1 / 20

Innkaupa- og birgðastjórinn

Innkaupa- og birgðastjórinn. Flokkun birgða, ástæður birgða ABC greining, velta og framlegð Veltuhraði birgða = velta / meðalbirgðir Óháð vs háð eftirspurn (MRP, JIT) Kostnaðarliðir í birgðahaldi Helstu birgðastýrikerfi Birgðahermun. Flokkun birgða. Hráefni (flest erlendis frá)

adin
Download Presentation

Innkaupa- og birgðastjórinn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Innkaupa- og birgðastjórinn • Flokkun birgða, ástæður birgða • ABC greining, velta og framlegð • Veltuhraði birgða = velta / meðalbirgðir • Óháð vs háð eftirspurn (MRP, JIT) • Kostnaðarliðir í birgðahaldi • Helstu birgðastýrikerfi • Birgðahermun

  2. Flokkun birgða • Hráefni (flest erlendis frá) • Millivörur (WIP) • Fullunnar vörur • Varahlutir og rekstrarvörur • Önnur flokkun: • Áformaðar birgðir (t.d. árstíðasveiflur) • Birgðir í framleiðslu- og flutningakerfi • Lotubirgðir • Öryggisbirgðir

  3. Ástæður birgða • Árstíðasveiflur • Sveigjanleiki, gera framl.þætti óháða • Sparnaður (uppsetn.kostn., afslættir) • Öryggi, áreiðanleiki (gæði, birgjar, markaðssveiflur, ...) • Þjónusta, stytta afhendingartíma

  4. Innkaup aðfanga • Ath. vel eðli framleiðslu: • Framl. upp í pantanir (MTO) • Framl. inn á lager (MTS) • Fresta aðföngum og framleiðslu eftir föngum • Best að geyma ekkert, eða að aðrir geymi!

  5. Kostnaðarliðir • Innkaupsverð c, kostnaður =c*D • Lotukostnaður: = K • Uppsetningar ef framleiðsla • Pöntunarkostn. Ef innkaup • Birgðakostnaður: • Bundið fé,fórn(birgðir=fé án vaxta!) h=i*c • Geymsla, rýrnun, úrelding, … • Vöntunarkostnaður: Bið/töpuð sala =p

  6. Ákvarðanir, bestun • Lágmarka heildarkostnað TC(Q,R) • Ákvörðunarbreytur: • Lotustærð (pöntunarmagn) Q • Pöntunarmark R <- Öryggi • Skorður: • Vörur háðar, pantaðar í takti • Gámastærðir, fjármagn, …

  7. Helstu birgðastýrikerfi • “Fastar” lotustærðir: • (R,Q) stýring • (s,S) stýring • (s,S,c) stýring • Föst innkaupatíðni • Áfyllingarkerfi

  8. EOQ, engin óvissa • Markfall: minTC(Q) = K*D/Q + h*Q/2 + c*D • Breyta: Q (ákvörðun um R er augljós) • Skorður: Qmin < Q < Qmax • Gögn: D, K, h=i*c • Lausnaraðferð: Diffrun => Wilson: • Lausn: EOQ = sqrt(2*D*K/h)

  9. Næmni • TC(Q)/TC(EOQ)=(Q/EOQ+EOQ/Q)/2 • Tími milli pantana: • T = EOQ/D = sqrt(2*K/(i*c*D)) • Samsetning birgða: Panta ört veltuháar vörur (eða i hátt) Sjaldnar veltulágar vörur (eða K hátt)

  10. “Exchange Curve” • Margar vörur • K og i óþekkt en eins: • Bundið fé alls: F=sum(j: cj*Qj/2) • Fj. pantana alls: N=sum(j: Dj/Qj) • Sum(TC(Qj)) = K*N + i*F • Hægt að kanna legu fyrirtækisins

  11. Magnafslættir • Dæmi: Verð $10 ef Q < 500, • $9,50 ef 500 <= Q < 800 • $9,25 ef 800 <= Q • D = 5.000, K = $25, i = 12%, s = 0 • Sjá EOQ w Quantity Discounts.xlsx, kafla 13 í W&A

  12. Vörur háðar, frá sama birgja • Dæmi: 2 vörur, K12 lægri en K1 eða K2 • Ákv.breytur: T, n1 og n2 (önnur = 1) • t1 = T/n1, t2 = T/n2 • T = max(t1, t2) • Lotukostnaður á tímaeiningu: • (K12 +(n1 – 1)*K1 + (n2 – 1)*K2)/T • Sjá EOQ w Synchronized Ordering.xlsx • Ath. Einnig takmarkað gámarými!

  13. (R,Q) stýring birgða • Óvissa eftirspurnar á afh.tíma L => öryggisbirgðir • Vöntunarkostnaður p • Meðaleftirspurn mL = L*D (spálíkan) • Staðalfrávik sL = sqrt(L)*sA (spálíkan) • R = mL + SS, SS = k* sL

  14. Ákvörðun öryggisstuðuls k • Ein leið: Ákv. k útfrá þjónustustigi P% • TBS=“Time between stockouts” • TBS=Q/(D*(1-P)) => P = 1 – Q/(D*TBS) • Aðrar leiðir: • Model 1: Reikna vöntunarkostnað, bætt við markfall + p*E(B)*D/Q • Model 2: Ákveða hlutfall vöntunar af lotu, skorða, E(B)/Q < 1-s

  15. Kostnaður með vöntun • Kostnaður = p*E(B)*D/Q • Meðal vöntun í hverri lotu: • E(B) = (n(k) – k*P(Z>k))*sL = NORMDIST(k,0,1,0) – k*(1-NORMSDIST(k))*sL • TC(Q,k) = (K+ p*E(B))*D/Q + (s+i*c)*(k*sL+Q/2) • Sjá Ordering Cameras 1.xlsx

  16. Óvissa um afhendingartíma • Dæmi: D = 1.200, sD = 70 • Afh.tími N(1/52, 1/104) • sL=sqrt((1/52)*702 + 12002*(1/104)2) • => sL = 15 (var 9,7)

  17. (s,S) og (s,S,c) stýring • Neðra mark: s = R eins og áður • Efra mark: S = Q + s, panta upp að því • Vörufjölskyldur (t.d. frá sama birgja): Panta allar sem eru undir s+c • Föst innkaupatíðni T: • Q = meðal eftirspurn (á T+L) + öryggisbirgðir – núverandi birgðastaða

  18. Föst innkaupatíðni Q = D*(T+L) + k*sT+L - I Þar sem: Q = pöntunarmagn T = er tími milli athugana á birgðastöðu D = áætluð meðal-eftirspurn k = öryggisstuðull, fjöldi staðalfrávika fyrir valið þjónustustig sT+L = staðalfrávik eftirspurnar yfir afgreiðslutíma pöntunar I = núverandi birgðastaða

  19. Áfyllingakerfi, örar pantanir • Ef K > 0 þá (s,S) stýring • Ef K = 0 þá (dagleg) áfylling: • Sé I < S þá panta S-I (upp að S), ella 0 • S ákvarðað útfrá m1 + k*s1, í raun Newsboy vandamál! • Ath. Að Qt = Dt-1

  20. Birgðahermir • Dæmi: Byrjum með 400 stk á lager, Q=2.000 og R=1.000, K=12.000, h=10, p=1.300, L=1 mánuður. • Mánaðarleg eftirspurn 400, stdev 100. Sjá InvSimNormal.xls á vefsíðu Sjá einnig Order Simulation.xlsx kafli 13

More Related