1 / 15

BORGARHOLTSSKÓLI framhaldsskóli í Grafarvogi

BORGARHOLTSSKÓLI framhaldsskóli í Grafarvogi. Einkunnarorð: Agi, virðing og væntingar. Fjölbrautaskóli – margar námsbrautir Bóknám til stúdentsprófs Bíliðngreinar Lista- og fjölmiðlasvið Málm- og véltæknigreinar Félagsliðabraut Verslunar- og skrifstofubraut Almenn námsbraut I og II.

apollo
Download Presentation

BORGARHOLTSSKÓLI framhaldsskóli í Grafarvogi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. BORGARHOLTSSKÓLIframhaldsskóli í Grafarvogi Einkunnarorð: Agi, virðing og væntingar

  2. Fjölbrautaskóli – margar námsbrautir • Bóknám til stúdentsprófs • Bíliðngreinar • Lista- og fjölmiðlasvið • Málm- og véltæknigreinar • Félagsliðabraut • Verslunar- og skrifstofubraut • Almenn námsbraut I og II

  3. Frábær aðstaða til náms • Nýr og glæsilegur skóli • Mesta rými á nemanda á Reykjavíkursvæðinu • Góð aðstaða – mötuneyti og tölvustofur • Bókasafn með lesherbergi • Fjölbreytt félagslíf

  4. Ábyrgð og stuðningur við nemendur • Mætingarkerfið (85% skyldumæting) • Umsjónarkennarar • Náms- og starfsráðgjafar • Dyslexíuráðgjafi - lesröskun • Félags- og forvarnafulltrúar

  5. Góður skólaandi • Litlir hópar á mörgum brautum (bekkjarandi) • Áhersla á samfellda stundatöflu • Í boði hægferð í stærðfræði og dönsku • Persónulegt og afslappað umhverfi

  6. Bóknámsbrautir til stúdentsprófsUndirbúningur fyrir háskólanám (140 ein. – 4 ár) • Félagsfræðabraut • Góður undirbúningur fyrir nám í hugvísindum, uppeldis-, þjóðfélags- og fjölmiðlagreinum • Náttúrufræðibraut • Góður undirbúningur fyrir nám í raunvísindum, verkfræði og heilbrigðisgreinum • Málabraut • Góður undirbúningur fyrir nám í tungumálum og hugvísindum • Viðskipta- og hagfræðibraut • Góður undirbúningur fyrir nám í viðskiptum, hagfræði og endurskoðun

  7. Lista- og fjölmiðlasvið: Prent- og skjámiðlun • Undirbúningur fyrir listaháskóla (105 ein. – 3 ár) • Undirstöðuþekking í teikningu, lita- og formfræði, menningarsögu, ljósmynda- og kvikmyndasögu, vefsíðugerð, ljósmyndun, hljóðvinnslu, grafískri hönnun og kvikmyndun • Sérhæfing í leturfræði, umbroti, vefsíðugerð og prentuðu efni • Áframhaldandi nám til stúdentsprófs um

  8. Lista- og fjölmiðlasvið: Fjölmiðlatækni Undirbúningur fyrir listaháskóla / starfsnám (105 ein. - 3 ár) Undirstöðuþekking í teikningu, lita- og formfræði, menningarsögu, ljósmynda- og kvikmyndasögu, vefsíðugerð, ljósmyndun, hljóðvinnslu, grafískri hönnun og kvikmyndun Sérhæfing í tækni á ljósvakamiðlum, s.s. vídeóupptökur, útsendingar úr myndveri og hreyfimynda- og kvikmyndagerð Hægt að útskrifast einnig sem fjölmiðlatæknir eftir starfsþjálfun Áframhaldandi nám til stúdentsprófs

  9. Bíliðnir • Grunndeild(20 ein. – 1-2 annir) • Bifvélavirkjun(96 ein. + 12 mán. starfsþj. – 3,5 ár) • Bílasmíði(96 ein. + 12 mán. starfsþj. – 3,5 ár) • Bílamálun(81 ein. + 8 mán. starfsþj.– 3 ár) Veitir réttindi til starfa í greininni(sveinspróf) og til náms í meistaraskóla Áframhaldandi nám til stúdentsprófs

  10. Málmiðnir • Grunndeild(78 ein. – 2 ár) • Blikksmíði(118 ein. + 15 mán. starfsþj. – 3,5 - 4 ár) • Rennismíði(118 ein. + 15 mán. starfsþj. – 3,5 - 4 ár) • Stálsmíði(118 ein. + 15 mán. starfsþj. – 3,5 - 4 ár) • Vélvirkjun(118 ein.+ 15 mán. starfsþj.– 3,5 - 4 ár) • Alþjóðleg málmsuðubraut (75 ein. - 1,5 ár) (European Welder) Veitir réttindi til starfa í greininni (sveinspróf) og til náms í meistaraskóla Áframhaldandi nám til stúdentsprófs

  11. Félagsliðabraut 78 ein. + 16 vikna starfsþjálfun. Námstími 2,5 ár. • Nám í grunnatriðum umönnunar og félagslegrar virkni • Góður undirbúningur fyrir stuðningsstörf með fötluðum og öldruðum Hálfs árs starfsnám að loknu námi í skóla sem lýkur með starfsréttindum á viðkomandi sviði Nemendur útskrifast sem félagsliðar Áframhaldandi nám til stúdentsprófs

  12. Verslunar- og skrifstofubraut 77 ein. + 10 vikna starfsþjálfun. Námstími 2 – 2,5 ár. • Nám í grunnatriðum rekstrar og viðskipta: Tölvur, bókhald, rekstrarfræði, markaðssetning • Góður undirbúningur fyrir störf sem tengjast viðskiptum og verslun Nemendur útskrifast sem verslunarfræðingar Áframhaldandi nám til stúdentsprófs

  13. Almenn námsbraut (1 ár) • Almenn námsbraut I • Fyrir nemendur sem voru undir 5 í tveimur eða fleiri greinum á grunnskólaprófi • Góður undirbúningur fyrir áframhaldandi nám í framhaldsskóla • Allt að 15 einingar sem nýtast í áframhaldandi nám, aðallega frjálst val • Almenn námsbraut II • Fyrir nemendur sem voru undir 5 í einni grein á grunnskólaprófi • Allt að 26 einingar sem nýtast áfram, þar af 15 einingar í kjarna flestra brauta

  14. Sérnámsbraut (starfsbraut 2) Námsbraut fyrir fatlaða nemendur • 4 ára nám • Fyrstu tvö árin áhersla á nám í skóla • Seinni tvö árin undirbúningur fyrir störf við hæfi á almennum vinnumarkaði/vernduðum vinnustöðum • 22 – 24 nemendur í þremur bekkjardeildum

  15. Þakkir fyrir komuna

More Related