést ekki á riti þegar sinus rhythmi

  10. Klínísk einkenni • Oft eina kvörtunin hraður hjartsláttur • Hjartsláttur 220-280 slög/mín í ungbörnum • 180-240 slög/mín í eldri börnum • Köst geta staðið frá 1-2 mínútum og upp í margar klukkustundir • Önnur einkenni t.d. Brjóstverkur, slappleiki, lightheadedness • Hypotension

  11. Klínísk einkenni frh • Hjá ungbörnum oft greint seint • Hjartabilun algengt einkenni hjá þeim og einkenni hennar eru hósti, fölvi, pirringur og óværð • Hjartabilun getur líka komið við langvarandi SVT í eldri börnum • Syncope sjaldgæf en alvarleg ef tengd WPW – benda til atrial fibrillationar

  12. Rannsóknir • Alltaf taka Hjartalínurit • Raflífeðlisfræðilegar rannsóknir (electrophysiological studies) • Holter – 24 tíma hjartalínurit • Event Recorder • Ef grunur um hjartabilun þá • Lungnamynd • Hjartaómskoðun

  13. Línurit í SVT • AVRT – p bylgja fellur inn í T bylgju, hættir ef AV blokk, endar yfirleitt á p bylgju • PJRT – hraðtaktur viðvarandi. P bylgjur á undan QRS. Viðsnúnar p bylgjur í II, III og AVF. Hættir ef AV blokk. • AVNRT – p bylgjur sjást venjulega ekki. Hættir yfirleitt ef AV blokk.

  14. Bráðameðferð • Veltur á því hvort barnið er stöðugt hemodynamiskt • Einkenni þess að það sé ósöðugt eru • Tachypnea • Fölvi • Hypotension • Hepatomegaly • Daufir púlsar • Breytt meðvitundarástand

  15. Hemodynamiskt stabílt Byrja á vagal maneuvers Rectal stimulation Klakapoki á andlit í 15 sek Valsalva EKKI carotid massage Adenosin Rafvending Óstabílt Adenosin Rafvending Esophageal pacing Digoxin Procainamide Bráðameðferð frh.

  16. Langtímameðferð • Vagal maneuvers í köstum • Lyfjameðferð – Digoxin, flecainide, sotalol, amiodarone • Aðgerð – radiofrequency ablation • Helst ekki í börnum yngri en 6 ára nema PJRT • Nota ef lyfjameðferð dugar ekki • Aukaverkanir af lyfjameðferð - Val?

  17. Takk fyrir!

More Related