1 / 23

Málstofa á Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

Málstofa á Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006. Menntun á (hnattvæddu?) Íslandi. Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði Félagsvísindadeild HÍ. Efnisþættir. Styrkleikar og veikleikar menntakerfisins  Skýrsla starfsnámsnefndar  Starfsmenntaráð  Til framtíðar,

aiko-perez
Download Presentation

Málstofa á Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málstofa á Ársfundi ASÍReykjavík26.10.2006 Menntun á (hnattvæddu?) Íslandi Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði Félagsvísindadeild HÍ

  2. Efnisþættir • Styrkleikar og veikleikar menntakerfisins  • Skýrsla starfsnámsnefndar  • Starfsmenntaráð  • Til framtíðar, • samfélag, einstaklingar og fyrirtæki Ársfundur ASÍ / JTJ

  3. Vandi umræðu um menntun • Sú hugmynd að menntun sé fyrst og fremst undirbúningur undir tiltekin störf • Að það sé einfalt að skilgreina góðan undirbúning undir störf • Vægi skólagöngu (skólakerfis) í umræðu um menntun • Hugmyndin að menntun (skólar) leysi ýmis vandamál sem hún getur ekki leyst Ársfundur ASÍ / JTJ

  4. Styrkleikar skólakerfisins • Menntaðir kennarar • Gróskumikið þróunarstarf, einkum á yngri stigunum • Almennt góður aðbúnaður • Jafnræði • Sveigjanlegt kerfi Ársfundur ASÍ / JTJ

  5. Veikleikar skólakerfisins • Þröngt sjónarhorn kerfisins (og umræðu um það) • Einsleitt kerfi (allt á eina bókina lært?) • Sjálflægt kerfi (kerfið upptekið af sjálfu sér?) • Hætta á að það ýti undir mismunun (öfugt við það sem það átti að gera) Ársfundur ASÍ / JTJ

  6. Kerfið vex stöðugt Ársfundur ASÍ / JTJ

  7. Framlög hins opinbera til menntamála árið 2005(Reiknað á grundvelli skiptingar 2003). Ársfundur ASÍ / JTJ

  8. Ársfundur ASÍ / JTJ

  9. Ársfundur ASÍ / JTJ

  10. Kerfið vex stöðugt og þó Ársfundur ASÍ / JTJ

  11. Það er eins og enn vanti talsvert upp á lágmarksjafnræði í menntun: Hlutfall sem hefur ekki menntun umfram grunnskóla (Vinnumarkaðskönnun Hagstofu 2005) Ársfundur ASÍ / JTJ

  12. Það er eins og enn vanti talsvert upp á lágmarksjafnræði í menntun: Hlutfall sem hefur ekki menntun umfram grunnskóla (Vinnumarkaðskönnun Hagstofu 2005) Ársfundur ASÍ / JTJ

  13. Hlutfall fólks á aldrinum 25-34 ára sem ekki hefur lokið prófi úr framhaldsskóla Ársfundur ASÍ / JTJ

  14. Misvægið heldur áfram að aukast eftir að starfsmenntun lýkur Ársfundur ASÍ / JTJ

  15. Það er eins og menntun fullorðinna vindi upp á sig; vöxturinn er mestur hjá þeim sem hafa hana mesta fyrir Skólasókn í ljósi fyrri menntunar: 25-64 ára Ársfundur ASÍ / JTJ

  16. Námskeið+ sótt í ljósi fyrri menntunar: 25-64 ára(Miðað við síðustu 12 mánuði) Ársfundur ASÍ / JTJ

  17. Nýr framhaldsskóli: Skýrsla Starfsnámsnefndar Skýrsla frá júní 2006 Ársfundur ASÍ / JTJ

  18. Nýr framhaldsskóli: Skýrsla Starfsnámsnefndar Framhaldsskóli • Afnumin verði aðgreining náms í framhaldsskólum í starfsnám og bóknám. • Nýr framhaldsskóli verði ein heild með fjölmörgum mismunandi námsleiðum. • + fjölmörg önnur atriði Ársfundur ASÍ / JTJ

  19. Nýr framhaldsskóli: Skýrsla Starfsnámsnefndar Háskólastig • Framhaldsskólar stofni fagháskóla. • Fagháskólastigið verði sjálfstætt skólastig í framhaldi af Nýjum framhaldsskóla. • + ýmis rök fyrir þessu Ársfundur ASÍ / JTJ

  20. Starfsmenntaráð Hlutverk þess og framtíð • Samfélagslegt gildi menntunar (umfram undirbúning undir tiltekin störf) • Hjálpa þeim sem ekki hjálpa sér sjálfir til að hjálpa sér sjálfir (verkefninu lýkur ekki við lok grunnskóla) • Einstaklingar og fyrirtæki • Mikilvægi kerfisbindingar þessa starfs Ársfundur ASÍ / JTJ

  21. Framtíðin Það er hægt – og það á að láta menntun skipta miklu máli fyrir alla Sennilega er skynsamlegt að hugsa verkefnið upp á nýtt: • Markmið menntunar er miklu meira en þröngt tæknilegt atriði: hún snýst um að byggja upp samfélag, manneskjur og atvinnulíf • Leggjum rækt (og fé til allra) og ekki aðeins þeim mun meira sem menn eru duglegri að spjara sig sjálfir Ársfundur ASÍ / JTJ

  22. Kærar þakkir fyrir áheyrnina Ársfundur ASÍ / JTJ

  23. Skólakerfið 1880-2030Fjöldi skólastiga, skil skólastiga Ársfundur ASÍ / JTJ

More Related