250 likes | 695 Views
Supraventricular tachycardia. Rúna Björg Sigurjónsdóttir læknanemi 24.03.2006. Inngangur. Skilgreining: óeðlilega hraður hjartsláttur sem byrjar ofan slegla, oft en ekki alltaf með granna QRS complexa Algengi illa skilgreint, tölur milli 1/250 til 1/25.000 hjá börnum
E N D
Supraventricular tachycardia Rúna Björg Sigurjónsdóttir læknanemi 24.03.2006
Inngangur • Skilgreining: óeðlilega hraður hjartsláttur sem byrjar ofan slegla, oft en ekki alltaf með granna QRS complexa • Algengi illa skilgreint, tölur milli 1/250 til 1/25.000 hjá börnum • Meiri hluti einstaklinga með supraventricular tachycardiu (SVT) eru með eðlileg hjörtu en getur tengst meðfæddum hjartagöllum t.d. TGA og Ebsteins anomaly, þá sérstaklega WPW
Inngangur frh • Langoftast paroxysmal SVT en getur verið viðvarandi þá sérstaklega í Permanent junctional reciprocating tachycardia (PJRT) • Sjaldnast sem finnst skýring á því hvað startar ofansleglahraðtakts (SVT) kasti en stundum tengt álagi eða áreynslu
Flokkun SVT • AV reentrant tachycardia 73% SVT barna • Orthodromic reciprocating • Permanent form of junctional reciprocating (PJRT) • Antidromic reciprocating • AV nodal reentrant tachycardia 13% SVT barna • Venjulega: hægt – hratt • óvenjulega: hratt – hægt • Primary atrial tachycardia 14% SVT barna • Atrial flutter • Atrial reentrant • Atrial fibrillation • Automatic atrial • Multifocal atrial
AV reentrant tachycardia (AVRT) • Til staðar auka leiðnibraut (accessory pathway) utan AV hnúts sem tengir gátt og slegil • Antegrade og retrograde leiðni t.d. WPW • Sýnileg braut – merki hennar sjást á EKG í SR • Retrograde (Orthodromic) leiðni – frá slegli til gáttar • Dulin braut – sést ekki á EKG í Sinus Rhythma • Antegrade (Antidromic) leiðni – frá gátt til slegils (sjaldgæft) – veldur Gleiðkomplexa tachycardiu • Yfirleitt hratt leiðandi brautir
Wolf–Parkinson–White Syndrome • Algengi 1,5-3/1000 í börnum • Algengara í strákum • Veldur paroxysmal SVT en einnig atrial fibrillation og ventricular fibrillation og getur leitt til dauða • Skyndidauði/hjartastopp getur verið fyrsta “einkennið”
Wolf–Parkinson–White Syndrome • Sjást breytingar á Hjartalínuriti en ekki allir með breytingar á línuriti fá heilkennið, þ.e. Ekki allir sem fá ofansleglahraðtakt • EKG • Stutt eða nánast ekkert PR bil • QRS komplex vídd aukin • Delta bylgja – í byrjun QRS komplex • Getur gefið vísbendingar um staðsetningu aukaleiðnibrautar
Permanent junctional reciprocating tachycardia • Ólíkt venjulegum aukaleiðnibrautum er hér hæg retrograde leiðni um brautina • Eins og venjulega hæg leiðni um AV hnút • Þetta verður þá stöðug hringrás og því alltaf til staðar, ekki paroxysmal • Hægari suprventricular tachycardia en í öðrum formum • Svara yfirleitt illa lyfjameðferð • Leiðir til cardiomyopathiu og hjartabilunar
AV nodal reentry tachycardia • Tvær leiðnibrautir innan AV hnúts í stað einnar • Ein með hæga leiðni og hratt refractory period • Ein með hraða leiðni og hægt refractory period • Venjulega hæga leiðin til slegla og sú hraða til gátta • Sést ekki á riti þegar sinus rhythmi
Klínísk einkenni • Oft eina kvörtunin hraður hjartsláttur • Hjartsláttur 220-280 slög/mín í ungbörnum • 180-240 slög/mín í eldri börnum • Köst geta staðið frá 1-2 mínútum og upp í margar klukkustundir • Önnur einkenni t.d. Brjóstverkur, slappleiki, lightheadedness • Hypotension
Klínísk einkenni frh • Hjá ungbörnum oft greint seint • Hjartabilun algengt einkenni hjá þeim og einkenni hennar eru hósti, fölvi, pirringur og óværð • Hjartabilun getur líka komið við langvarandi SVT í eldri börnum • Syncope sjaldgæf en alvarleg ef tengd WPW – benda til atrial fibrillationar
Rannsóknir • Alltaf taka Hjartalínurit • Raflífeðlisfræðilegar rannsóknir (electrophysiological studies) • Holter – 24 tíma hjartalínurit • Event Recorder • Ef grunur um hjartabilun þá • Lungnamynd • Hjartaómskoðun
Línurit í SVT • AVRT – p bylgja fellur inn í T bylgju, hættir ef AV blokk, endar yfirleitt á p bylgju • PJRT – hraðtaktur viðvarandi. P bylgjur á undan QRS. Viðsnúnar p bylgjur í II, III og AVF. Hættir ef AV blokk. • AVNRT – p bylgjur sjást venjulega ekki. Hættir yfirleitt ef AV blokk.
Bráðameðferð • Veltur á því hvort barnið er stöðugt hemodynamiskt • Einkenni þess að það sé ósöðugt eru • Tachypnea • Fölvi • Hypotension • Hepatomegaly • Daufir púlsar • Breytt meðvitundarástand
Hemodynamiskt stabílt Byrja á vagal maneuvers Rectal stimulation Klakapoki á andlit í 15 sek Valsalva EKKI carotid massage Adenosin Rafvending Óstabílt Adenosin Rafvending Esophageal pacing Digoxin Procainamide Bráðameðferð frh.
Langtímameðferð • Vagal maneuvers í köstum • Lyfjameðferð – Digoxin, flecainide, sotalol, amiodarone • Aðgerð – radiofrequency ablation • Helst ekki í börnum yngri en 6 ára nema PJRT • Nota ef lyfjameðferð dugar ekki • Aukaverkanir af lyfjameðferð - Val?