80 likes | 332 Views
HVERNIG ER BEST AÐ SETJA BÓKAFORLAG Á HAUSINN?. Margrét Jónsdóttir Njarðvík Alþjóðaskrifstofu alias viðskiptadeild. Hvernig á að setja bókaforlag á Hausinn. Gera orðabók Gefa út orðabók. Hvað hefur farið úr böndunum?. Tímaáætlun hefur ekki staðist Fjárhagsáætlun hefur ekki staðist
E N D
HVERNIG ER BEST AÐ SETJA BÓKAFORLAG Á HAUSINN? Margrét Jónsdóttir Njarðvík Alþjóðaskrifstofu alias viðskiptadeild
Hvernig á aðsetjabókaforlag á Hausinn • Gera orðabók • Gefaútorðabók
Hvað hefur farið úr böndunum? • Tímaáætlun hefur ekki staðist • Fjárhagsáætlun hefur ekki staðist • Stærð og umfang orðabóka var ekki skilgreint í upphafi
Er einhver leið að komast hjá fyrri reynslu íslenskra bókaforlaga? • Spænsk – íslensk – spænsk orðabók virðist afsanna regluna • Tímaáætlun stóðst • Fjárhagsáætlun stóðst
Hvað var gert öðruvísi? • Keyptur var fyrirfram skilgreindur gagnagrunnur frá Collins sem skilgreindi ramma verksins í fyrra bindi • Þannig fór enginn tími hjá starfsfólki í að ákveða hvort einhver ný orð ættu heima í grunninum • Fengnir voru sérfræðilistar til viðbótar sem endurspegla sérstöðu Íslands – jarðfræði, fuglar, flóra etc • Loks var gagnagrunninum snúið við þegar kom að íslensk – spænska hlutanum og hann síðan afmarkaður við 30 þúsund algengustu orð tungunnar
FjárhagsÁætlun og gæðakerfi • Tímaáætlun og fjárhagsáætlun voru fléttuð saman við gæðakerfi. Sett voru markmið um ákveðinn fjölda af fullunnum og gæðaprófuðum flettum á mánuði og umbunað samkvæmt því • Þannig var það sameiginlegt hagsmunamál allra að ljúka orðabókinni á ákveðnum tíma og innan fjárhagsáætlunar
Er góður „buisness“ að gefa út orðabækur? • Það ætti að letja alla til verksins • Ekki eru til neinir sjóðir sem styrkja orðabækur • Þær geta aldrei borgað sig upp án opinberra styrkja í jafn fámennu samfélagi og Ísland er • En.....
En... • Þær eru algerlega nauðsynlegar og við getum ekki leyft okkur að gera þær ekki – rétt eins og við leggjum vegi um landið og stuðlum að samgöngum við útlönd