200 likes | 391 Views
BANDARÍKIN. “The Land of the Free and the Home of the Brave!”. Hinar þrettán upprunalegu bresku nýlendur sem mynduðu Bandaríkin 1776. Í dag mynda 52 fylkin Bandaríkin. Tölulegar upplýsingar. Bandaríkin eru 9,4 milljónir ferkílómetra Þau eru 90xstærri en Ísland
E N D
BANDARÍKIN “The Land of the Free and the Home of the Brave!”
Hinar þrettán upprunalegu bresku nýlendur sem mynduðu Bandaríkin 1776
Tölulegar upplýsingar • Bandaríkin eru 9,4 milljónir ferkílómetra • Þau eru 90xstærri en Ísland • Bandaríkin eru fjórða stærsta ríki heims að flatarmáli • Íbúarnir eru 300 milljónir eða 1000xfleiri en Íslendingar
Fjallgarðar • Appallachiafjöllin urðu til fyrir meira en 300 milljónum ára. • Þau hafa talsvert veðrast og orðið að lágum skógi vaxnum fjallgarði. • Hæst ná þau 2000 metra hæð. • Þau eru í austurhluta Bandaríkjanna. • Á fjöllin í vesturhlutanum hefur áður verið minnst.
Slétturnar miklu • Á milli Klettafjalla og Appalachiafjalla liggja slétturnar miklu. • Þær halda áfram til norðurs alveg til Kanada og N-Íshafsins. • Engin fjöll hindra að kaldir heimskauta- vindar blási úr norðri yfir slétturnar og valdi köldum og hörðum vetrum.
Fellibylasvæði • Köldu vindarnir mæta heitum loftmassa sem kemur sunnan úr Mexíkóflóa. Hitamunurinn er því mikill og myndar öflug veðraskil. • Þrumur og eldingar ásamt fellibyljum geta því myndast og valda mikilli eyðileggingu og manntjóni
Vötn, fljót og fossar • Helstu fljótin eru Mississippi-Missouri með mörgum stórum þverfljótum. • Við kanadísku landamærin eru stöðuvötnin miklu: Lake Superior, Lake Huron, Lake Michigan, Lake Erie og Lake Ontario. • Á milli þeirra tveggja síðustu eru Niagrafossar (Niagra falls)
Loftslag • Fyrir vestan Mississippi fer landslagið hækkandi og þurrara. • Of lítið rignir til þess að viðhalda skógi en ekki nógu lítið til þess að breyta landinu í eyðimörk. • Steppur eru því ríkjandi, graslendi og ná frá Texas í suðri til Kanada í norði.
Loftslag • Milt og þægilegt loftslag ríkir í Flórída og Kaliforníu, fylkin eru því vinsælir ferðamannastaðir.
Landbúnaður • Bandaríkin eru mesta landbúnaðarland í heimi. Þó starfa aðeins 3% þjóðarinnar í landbúnaði. • Landbúnaðurinn er mjög sérhæfður og afkastamikill. • Hveiti, maís, soja, tóbak og baðmull er meðal stórvirkrar framleiðslu ásamt kvikfjárrækt.
Iðnaður • Bandaríkin eru mesta iðnaðarland í heimi. • Þungamiðja iðnaðarins er á norð-austur svæði landsins. • Borgirnar Boston, Chicago, St. Louis og Washington mynda hornin á þessu svæði • Bandaríkin eru auðug af hráefnum svo sem olíu, gasi
Iðnaður II • Hátækniiðnaður eins og tölvu-, fjarskipta-, -efna, -flugvéla o.fl hefur komið sér fyrir á sólbeltinu svo kallaða (sjá mynd í bók bls. 110) • Sólbeltið liggur í boga frá Flórída til Kaliforníu. Frá Miami til San Francisco. • Kísildalurinn (Silicon valley) • Hollywood
The Big Apple • New York, Stóra eplið er stærsta borg Bandaríkjanna. • Miðborg NY er á Manhattan sem er löng og mjó eyja í mynni Hudsonfljóts. • Fjármálahverfið Wall St. er á Manhattan