150 likes | 337 Views
BORGARHOLTSSKÓLI framhaldsskóli í Grafarvogi. Einkunnarorð: Agi, virðing og væntingar. Fjölbrautaskóli – margar námsbrautir Bóknám til stúdentsprófs Bíliðngreinar Lista- og fjölmiðlasvið Málm- og véltæknigreinar Félagsliðabraut Verslunar- og skrifstofubraut Almenn námsbraut I og II.
E N D
BORGARHOLTSSKÓLIframhaldsskóli í Grafarvogi Einkunnarorð: Agi, virðing og væntingar
Fjölbrautaskóli – margar námsbrautir • Bóknám til stúdentsprófs • Bíliðngreinar • Lista- og fjölmiðlasvið • Málm- og véltæknigreinar • Félagsliðabraut • Verslunar- og skrifstofubraut • Almenn námsbraut I og II
Frábær aðstaða til náms • Nýr og glæsilegur skóli • Mesta rými á nemanda á Reykjavíkursvæðinu • Góð aðstaða – mötuneyti og tölvustofur • Bókasafn með lesherbergi • Fjölbreytt félagslíf
Ábyrgð og stuðningur við nemendur • Mætingarkerfið (85% skyldumæting) • Umsjónarkennarar • Náms- og starfsráðgjafar • Dyslexíuráðgjafi - lesröskun • Félags- og forvarnafulltrúar
Góður skólaandi • Litlir hópar á mörgum brautum (bekkjarandi) • Áhersla á samfellda stundatöflu • Í boði hægferð í stærðfræði og dönsku • Persónulegt og afslappað umhverfi
Bóknámsbrautir til stúdentsprófsUndirbúningur fyrir háskólanám (140 ein. – 4 ár) • Félagsfræðabraut • Góður undirbúningur fyrir nám í hugvísindum, uppeldis-, þjóðfélags- og fjölmiðlagreinum • Náttúrufræðibraut • Góður undirbúningur fyrir nám í raunvísindum, verkfræði og heilbrigðisgreinum • Málabraut • Góður undirbúningur fyrir nám í tungumálum og hugvísindum • Viðskipta- og hagfræðibraut • Góður undirbúningur fyrir nám í viðskiptum, hagfræði og endurskoðun
Lista- og fjölmiðlasvið: Prent- og skjámiðlun • Undirbúningur fyrir listaháskóla (105 ein. – 3 ár) • Undirstöðuþekking í teikningu, lita- og formfræði, menningarsögu, ljósmynda- og kvikmyndasögu, vefsíðugerð, ljósmyndun, hljóðvinnslu, grafískri hönnun og kvikmyndun • Sérhæfing í leturfræði, umbroti, vefsíðugerð og prentuðu efni • Áframhaldandi nám til stúdentsprófs um
Lista- og fjölmiðlasvið: Fjölmiðlatækni Undirbúningur fyrir listaháskóla / starfsnám (105 ein. - 3 ár) Undirstöðuþekking í teikningu, lita- og formfræði, menningarsögu, ljósmynda- og kvikmyndasögu, vefsíðugerð, ljósmyndun, hljóðvinnslu, grafískri hönnun og kvikmyndun Sérhæfing í tækni á ljósvakamiðlum, s.s. vídeóupptökur, útsendingar úr myndveri og hreyfimynda- og kvikmyndagerð Hægt að útskrifast einnig sem fjölmiðlatæknir eftir starfsþjálfun Áframhaldandi nám til stúdentsprófs
Bíliðnir • Grunndeild(20 ein. – 1-2 annir) • Bifvélavirkjun(96 ein. + 12 mán. starfsþj. – 3,5 ár) • Bílasmíði(96 ein. + 12 mán. starfsþj. – 3,5 ár) • Bílamálun(81 ein. + 8 mán. starfsþj.– 3 ár) Veitir réttindi til starfa í greininni(sveinspróf) og til náms í meistaraskóla Áframhaldandi nám til stúdentsprófs
Málmiðnir • Grunndeild(78 ein. – 2 ár) • Blikksmíði(118 ein. + 15 mán. starfsþj. – 3,5 - 4 ár) • Rennismíði(118 ein. + 15 mán. starfsþj. – 3,5 - 4 ár) • Stálsmíði(118 ein. + 15 mán. starfsþj. – 3,5 - 4 ár) • Vélvirkjun(118 ein.+ 15 mán. starfsþj.– 3,5 - 4 ár) • Alþjóðleg málmsuðubraut (75 ein. - 1,5 ár) (European Welder) Veitir réttindi til starfa í greininni (sveinspróf) og til náms í meistaraskóla Áframhaldandi nám til stúdentsprófs
Félagsliðabraut 78 ein. + 16 vikna starfsþjálfun. Námstími 2,5 ár. • Nám í grunnatriðum umönnunar og félagslegrar virkni • Góður undirbúningur fyrir stuðningsstörf með fötluðum og öldruðum Hálfs árs starfsnám að loknu námi í skóla sem lýkur með starfsréttindum á viðkomandi sviði Nemendur útskrifast sem félagsliðar Áframhaldandi nám til stúdentsprófs
Verslunar- og skrifstofubraut 77 ein. + 10 vikna starfsþjálfun. Námstími 2 – 2,5 ár. • Nám í grunnatriðum rekstrar og viðskipta: Tölvur, bókhald, rekstrarfræði, markaðssetning • Góður undirbúningur fyrir störf sem tengjast viðskiptum og verslun Nemendur útskrifast sem verslunarfræðingar Áframhaldandi nám til stúdentsprófs
Almenn námsbraut (1 ár) • Almenn námsbraut I • Fyrir nemendur sem voru undir 5 í tveimur eða fleiri greinum á grunnskólaprófi • Góður undirbúningur fyrir áframhaldandi nám í framhaldsskóla • Allt að 15 einingar sem nýtast í áframhaldandi nám, aðallega frjálst val • Almenn námsbraut II • Fyrir nemendur sem voru undir 5 í einni grein á grunnskólaprófi • Allt að 26 einingar sem nýtast áfram, þar af 15 einingar í kjarna flestra brauta
Sérnámsbraut (starfsbraut 2) Námsbraut fyrir fatlaða nemendur • 4 ára nám • Fyrstu tvö árin áhersla á nám í skóla • Seinni tvö árin undirbúningur fyrir störf við hæfi á almennum vinnumarkaði/vernduðum vinnustöðum • 22 – 24 nemendur í þremur bekkjardeildum