1 / 11

Liffr. Gerlariki gl.1

Liffr. Gerlariki gl.1. Gerill er íslensk þýðing á orðinu bactería. Latneska heitið er coccus. Mjög smáir einfrumungar og sjást ekki með berum augum. Meðalstærð er um 1 µ. 1*10 –6 meter. Skilgreindar hafa verið um 4000 tegundir. Lítill hluti þeirra er sjúkdómsvaldandi.

adolfo
Download Presentation

Liffr. Gerlariki gl.1

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Liffr. Gerlariki gl.1 • Gerill er íslensk þýðing á orðinu bactería. • Latneska heitið er coccus. • Mjög smáir einfrumungar og sjást ekki með berum augum. • Meðalstærð er um 1µ. 1*10 –6 meter. • Skilgreindar hafa verið um 4000 tegundir. • Lítill hluti þeirra er sjúkdómsvaldandi.

  2. Liffr. Gerlariki gl.2 • Það var hollendingur sem fyrstur lýsti gerlum • Árið 1676 sá hann þá í vatni , undir stækkunargleri. • Uppgötvunin vakti litla athygli.

  3. Liffr. Gerlariki gl.3 • Gerlar eru afar ______________ einfaldir að gerð en samt er þá að finna víða. • Þeir eru í andrúmslofti , vatni , jarðvegi , jarðskorpu , innan og utan annara lífvera. • Hafa fundist í sjóðandi h_____ og í nístandi kulda hæstu fjalla. • Kjósa einkum hlýtt og rakt umhverfi.

  4. Liffr. Gerlariki gl.4 • Gerlar hafa engan kjarna. • Litningar eru dreifðir um umfrymið. • Frumugerð gerla kallast dreifkjörnungar

  5. Liffr. Gerlariki gl.5 • Til eru nokkur frumuform af gerlum. • Kúlur , stafir , gormlaga og kommulaga. • Mynda tvíbýli og sambýli eða eru stakar.

  6. Liffr. Gerlariki gl.6 • Gerlar hafa fá frumulíffæri. • Frumuhimna. • Frumuveggur mótar geril og er honum vörn. • Slímhjúpur yst í flestum teg. • Vörn vatnstap

  7. Liffr. Gerlariki gl.7 • Gerlar eru mikið notaðir við rannsóknir. • Ræktaðir á næringaræti sem heitir agar. • Þegar þeir fjölga sér mynda þeir hrúgur eða þyrpingar á skálinni, • Í náttúrunni geta gerlar lagst í dvala ef umhverfi þeirra breytist til verra. • Dvalargró geta lifað lenga jafnvel um 50 ár.

  8. Liffr. Gerlariki gl.8 • Gerlar fjölga sér mest með kynlausri æxlun. • Þá skiptir ein móðurfruma sér í tvær dótturfrumur. • Ef umhverfisskilyrði eru hagstæð getur orðið mikil fjölgun á skömmum tíma. • Alltaf eitthvað sem stöðvar stofnvöxt.

  9. Liffr. Gerlariki gl.9 • Gerlar fjölga sér mest með kynlausri æxlun. • Þá skiptir ein móðurfruma sér í tvær dótturfrumur. • Ef umhverfisskilyrði eru hagstæð getur orðið mikil fjölgun á skömmum tíma. • Alltaf eitthvað sem stöðvar stofnvöxt.

  10. Liffr. Gerlariki gl.10 • Tafla yfir nokkrar sýkingar sem geta komið upp ef ekki er gætt hreinlætis

  11. Liffr. Gerlariki gl.11 • Hér er tafla sem sýnir helstu ætthvíslir gerla sem lifa á og innan í okkur. • Vanalega eru þær til friðs en ef sár verða viðvarandi sýkja þær.

More Related