140 likes | 276 Views
Ræða Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva 8. október 2004. Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva. viðskiptanefnd til Seattle og Kodiak eyju markmið ferðarinnar var að efla enn frekar tengsl landanna á sviði sjávarútvegs
E N D
Ræða Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva 8. október 2004
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • viðskiptanefnd til Seattle og Kodiak eyju • markmið ferðarinnar var að efla enn frekar tengsl landanna á sviði sjávarútvegs • hægt að vinna allt upp í 1.500 tonn af fiski á sólarhring
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • erlendar fiskvinnslur eru sífellt að veita okkur harðari samkeppni • íslensk fyrirtæki þurfa að vera dugleg að afla sér þekkingar annars staðar frá • greinin verður að búa við stöðugt umhverfi
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • ákveðin niðurstaða komin hvað fiskveiðistjórnunina varðar • umræða um sjávarútvegsmál snúist ekki eingöngu um kvótakerfið • vöxtur íslensks sjávarútvegs tengist nýjungum í greininni
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • AVS sjóðurinn hefur nú starfað í um 2 ár • þegar farin að uppskera í kjölfar úthlutana úr sjóðnum • vinnsla á íslenskum sæbjúgum
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • hönnun á búnaði til að draga úr orkunotkun og mengun fiskiskipa • úthlutanir til fiskeldis • ekki eftirbátar annarra þjóða
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • Norðmenn láta sitt ekki eftir liggja og stefna á að framleiða 100.000 tonn af þorski • samkeppni frá löndum eins og t.d. Chile
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • við uppbyggingu á þorskeldinu höfum við gætt þess að klífa hamarinn með þeim hætti að ná öruggri fótfestu hverju sinni áður en næsta skref er tekið • ábyrgð og framvinda öll í atvinnurekstrinum hvílir á herðum fyrirtækjanna sjálfra
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • aldrei of oft varað við of mikilli bjartsýni • upphlaup ýmissa öfgasamtaka sem hreinlega hafa lifibrauð af því að valda uppnámi • einstakar stjórnvaldsaðgerðir geta skaðað útflutningstekjur okkar
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • neikvæð umfjöllun í fjölmiðlum getur á stuttum tíma eiðilagt jákvæða ímynd • leiðir til að tryggja öryggi útflutningstekna • mengunarefni í íslensku sjávarfangi eru í lang flestum tilvikum langt undir þeim mörkum sem sett hafa verið
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • að frumkvæði sjávarútvegsráðuneytisins hóf Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins árið 2003 að mæla innihald óæskilegra efna í sjávarafurðum • í dag verða niðurstöður mælinganna birtar á netinu • siðareglur sjávarútvegsins
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • Sjávarútvegsráðuneytið og Fiskifélag Íslands hafa tekið upp þráðinn • Code of Conduct for Responsible Fisheries • mikilvægt að íslenskur sjávarútvegur komi sér saman um eigin reglur atvinnugreinarinnar sem byggja á siðareglum FAO
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • siðareglur íslensks sjávarútvegs, sem atvinnugreinin í heild sinni sameinast um, styrkja málefnalega stöðu Íslands á vettvangi málefna hafsins • ný reglugerð um vigtun sjávarafla
AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva • nauðsynlegt er að aðlaga reglurnar að starfsemi mismunandi fyrirtækja, fiskvinnslustöðva og fiskmarkaða og að sem mest sátt sé um málið • gerum okkur grein fyrir ógnunum en spilum framliggjandi sókn á fiskmörkuðunum