100 likes | 375 Views
Pappír er ekki rusl – leiðbeiningar fyrir húsfélög. Nú þarf að flokka pappír og pappa frá sorpi og koma til endurvinnslu. Hvaða pappír er ekki rusl?. Bláar tunnur. Hægt er að fá bláar tunnur undir pappírinn. Þær eru ódýrari en þær gráu og eru tæmdar á 20 daga fresti.
E N D
Nú þarf að flokka pappír og pappa frá sorpi og koma til endurvinnslu
Bláar tunnur • Hægt er að fá bláar tunnur undir pappírinn. • Þær eru ódýrari en þær gráu og eru tæmdar á 20 daga fresti. • Einnig er hægt að koma pappír í grenndargáma.
Hver grá tunna kostar 18.600 kr. á ári – – losun á 10 daga fresti • Hver blá tunna kostar 6.500 kr. á ári – losun á 20 daga fresti • Kostnaður skiptist á íbúðaeigendur eftir eignahlutfalli í húsinu • Meðþvíaðflokkapappírfrásorpigefstfæriáaðfækkagráutunnunum • Bláartunnurístaðgrárralækkakostnaðinn Kostnaður
Sameiginlegábyrgð • Sorpgeymslureruísameignfjöleignarhúsa • Eigendurberaalliróskiptaábyrgðásameigninni • Þaðþurfaalliraðverameðogflokka
Hvaðgeristefekkierflokkað? • Meðanveriðeraðinnleiðabreytingarnarverðuríbúumtilkynnt um rangaflokkunviðlosuníláta. Ílátinverðalosuð. • Þegar búið er að innleiða breytingarnar verða ílát sem rangt er flokkað í, blá og grá, ekki losuð. • Sétunnaskilineftirþarfaðbíðanæstuhirðuumferðar, skilasorpinuánæstuendurvinnslustöðeðapantaaukalosungegngjaldi.