1 / 21

Fyrirtækjamenning Tilviljun eða stefnumarkandi ákvörðun?

Fyrirtækjamenning Tilviljun eða stefnumarkandi ákvörðun?. Eyþór Eðvarðsson M.A. Vinnusálfræði Þekkingarmiðlun.ehf. Sú hegðun sem starfsfólk telur að það þurfi að sýna til að passa inn í vinnustaðinn eða Hvernig hlutirnir eru gerðir hjá okkur. Skilgreining. UPPBYGGILEG MENNING. ÁRANGUR

akasma
Download Presentation

Fyrirtækjamenning Tilviljun eða stefnumarkandi ákvörðun?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fyrirtækjamenning Tilviljun eða stefnumarkandi ákvörðun? Eyþór EðvarðssonM.A. Vinnusálfræði Þekkingarmiðlun.ehf

  2. Sú hegðun sem starfsfólk telur að það þurfi að sýna til að passa inn í vinnustaðinn eða Hvernig hlutirnir eru gerðir hjá okkur Skilgreining

  3. UPPBYGGILEG MENNING ÁRANGUR SJÁLFSÞROSKI HVATNING SAMSKIPTI ÁGENG VARNAR- MENNING HLUTLAUS VARNAR- MENNING FULLKOMNUN SAMKEPPNI VALD ANDSTAÐA SAMÞYKKI HEFÐIR ÓSJÁLFSTÆÐI HLIÐRUN

  4. Samþykkismenning • Þess er vænst af fólki að það: • Leiti eftir því að vera í góðu áliti hjá hærra settum. • Styðji þá sem hafa valdið. • Fylgi öðrum. • Geri hluti til að þóknast öðrum. • Sé sammála öllum. • Falli í geð hjá öðrum.

  5. Samþykkismenning • Það sem mótar: • Áhrifaaðilar, hugsanlega utanaðkomandi. • Frammistöðumat byggt á því hvernig fólki líkar við það. • Tilviljanakennd “refsing”. • Markmið sett til að líta vel út.

  6. Samþykkismenning • Afleiðingar: • Óöryggi með hlutverk sitt. • Óánægja með eigin árangur. • Ekki rætt um vandamálin. • Allt lítur út fyrir að vera í lagi.

  7. Fastheldin menning • Þess er vænst af fólki að það: • Sé eins og hinir og ruggi ekki bátnum. • Aðlagist aðstæðum. • Fylgi reglum frekar en hugmyndum. • Taki ekki áhættu. • Komi vel fyrir og hlýði. • Forðist allan ágreining.

  8. Fastheldin menning • Það sem mótar: • Reglurnar eru aðalatriði, ekki fólkið. • Refsað fyrir frávik. • Ekki er tekin áhætta. • Sterkt og skýrt skipurit. • Mikið um pappír, reglugerðir og skriffinnsku. • Engin leiðtogahegðun stjórnenda.

  9. Fastheldin menning • Afleiðingar: • Fólk ekki stolt af vinnustað eða vinnu. • Fólk bælir eigin tilfinningar og skoðanir. • Þeir hlýðnu fá stöðuhækkun, hinir fara. • Gengur upp ef verkefnin henta menningunni, annars ekki.

  10. Valdamenning • Þess er vænst af fólki að það: • Láti stjórnina ekki afhendi. • Fái fram hlýðni fólks. • Styrki eigin valdastöðu. • Láti sjást að það hafi völd. • Nýti sér valdið og efli stöðu sína. • Sýni hörku.

  11. Valdamenning • Það sem mótar: • Fólk ráðið inn út frá valdatengdum atriðum, hlýðni-yfirgangur. • Menn nýta sér stöðuvaldið. • Hópfundir til að staðfesta stöðu. • Frammistöðumat tengt hlýðni og yfirgang.

  12. Valdamenning • Afleiðingar: • Meiri áhugi á að viðhalda stöðu en ná árangri. • Lítið um valddreifingu. • Lítil ábyrgðartilfinning annarra. • Streita og óánægja. • Hentar sumum sem halda áfram, hinir hætta.

  13. Samkeppnismenning • Þess er vænst af fólki að það: • Sigri aðra. • Hafi alltaf rétt fyrir sér. • Sjáist og að það sé tekið eftir því. • Samkeppni frekar en samvinna. • Virðist aldrei tapa. • Sé betra en allir hinir. • Hafi ímynd fullkomnunar.

  14. Samkeppnismenning • Það sem mótar: • Samkeppni og barátta. • Umbun mikil en takmörkuð við fáa. • Umbun miðuð út frá samstarfsfólki. • Oft refsað fyrir árangursleysi. • Samstarfsmenn stöðugt bornir saman. • Fundir ala á keppni.

  15. Samkeppnismenning • Afleiðingar: • Óraunhæfar væntingar leiða til óánægju. • Samvinna lítil. • Samkeppni milli samstarfsmanna. • Menn þurfa að aðlaga sig að menningu. • Gæði háð aðstæðum.

  16. Árangursmenning • Þess er vænst af fólki að það: • Leggi sig fram til að ná árangri. • Skoði möguleika áður en framkvæmt er. • Taki að sér krefjandi verkefni. • Sýni áhuga á því sem það er að gera. • Setji sér raunhæf markmið. • Hugsi fram í tímann og geri áætlanir.

  17. Árangursmenning • Það sem mótar: • Fólk tekur þátt í að vinna að markmiðum. • Fólk þroskar mismunandi hæfni. • Frammistöðumat er uppbyggilegt. • Mistök eru hluti af árangri. • Fyrirmyndir sýna þessa hegðun.

  18. Árangursmenning • Afleiðingar: • Vinnustaður talinn árangursríkur. • Meiri afköst en búast má við. • Starfsánægja. • Meiri ánægja viðskiptavina. • Starfsfólk mælir með vinnustaðnum. • Tryggð gagnvart vinnustaðnum.

  19. Sjálfsþroskamenning • Þess er vænst af fólki að það: • Leggi meiri áherslu á gæði en magn. • Hugsi um eigin þroska og hæfni. • Sé eðlilegt. • Geri jafnvel einföld störf vel. • Sé opið um sjálft sig. • Njóti þess sem það gerir. • Hugsi á sinn eigin hátt.

  20. Sjálfsþroskamenning • Það sem mótar: • Leiðtoginn leggur línurnar og er þannig sjálfur. • Lýðræðisleg umræða og þátttaka. • Starfsmenn hafa mikil áhrif. • Einstaklingar þýða heildarmarkmið niður í eigin markmið. • Störfin eru heildræn og upplifuð mikilvæg.

  21. Sjálfsþroskamenning • Afleiðingar: • Starfsánægja. • Tryggð við vinnustað. • Mikil hvatning. • Samvinna mikil. • Vandamál rædd og leyst. • Mikil sköpun. • Mikil gæði.

More Related