1 / 20

BANDARÍKIN

BANDARÍKIN. “The Land of the Free and the Home of the Brave!”. Hinar þrettán upprunalegu bresku nýlendur sem mynduðu Bandaríkin 1776. Í dag mynda 52 fylkin Bandaríkin. Tölulegar upplýsingar. Bandaríkin eru 9,4 milljónir ferkílómetra Þau eru 90xstærri en Ísland

aria
Download Presentation

BANDARÍKIN

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. BANDARÍKIN “The Land of the Free and the Home of the Brave!”

  2. Hinar þrettán upprunalegu bresku nýlendur sem mynduðu Bandaríkin 1776

  3. Í dag mynda 52 fylkin Bandaríkin

  4. Tölulegar upplýsingar • Bandaríkin eru 9,4 milljónir ferkílómetra • Þau eru 90xstærri en Ísland • Bandaríkin eru fjórða stærsta ríki heims að flatarmáli • Íbúarnir eru 300 milljónir eða 1000xfleiri en Íslendingar

  5. Fjallgarðar • Appallachiafjöllin urðu til fyrir meira en 300 milljónum ára. • Þau hafa talsvert veðrast og orðið að lágum skógi vaxnum fjallgarði. • Hæst ná þau 2000 metra hæð. • Þau eru í austurhluta Bandaríkjanna. • Á fjöllin í vesturhlutanum hefur áður verið minnst.

  6. Slétturnar miklu • Á milli Klettafjalla og Appalachiafjalla liggja slétturnar miklu. • Þær halda áfram til norðurs alveg til Kanada og N-Íshafsins. • Engin fjöll hindra að kaldir heimskauta- vindar blási úr norðri yfir slétturnar og valdi köldum og hörðum vetrum.

  7. Fellibylasvæði • Köldu vindarnir mæta heitum loftmassa sem kemur sunnan úr Mexíkóflóa. Hitamunurinn er því mikill og myndar öflug veðraskil. • Þrumur og eldingar ásamt fellibyljum geta því myndast og valda mikilli eyðileggingu og manntjóni

  8. Vötn, fljót og fossar • Helstu fljótin eru Mississippi-Missouri með mörgum stórum þverfljótum. • Við kanadísku landamærin eru stöðuvötnin miklu: Lake Superior, Lake Huron, Lake Michigan, Lake Erie og Lake Ontario. • Á milli þeirra tveggja síðustu eru Niagrafossar (Niagra falls)

  9. Loftslag • Fyrir vestan Mississippi fer landslagið hækkandi og þurrara. • Of lítið rignir til þess að viðhalda skógi en ekki nógu lítið til þess að breyta landinu í eyðimörk. • Steppur eru því ríkjandi, graslendi og ná frá Texas í suðri til Kanada í norði.

  10. Loftslag • Milt og þægilegt loftslag ríkir í Flórída og Kaliforníu, fylkin eru því vinsælir ferðamannastaðir.

  11. Landbúnaður • Bandaríkin eru mesta landbúnaðarland í heimi. Þó starfa aðeins 3% þjóðarinnar í landbúnaði. • Landbúnaðurinn er mjög sérhæfður og afkastamikill. • Hveiti, maís, soja, tóbak og baðmull er meðal stórvirkrar framleiðslu ásamt kvikfjárrækt.

  12. Iðnaður • Bandaríkin eru mesta iðnaðarland í heimi. • Þungamiðja iðnaðarins er á norð-austur svæði landsins. • Borgirnar Boston, Chicago, St. Louis og Washington mynda hornin á þessu svæði • Bandaríkin eru auðug af hráefnum svo sem olíu, gasi

  13. Iðnaður II • Hátækniiðnaður eins og tölvu-, fjarskipta-, -efna, -flugvéla o.fl hefur komið sér fyrir á sólbeltinu svo kallaða (sjá mynd í bók bls. 110) • Sólbeltið liggur í boga frá Flórída til Kaliforníu. Frá Miami til San Francisco. • Kísildalurinn (Silicon valley) • Hollywood

  14. The Big Apple • New York, Stóra eplið er stærsta borg Bandaríkjanna. • Miðborg NY er á Manhattan sem er löng og mjó eyja í mynni Hudsonfljóts. • Fjármálahverfið Wall St. er á Manhattan

More Related